video_id
stringlengths 11
11
| transcript
listlengths 4
95
|
---|---|
j4APdXVWhQg | [
{
"duration": 8.56,
"start": 1.003,
"text": "Árið 1974, gekk Félag döff á \nÍslandi í Norðurlandaráð döff."
},
{
"duration": 3.4,
"start": 9.723,
"text": "Markmið Norðurlandaráðs \ndöff var að berjast fyrir"
},
{
"duration": 3.16,
"start": 13.213,
"text": "jafnrétti döff og að \nskipuleggja fundi og"
},
{
"duration": 3.27,
"start": 16.493,
"text": "samstarf milli \nNorðurlandanna."
},
{
"duration": 4.06,
"start": 19.983,
"text": "Samfélag döff á Íslandi var \neinangrað á þessum tíma og"
},
{
"duration": 5.73,
"start": 24.143,
"text": "hafði í raun ekki aðgengi að \nsamfélaginu allt til ársins 1975."
},
{
"duration": 5.6,
"start": 29.983,
"text": "Árið 1975 markar tímamót í \nsögu Félags döff á Íslandi."
},
{
"duration": 4.79,
"start": 35.873,
"text": "Það ár var komið á samstarfi milli \nfélagsins og foreldra- og styrktarfélags "
},
{
"duration": 3.01,
"start": 40.823,
"text": "döff með stofnun framkvæmdanefndar."
},
{
"duration": 5.51,
"start": 43.963,
"text": "Verkefni þessarar nefndar var\n að vinna að öflun fjár sem verja"
},
{
"duration": 4.35,
"start": 49.583,
"text": "skyldi meðal annars til aukinna \nsamskipta við Norðurlönd og "
},
{
"duration": 7.87,
"start": 54.043,
"text": "önnur lönd, námskeiðahalds, útgáfu \ntáknmáls- bókar og fleiri verkefna."
},
{
"duration": 6.62,
"start": 62.103,
"text": "Í gegnum þessa vinnu hófst vitundavaking \ndöff, eftir umræður táknmálsamfélagsins"
},
{
"duration": 4.98,
"start": 68.853,
"text": "um íslenska táknmálið, um \ntáknaforða og táknmálskennslu."
},
{
"duration": 5.77,
"start": 74.003,
"text": "Öll þessi atriði voru ný \nfyrir íslenska döff einstaklinga."
},
{
"duration": 2.93,
"start": 79.893,
"text": "Þau höfðu aldrei \nkomist í kynni við"
},
{
"duration": 5.71,
"start": 82.933,
"text": "hugmyndir um kennslufræði \nné málfræði táknmáls áður."
},
{
"duration": 5.72,
"start": 88.743,
"text": "Þau höfðu ekki lært það í skóla.\nÞessi vinna hafði í för með sér "
},
{
"duration": 4.88,
"start": 94.573,
"text": "vitundarvakningu um eigin \nréttindi og mikilvægi táknmálsins."
},
{
"duration": 5.12,
"start": 99.503,
"text": "Norðurlandaráð döff veitti\n Félagi döff síðar aðgang "
},
{
"duration": 6.84,
"start": 104.773,
"text": "að Alheimsamtökum döff. \nÍsland gekk í það árið 1983."
},
{
"duration": 7.68,
"start": 111.733,
"text": "Árið 2005 gekk Félag döff \nsíðan í Evrópusamband döff."
}
] |
AZQ4LR9ucXU | [
{
"duration": 14.046,
"start": 0.001,
"text": "Keðja eða \"chaining\" á ensku er tækni til að \ntengja tákn við skrifað orð og fingrastafrófið."
},
{
"duration": 10.647,
"start": 14.072,
"text": "Þetta er dæmi um mikilvægi þess að tengja alltaf \nsaman tákn, fingrastafróf og skrifað orð."
},
{
"duration": 13.787,
"start": 24.744,
"text": "Það er mikilvægt að vera meðvitaður um að tengja þetta \nþrennt alltaf saman, táknmál, fingrastöfun og ritað mál."
},
{
"duration": 6.241,
"start": 38.556,
"text": "Eftir að ég skoðaði gögnin mín, ljósmyndir og\nmyndbarndsupptökur, af mér í kennslu,"
},
{
"duration": 7.659,
"start": 44.822,
"text": "tók ég eftir að ég var ekki nógu \nmeðvituð um að stafa orðin."
},
{
"duration": 13.439,
"start": 52.506,
"text": "Ég átti að stafa orðin meira og skrifa þau, hafa \nþau sýnileg, í stað þess að nota eingöngu táknmál."
},
{
"duration": 5.79,
"start": 65.97,
"text": "Nemendur þurfa að sjá orðin stöfuð og skrifuð, \ntil að læra íslensku, til að tengja þau við táknmál."
},
{
"duration": 10.412,
"start": 71.785,
"text": "Ég átti til dæmis að stafa orðið\nog skrifa það jafnóðum á töfluna."
},
{
"duration": 5.606,
"start": 82.222,
"text": "Dæmi er vinna með orðið „rúm“ á smart töflu."
},
{
"duration": 6.671,
"start": 87.853,
"text": "Það var mynd af rúmum í mismunandi \nstærðum, stórt, meðalstórt og lítið."
},
{
"duration": 13.006,
"start": 94.549,
"text": "Ég tók eftir því að ég hafði ekki skrifaði stærð rúmanna við myndirnar,\nstórt, meðalstór, lítið. Það vantaði að tengja saman ritað mál og tákn."
},
{
"duration": 7.483,
"start": 107.58,
"text": "Í gegnum rannsóknarvinnuna gat ég litið til baka,\ní gögnin, og séð kennsluhætti mína frá öðru sjónarhorni."
},
{
"duration": 10.37,
"start": 115.114,
"text": "Ég gat áttað mig á hvað ég gæti gert betur, hvernig ég gæti \nunnið betur með að tengja íslenskt táknmál og íslenskt ritmál."
},
{
"duration": 3.849,
"start": 125.508,
"text": "Byggja brú svo nemendur gætu farið á milli mála."
}
] |
ffbT1xONF14 | [
{
"duration": 3.72,
"start": 0.887,
"text": "Það var mikill léttir þegar \nAlþingi studdi viðurkenningu á "
},
{
"duration": 6.03,
"start": 4.717,
"text": "íslensku táknmáli sem tungumáli. \nLögin voru samþykkt á þingi "
},
{
"duration": 9.65,
"start": 10.877,
"text": "27. maí árið 2011 og urðu að \nlögum þann 7. júní sama ár. "
},
{
"duration": 6.14,
"start": 20.867,
"text": "Alþingi fullyrti að um \nstórkostlega réttarbót "
},
{
"duration": 4.41,
"start": 27.137,
"text": "væri að ræða og stórsigur \ní réttindabaráttu döff sem "
},
{
"duration": 5.99,
"start": 31.747,
"text": "staðið hafði áratugum saman. \nFólk innan Félags döff"
},
{
"duration": 6.46,
"start": 37.877,
"text": "fann fyrir stolti og fram \nkom í fréttum að það liti "
},
{
"duration": 4.53,
"start": 44.467,
"text": "á viðurkenningu á málinu sem \nviðurkenningu á sér sem "
},
{
"duration": 6.25,
"start": 49.127,
"text": "manneskjum því málið væri svo \nstór hluti af manneskjunni. "
},
{
"duration": 6.52,
"start": 55.947,
"text": "Með lagasetningunni væru \nfélagsmenn orðnir viðurkenndir "
},
{
"duration": 9.86,
"start": 62.597,
"text": "þátttakendur í íslensku samfélagi. \nÞeir voru því eðlilega glaðir og vongóðir. "
}
] |
0hS8ApxqIlA | [
{
"duration": 8.28,
"start": 1.206,
"text": "Fyrir utan skóla héldu döff sig \nsaman og mynduðu sín eigin samfélög."
},
{
"duration": 8.98,
"start": 9.606,
"text": "Þar notuðu þeir sitt náttúrumál, \níslenskt táknmál, til samskipta."
},
{
"duration": 5.35,
"start": 18.846,
"text": "Þeir hittust oft\neftir vinnu eða skóla"
},
{
"duration": 4.04,
"start": 24.286,
"text": "til að spjalla saman eða\ngera eitthvað skemmtileg."
},
{
"duration": 6.64,
"start": 28.776,
"text": "Döff áttu ekkert sameiginlegt \nhúsnæði, engan samastað."
},
{
"duration": 5.03,
"start": 36.166,
"text": "Það gat því orðið býsna þröngt \nþegar 20 til 30 manns voru"
},
{
"duration": 3.94,
"start": 41.316,
"text": "samankomnir í einni stofu \ná heimili döff eða foreldra "
},
{
"duration": 5.56,
"start": 45.356,
"text": "þeirra en enginn \nkvartaði yfir þrengslum. "
},
{
"duration": 3.86,
"start": 51.026,
"text": "Þörfin fyrir félagsskap var \nmeira virði en svo að menn "
},
{
"duration": 8.12,
"start": 55.026,
"text": "settu þau fyrir sig. Á stofnfundi \nFélags heyrnarlausra árið 1960"
},
{
"duration": 4.64,
"start": 63.286,
"text": "mættu 33 einstaklingar. \nÞeir gengu allir í félagið."
},
{
"duration": 8.34,
"start": 68.056,
"text": "Hervör Guðjónsdóttir varð \nfyrsti formaður félagsins."
},
{
"duration": 6.27,
"start": 76.506,
"text": "Tilgangur félagsins var að stuðla að \nauknum félagsskap döff sem"
},
{
"duration": 6.9,
"start": 82.866,
"text": "mállitlir eða mállausir voru og \nvinna að hagsmunamálum þeirra."
},
{
"duration": 7.81,
"start": 89.866,
"text": "Félagsstarfið einkenndist fyrstu \nárin af spila- og skemmtikvöldum."
},
{
"duration": 5.41,
"start": 97.796,
"text": "Auk þess voru leiksýningar sem\nfélagarnir stóðu sjálfir fyrir áberandi."
},
{
"duration": 4.59,
"start": 103.406,
"text": "Fyrstu árin var lítið \ngert í hagsmunamálum."
},
{
"duration": 8.64,
"start": 108.946,
"text": "Viðurkenning á íslensku táknmáli var áratugum \nfjarri þegar Félag heyrnarlausra var stofnað. "
},
{
"duration": 3.74,
"start": 117.706,
"text": "Túlkaþjónustuna var engin."
}
] |
4XUSA_kvyCA | [
{
"duration": 4.54,
"start": 12.3,
"text": "Í dagur er annar dagurinn sem skiptist í tvo hluta."
},
{
"duration": 6,
"start": 17.16,
"text": "Fyrri hlutinn er atvinnulíf og atvinnumarkaður\ndöff sem við sátum saman í."
},
{
"duration": 2.88,
"start": 23.54,
"text": "Okkur langar að segja ykkur\nfrá því sem okkur þótti athyglisvert."
},
{
"duration": 5.86,
"start": 26.78,
"text": "Í morgun var umræðupallborð með 5 leiðtogum"
},
{
"duration": 7.16,
"start": 32.84,
"text": "og rætt var um hlutverk leiðtoga,\nbaráttumál og myndun tengsla þess."
},
{
"duration": 4.46,
"start": 40.72,
"text": "Það gæti haft góð áhrif að fá einn döff í þinghúsið."
},
{
"duration": 9.54,
"start": 51.62,
"text": "Mark Wheatly sagði frá\nkönnun atvinnulífs döff í tengslum SSRF."
},
{
"duration": 8.52,
"start": 61.48,
"text": "Tækni hefur þróast mjög\nhratt segir leiðtogi frá pallborðinu."
},
{
"duration": 6.68,
"start": 70.34,
"text": "Við vitum ekki hvernig tæknin þróast í framtíðinni\nen táknmál tengist mikið tækninni."
},
{
"duration": 2,
"start": 77.36,
"text": "Spennandi að sjá hvernig tæknin mun þróast."
},
{
"duration": 7.94,
"start": 81.92,
"text": "Varðandi tæknina, eins og þið vitið þá eru til öpp\nsem getur þýtt ræðu-yfir í -texta."
},
{
"duration": 6.08,
"start": 90.06,
"text": "Sama hugmynd er fyrir táknmál."
},
{
"duration": 1.5,
"start": 96.52,
"text": "Þetta er allt nýtt."
},
{
"duration": 4.62,
"start": 101.72,
"text": "Það hafa verið gerðar margar rannsóknir\ntil að sýna mikilvæga stöðu heyrnarlausra"
},
{
"duration": 1.68,
"start": 106.58,
"text": "á atvinnumarkaði."
},
{
"duration": 6.24,
"start": 108.44,
"text": "Hlutfall stöðu hvers lands er misjafnt.\nAllir upplifa sömu hindranir og samskiptarof,"
},
{
"duration": 10.56,
"start": 114.98,
"text": "enginn túlkur á vinnustað,\nsama starf í mörg ár en engin ný verkefni."
},
{
"duration": 3.66,
"start": 126.18,
"text": "Eða þegar döff starfsmaður verður\nútkeyrður á vinnustað á stuttum tíma."
},
{
"duration": 10.94,
"start": 136.68,
"text": "Þegar döff fær vinnu, er oft lítið beðið um\nlaunahækkun eða auka ábyrgð á verkefnum."
},
{
"duration": 8.52,
"start": 148.62,
"text": "Í Þýskalandi var gert verkefni um döff mentor\nfyrir þau sem hafa ekki fengið vinnu"
},
{
"duration": 2.6,
"start": 157.28,
"text": "eða eru ekki hluti af samfélagi."
},
{
"duration": 5.84,
"start": 160.4,
"text": "Hlutverk mentors er að hvetja döff að ná árangri\ntil að taka aftur þátt í samfélaginu sínu."
},
{
"duration": 2.74,
"start": 166.46,
"text": "Það getur átt við atvinnu- eða félagslíf."
},
{
"duration": 9.22,
"start": 169.46,
"text": "Tökum dæmi, döff einstaklingur hefur ekki unnið í meira\nen 6 mánuði og mentor metur hæfileika viðkomandi,"
},
{
"duration": 6.2,
"start": 178.98,
"text": "eins og ef hann væri listamaður,\ngæti hann t.d. haldið listasýningu."
},
{
"duration": 7.18,
"start": 185.44,
"text": "En mentorinn aðstoðar við að finna stað og\nsegja honum að hann hafi 6 mánuði til að klára"
},
{
"duration": 8.96,
"start": 192.82,
"text": "t.d. 30 listaverk. Þetta gefur listamanninum\nhvatningu til að koma sér af stað."
},
{
"duration": 3.28,
"start": 209,
"text": "Það var fyrirlestur um stöðu túlkunar í Evrópu."
},
{
"duration": 5.48,
"start": 212.58,
"text": "Ísland hefur tekið þátt í könnunni á fjögurra ára fresti"
},
{
"duration": 5.12,
"start": 218.32,
"text": "og tölurnar hafa breyst því fleiri taka þátt."
},
{
"duration": 5.56,
"start": 223.72,
"text": "Það eitt sem kemur fram, á Íslandi eru\nengin réttur á túlkaþjónustu í atvinnulífi."
},
{
"duration": 4.02,
"start": 230.04,
"text": "Bara þrjú lönd í Evrópu hafa ekki þennan rétt."
},
{
"duration": 4.12,
"start": 234.32,
"text": "Langflest lönd hafa eitthvað þó ekki 100%."
},
{
"duration": 6.42,
"start": 238.7,
"text": "Sum lönd eru með ótrúlega hátt\nhlutfall atvinnuleysi og önnur látt hlutfall."
},
{
"duration": 8.08,
"start": 251.44,
"text": "Athyglisvert að í Danmörku\ner að túlkað atvinnulíf er mjög gott"
},
{
"duration": 5.9,
"start": 259.78,
"text": "eitt af Norðurlöndunum sem hafa 20 vinnutíma á viku."
},
{
"duration": 10.16,
"start": 265.84,
"text": "En myndi full þáttaka með táknmáli með\nþví að fá táknmálstúlk á vinnustað vera nóg?"
},
{
"duration": 5.96,
"start": 277.24,
"text": "Eftir pælinguna tók ég eftir því að\nþað er ekki nóg að fá túlk á vinnustaði"
},
{
"duration": 3.64,
"start": 283.46,
"text": "því viðhorf spilar oft inn líka."
},
{
"duration": 9.38,
"start": 287.3,
"text": "Einnig fer það eftir hlutfalli atvinnuleysis\nog samanburð milli heyrandi og döff."
},
{
"duration": 2.88,
"start": 297.24,
"text": "Þetta er ekki svona einfalt."
},
{
"duration": 4.9,
"start": 303.38,
"text": "Austuríki bjó til heimasíðu Hand4Shake."
},
{
"duration": 5.96,
"start": 308.6,
"text": "Heimasíðan veitir fræðslu til allra\nvinnustaða um ráðningu döff."
},
{
"duration": 6.66,
"start": 314.78,
"text": "Nýr döff starfsmaður fær stuðning\nfrá þeim með leiðbeiningum,"
},
{
"duration": 7.48,
"start": 321.62,
"text": "og allir starfsmenn ásamt yfirmanni fá kennslu eða\nworkshop um döff menningu, meðvitund og"
},
{
"duration": 2,
"start": 329.36,
"text": "hvernig bæta megi samskipti við döff."
},
{
"duration": 7.26,
"start": 331.58,
"text": "Á heimasíðunni kemur hversdaglegt tákn sem tengist\nvinnustöðum svo fólk getur lært samskipti"
},
{
"duration": 3.02,
"start": 339.22,
"text": "og betra andrúmsloft verður á vinnustaðnum."
},
{
"duration": 9.82,
"start": 348.66,
"text": "Oft er þungur fyrirlestur fluttur en\nvið fengum innblástur frá Indlandi."
},
{
"duration": 9.36,
"start": 358.64,
"text": "þau vinna með sjálfsstyrkingu og hvatningu til að geta unnið á móti audism"
},
{
"duration": 6.74,
"start": 368.2,
"text": "og gefa verkfæri til að vinna á móti þessu og\nþað var góður innblástur að mínu mati."
},
{
"duration": 6.16,
"start": 375.26,
"text": "Mig langar endilega að skoða þetta betur."
}
] |
yssb30mdyKY | [
{
"duration": 10.18,
"start": 1.391,
"text": "Heiðdís Dögg Eiríksdóttir, \nnúverandi formaður Félags döff"
},
{
"duration": 5.88,
"start": 11.691,
"text": "segir að fólk hafi \nalmennt ekki skilning á"
},
{
"duration": 5.21,
"start": 17.691,
"text": "hlutverki íslensks táknmáls og \nhvers virði það er döff fólki."
},
{
"duration": 8.8,
"start": 23.021,
"text": "Það geri sér ekki grein fyrir mikilvægi \ntáknmáls í lífi döff fyrir sjálfsmynd þess"
},
{
"duration": 4.7,
"start": 31.911,
"text": "og menntun eða \nhvernig málið lærist."
},
{
"duration": 4.56,
"start": 36.721,
"text": "Hún segist alltaf mæta sömu \nforgangsröðuninni að táknmál og"
},
{
"duration": 10.63,
"start": 41.391,
"text": "döff, þrátt fyrir öll hennar rök, \nséu ævinlega aftast í röðinni."
},
{
"duration": 6.84,
"start": 52.621,
"text": "De Meulder hefur \nbent á að réttur"
},
{
"duration": 4.56,
"start": 59.581,
"text": "til máltöku á táknmáli og réttur \ntil að fá þjónustu á táknmáli"
},
{
"duration": 5.43,
"start": 64.271,
"text": "sé áberandi veikleiki \ná lagasetningu um"
},
{
"duration": 3.97,
"start": 69.831,
"text": "táknmál í heiminum. \nNauðsynlegt verði að"
},
{
"duration": 4.76,
"start": 73.921,
"text": "setja önnur lög til þess \nað tryggja þann rétt."
},
{
"duration": 8.41,
"start": 79.261,
"text": "Berglind Stefánsdóttir bendir \ná að það vanti peninga,"
},
{
"duration": 7.54,
"start": 87.791,
"text": "aðgerðaráætlun á öllum sviðum. Hún bendir á að við \neigum lög um heilbrigðísþjónustu sem býður túlkun"
},
{
"duration": 5.41,
"start": 95.451,
"text": "og í menntun og fleira en það vanti \ntúlkun í tengslum við daglegt líf,"
},
{
"duration": 6.11,
"start": 100.991,
"text": "til dæmis túlkun á menningu eins og \nleikhúsatúlkun. Berglind bendir ennfremur "
},
{
"duration": 6.01,
"start": 107.221,
"text": "á að án aðgerðaráætlunar og \nfjárframlaga verði ekki til"
},
{
"duration": 7.2,
"start": 113.331,
"text": "samfélag þar sem döff njóta \nmálréttinda, jafnréttis og þátttöku"
},
{
"duration": 5.97,
"start": 120.651,
"text": "á öllum sviðum og að \nsamfélag þess njóti virðingar."
}
] |
c0gabus3sl0 | [
{
"duration": 12.967,
"start": 0.001,
"text": "Hér skoða ég ferli kennsluaðferðinnar frá lesinni sögu \ntil orðaforði í íslensku. Hvernig við notum ferlið í döff Byrjendalæsi."
},
{
"duration": 8.848,
"start": 12.993,
"text": "Helstu einkenn Byrjendalæsis fyrir heyrandi eru: 1) Jöfn\náhersla er lögð á lestur, hlustun, tal og ritun."
},
{
"duration": 9.046,
"start": 22.25,
"text": "2) Námsgreinar eru samþættar, samfélagsgreinar \nog náttúrugreinar eru samþættar í gegnum Byrjendalæsi."
},
{
"duration": 5.44,
"start": 31.653,
"text": "3) Hefðbundnar vinnubækur \nvíkja að mestu sem námsgögn."
},
{
"duration": 3.885,
"start": 37.118,
"text": "Kennarar útbúa verkefni."
},
{
"duration": 8.804,
"start": 41.879,
"text": "Hvað gera nemendur í Byrjendalæsi? 1) Nemendur \nvinna á eigin forsendum út frá sama viðfangsefninu."
},
{
"duration": 10.231,
"start": 50.708,
"text": "2) Verkefni oft skipulögð sem leikur eða spil. \n3) Áhersla á samvinnu nemenda."
},
{
"duration": 12.46,
"start": 61.721,
"text": "4) Einstaklingsþörfum mætt inn í bekk með\nstöðvavinnu og svæðavinnu."
},
{
"duration": 16.367,
"start": 75.564,
"text": "Kennsla samkvæmt byrjendalæsi: 1) Kennari les innihaldsríkan\ntexta 2) Tekið tillit til námsþarfa og áhuga nemenda."
},
{
"duration": 7.803,
"start": 91.956,
"text": "3) Unnið með textann: valin orð eða \nhugtök til að vinna með."
},
{
"duration": 12.837,
"start": 100.585,
"text": "4) Lykilorð valið eftir markmiðum hverju sinni. Það inniheldur \nstafi sem á að vinna með eða felur í sér það sem unnið verður með,"
},
{
"duration": 6.061,
"start": 113.447,
"text": "t.d. samsett orð, sérnafn, samnafn o.s.frv."
},
{
"duration": 8.812,
"start": 119.533,
"text": "Tæknilegir þættir þessarar vinnu. Lykilorð \neru notuð sem stökkpallur í þessa vinnu."
},
{
"duration": 15.972,
"start": 128.37,
"text": "Sem dæmi er unnið með stafi og hljóð, stafasambönd, \nmálfræðiatriði, endurþekkingu orða, leshraða, o.s.frv."
},
{
"duration": 10.208,
"start": 144.554,
"text": "Ferlið er fjórþætt: 1) kennari les, 2) kennari sýnir verkefni,"
},
{
"duration": 6.916,
"start": 154.787,
"text": "3) nemendur vinna um leið og kennari leiðbeinir, \nog 4) nemendur vinna sjálfstætt."
},
{
"duration": 5.351,
"start": 162.617,
"text": "Nemendur tjá sig um það sem þeir hafa lært t.d."
},
{
"duration": 9.006,
"start": 167.993,
"text": "í gegnum frásögn, leikræna tjáningu, \nteikningar og ritun."
},
{
"duration": 8.726,
"start": 177.024,
"text": "Þetta er skipulagið fyrir heyrandi nemendur. \nMargt af þessu passar fyrir döff nemendur."
},
{
"duration": 6.152,
"start": 186.103,
"text": "Döff nemendur fá kennslu samkvæmt aðferðum \nByrjendalæsis hjá kennurum á táknmálssviði."
},
{
"duration": 4.815,
"start": 192.475,
"text": "Kennsluaðferðin er aðlöguð að nemendum \nsem hafa táknmál sem fyrsta mál."
},
{
"duration": 6.744,
"start": 197.315,
"text": "Unnið er með nemendur á yngsta stigi \ní samkennslu í táknmálsumhverfi."
},
{
"duration": 3.312,
"start": 204.606,
"text": "Hvernig er þá Byrjendalæsi fyrir döff nemendur?"
},
{
"duration": 11.117,
"start": 207.943,
"text": "Kennarar standa með bók á standi og lesa \ná íslensku um leið og þeir þýða yfir á táknmál."
},
{
"duration": 7.504,
"start": 219.085,
"text": "Þegar kemur nýtt orð þá stafa þeir \nþað á fingramáli og tengja við tákn."
},
{
"duration": 7.718,
"start": 226.614,
"text": "Nemendur sjá tengslin því unnið er sjónrænt. \nOg við sýnum líka myndir jafnóðum."
},
{
"duration": 19.479,
"start": 234.817,
"text": "Döff nemendur læra að stafa orð og að tengja \nfingrastafróf og tákn, líkt og áhersla er lögð á í keðju aðferðinni."
},
{
"duration": 5.98,
"start": 255.11,
"text": "Í staðinn fyrir áherslu á hljóðvitund notum við sjónvitund."
},
{
"duration": 5.971,
"start": 261.114,
"text": "Áhersla er lögð á að kenna\níslensku í gegnum táknmál."
}
] |
UI22W4HU5IY | [
{
"duration": 6.87,
"start": 2.912,
"text": "Árið 1989 kom fram fyrsta tillaga frá\nríkisstjórn um að gera reglugerð um"
},
{
"duration": 9.1,
"start": 9.902,
"text": "þjónustu við döff í tengslum við lög um \nmálefni fatlaðra. Samkvæmt tillögunni skyldi"
},
{
"duration": 6.51,
"start": 19.112,
"text": "stofnunin sem sinna ætti þjónustu við\nhópinn heyra undir félagsmálaráðuneytið."
},
{
"duration": 6.01,
"start": 26.132,
"text": "Ríkið leit á táknmálsamfélagið \nsem aðgengismál fatlaðra."
},
{
"duration": 8,
"start": 32.692,
"text": "Táknmál sem tungumál og menning \nverður aldrei sett inn í lög fatlaðra."
},
{
"duration": 8.17,
"start": 40.892,
"text": "Þá verða döff fatlaðir og munu búa við hindrað aðgengi \nað samfélaginu sem er til komið vegna táknmálsins."
},
{
"duration": 7.41,
"start": 49.552,
"text": "Félagsmálaráðuneytið byði hvorki upp á \nrannsóknir á táknmáli né táknmálskennslu."
},
{
"duration": 4.13,
"start": 57.092,
"text": "Réttur döff hefði bara \nekki verið viðurkenndur."
},
{
"duration": 7.8,
"start": 61.462,
"text": "Á þessum tíma skildi fólk ekki að aðgengi döff \nfékkst ekki með hjálpartækjum fyrir fatlaða"
},
{
"duration": 6.12,
"start": 69.382,
"text": "heldur með viðurkenningu á \ntungumáli. Viðmælendur lýstu"
},
{
"duration": 5.17,
"start": 75.632,
"text": "afstöðu sinni, að viðurkenna ætti \níslenskt táknmál sem tungumál og"
},
{
"duration": 7.98,
"start": 81.002,
"text": "það væri á engan hátt mál tengt fötlun. \nÞau lögðu áherslu á að táknmál ætti"
},
{
"duration": 7.2,
"start": 89.102,
"text": "heima undir menntamálaráðuneytinu. \nMeð því myndi táknmálskennsla í"
},
{
"duration": 5.18,
"start": 96.422,
"text": "Háskóla Íslands aukast og hvað varðar \nmáltöku barna þá fengju börn"
},
{
"duration": 5.93,
"start": 101.752,
"text": "strax táknmál sem gerði þau \nað tvítyngdum einstaklingum."
},
{
"duration": 7.24,
"start": 107.792,
"text": "Það mynd styrkja þau til að mennta sig í \nframtíðinni. Einnig var lögð áhersla á nauðsyn"
},
{
"duration": 7.49,
"start": 115.162,
"text": "þess að rannsaka íslenskt táknmál, að safna \nog varðveita íslenskt táknmál og að það myndi"
},
{
"duration": 7.15,
"start": 122.742,
"text": "eflast við lagalega viður-\nkenningu. Þá var það von"
},
{
"duration": 6.38,
"start": 130.162,
"text": "fólks að litið yrði á íslenskt táknmál sem\nmenningararf og virðing yrði borin fyrir"
},
{
"duration": 4.62,
"start": 136.662,
"text": "íslensku táknmálssamfélagi. Með \nviðurkenningu á táknmálinu kæmi"
},
{
"duration": 7.66,
"start": 141.412,
"text": "staðfesting á þörfinni, vitneskjan \num réttinn, réttinn til þjónustu,"
},
{
"duration": 5.03,
"start": 149.202,
"text": "réttinn til menntunar, \nréttinn til máltöku."
}
] |
yAaw8N5KvmY | [
{
"duration": 6.7,
"start": 0.809,
"text": "Árið 1880 markaði tímamót \ní sögu táknmála."
},
{
"duration": 5.66,
"start": 7.629,
"text": "Það ár var haldin kennararáðstefna\ní Mílanó á Ítalíu,"
},
{
"duration": 4.21,
"start": 13.409,
"text": "Inernational Congress on \nthe Education of the Deaf,"
},
{
"duration": 9.87,
"start": 17.699,
"text": "ICED, þar sem táknmál \nvar bannað í kennslu döff."
},
{
"duration": 6.85,
"start": 27.699,
"text": "Kennararáðstefnan var sammála \num að yfirburðir raddmáls yfir"
},
{
"duration": 2.96,
"start": 34.659,
"text": "táknmáli væru óumdeilanlegir."
},
{
"duration": 4.47,
"start": 37.739,
"text": "Táknmál ætti hvorki \nheima í skólum"
},
{
"duration": 3.4,
"start": 42.279,
"text": "fyrir döff né \ní lífi þeirra."
},
{
"duration": 6.38,
"start": 45.759,
"text": "Til að döff gætu orðið hluti \naf samfélaginu áttu þau"
},
{
"duration": 5.12,
"start": 52.259,
"text": "að tala móðurmál þjóðar \nsinnar og lesa af vörum."
},
{
"duration": 4.86,
"start": 57.539,
"text": "Táknmálið var talið \nkoma í veg fyrir að"
},
{
"duration": 4.81,
"start": 62.449,
"text": "döff legðu sig fram um að \nlæra raddmál sinnar þjóðar."
},
{
"duration": 6.92,
"start": 67.389,
"text": "Kennararáðstefnan hafði heldur \nekki skilning á gildi og"
},
{
"duration": 2.78,
"start": 74.379,
"text": "blæbrigðum táknmálsins \nen álitið var"
},
{
"duration": 5.01,
"start": 77.199,
"text": "að táknmál hamlaði \nflókinni hugsun."
},
{
"duration": 2.37,
"start": 82.309,
"text": "Raddmálið var talið \nnátengt hugsuninni og"
},
{
"duration": 4.88,
"start": 84.809,
"text": "grunnur alls \nvitsmunaþroska."
}
] |
46G5A5EdAKI | [
{
"duration": 8.944,
"start": 0.001,
"text": "Nemendur sýndu mér, þannig að ég skildi,\nhvernig þeir læra orðaforða."
},
{
"duration": 8.783,
"start": 8.97,
"text": "Þeir lærðu hann ekki strax heldur\nþurftu þeir endurtekningar."
},
{
"duration": 7.953,
"start": 17.778,
"text": "Þeir þurftu tíma og tækifæri til að \nvinna með málin og tengja þau."
},
{
"duration": 13.974,
"start": 25.756,
"text": "Ég hugsaði oft hvort þetta væri ástæðan fyrir því hversu \nhægt ég lærði orðaforða með aðferð óralismans."
},
{
"duration": 5.162,
"start": 39.909,
"text": "Staðreyndin er sú að aðferð óralismans er\nþað versta sem fyrir gat komið."
},
{
"duration": 8.994,
"start": 45.096,
"text": "Ég fékk ekki mál. Ég lærði af nemendunum mínum.\nÉg fór að hugleiða reynslu mína í öðru ljósi."
},
{
"duration": 5.3,
"start": 54.115,
"text": "Ég skildi betur af hverju óralisminn virkaði illa."
},
{
"duration": 15.565,
"start": 59.44,
"text": "Við fengum hvorki tækifæri né tíma til að þróa \nokkar eigið móðurmál, að tengja þessi tvö tungumál."
},
{
"duration": 9.731,
"start": 75.03,
"text": "Þessi rannsókn sýnir að nemendur þurfa tíma til\nað vinna með íslensku og íslenskt táknmál og tengja málin."
},
{
"duration": 9.593,
"start": 84.786,
"text": "Að fá tækifæri til að tengja tungumálin \ner lykilatriði í þessari vinnu."
},
{
"duration": 7.586,
"start": 94.403,
"text": "En það er athyglivert að þrátt fyrir að þeir hafi \ntekið mismiklum framförum í íslenskum orðaforða"
},
{
"duration": 6.598,
"start": 102.014,
"text": "þá geta þeir tjáð sig mikið meira en \nég gat þegar ég var á þeirra aldri."
},
{
"duration": 8.456,
"start": 108.637,
"text": "Tjáningin skiptir öllu máli. Þeir geta sett í orð það \nsem þeir eru að hugsa og vinna með það."
},
{
"duration": 4.516,
"start": 117.118,
"text": "Það er fyrsta skrefið til \nað læra síðan annað mál."
},
{
"duration": 12.958,
"start": 121.659,
"text": "Fræðin segja að nemendur læra betur \nensku þegar þau eru búin að læra táknmál."
},
{
"duration": 6.32,
"start": 134.86,
"text": "Besta leiðin er að döff nemendur fái að kynnast bókum,"
},
{
"duration": 7.16,
"start": 141.205,
"text": "skoða bækur og fá tækifæri til að lesa \nsem fyrst, með aðgengi að táknmáli."
},
{
"duration": 8.932,
"start": 148.896,
"text": "Auk þess þurfa nemendur að fá tækifæri til að tala saman, \nnota táknmál til að segja frá sínum hugmyndum og skilningi."
},
{
"duration": 5.186,
"start": 158.062,
"text": "Nemendur þurfa að fá að æfa sig \ní gegnum félagsleg samskipt."
},
{
"duration": 6.257,
"start": 163.732,
"text": "Það er svo mikilvægt að nemendur fái\nað njóta sín, tjá sig á táknmáli"
},
{
"duration": 12.862,
"start": 170.163,
"text": "og æfa félagsleg samskipti þar sem þeir geta \ntjáð sig frjálslega á táknmáli, tjáð hugsanir sínar."
},
{
"duration": 6.618,
"start": 183.05,
"text": "Sem dæmi gat ég ekki tjáð mig við\nforeldra mína og lamdi bróður minn."
},
{
"duration": 5.984,
"start": 189.693,
"text": "Ég réði ekki við hvað það hvað ég var \nafbrýðisöm útí hann fyrir að geta talað við þau."
},
{
"duration": 8.862,
"start": 195.701,
"text": "Þess vegna er svo mikilvægt að döff nemendur fái \nað tjá sig í gegnum félagsleg samskipti á þeirra forsendum."
},
{
"duration": 12.237,
"start": 204.587,
"text": "Á þeirra eigin náttúrulega tungumáli. Til að þeir \ngeti sett orð á eigin tilfinningar og hugsanir."
},
{
"duration": 8.713,
"start": 216.856,
"text": "Ég sé fyrir mér að leiðin fyrir döff börn til \nað læra íslenskt ritmál og lesmál"
},
{
"duration": 12.167,
"start": 225.594,
"text": "er að þau fái að læra íslenskt tungumál í \nsamskiptum við hvert annað sem jafningar"
},
{
"duration": 7.069,
"start": 237.786,
"text": "og þar sem þeir geta samsamað sig \n\"Deafhood\" og menningu heyrnarlausra."
},
{
"duration": 8.506,
"start": 244.879,
"text": "Nemendur þurfa að fá að að umgangast hvern annan\ní táknmálsumhverfi, eins og inn í táknmálsstofunni."
},
{
"duration": 5.001,
"start": 253.409,
"text": "Þar fá þeir tækifæri til að njóta þess að vera afslappaðir"
},
{
"duration": 5.574,
"start": 258.434,
"text": "alveg eins og ég upplifi þegar ég er þar,\nfinn að það á ég heima."
},
{
"duration": 4.804,
"start": 264.032,
"text": "Jakob, til dæmis, hann vill fara inn í \nByrjendalæsisstofuna og líka fleiri nemendur."
},
{
"duration": 14.342,
"start": 268.86,
"text": "Þeir spyrja stöðugt hvort þeir megi fara inn í Byrjendalæsisstofuna."
},
{
"duration": 6.961,
"start": 284.082,
"text": "Nemendur eru ómeðvitað að krefjast þess \nað fá að vera saman inni í táknmálsstofunni."
},
{
"duration": 4.002,
"start": 291.067,
"text": "Þau þurfa að fá að umgangast hvert annað."
},
{
"duration": 5.728,
"start": 295.093,
"text": "Þess vegna er mikilvægt að \ntáknmálsumhverfi sé til staðar."
},
{
"duration": 18.846,
"start": 301.531,
"text": "Ég upplifi líka frelsi og faglegt sjálfstæði til að kenna inn í döff stofu því ég \nget tjáð hugmyndir mínar og hugsanir í gegnum táknmál, móðurmál mitt."
},
{
"duration": 9.146,
"start": 320.401,
"text": "Döff nemendur fá að vera þeir sjálfir. Þeir eru \nafslappaðir og við höfum áhrif hvert á annað."
},
{
"duration": 13.683,
"start": 329.571,
"text": "Ég fæ að nota mitt innsæi sem heyrnarlaus einstaklingur\ntil að þróa námsumhverfi og verkefni sem passa nemendahópnum."
},
{
"duration": 7.051,
"start": 343.88,
"text": "En ég er ekki ein í þessari vinnu. Við erum \nþrír kennarar saman að búa til verkefni."
},
{
"duration": 8.09,
"start": 350.955,
"text": "Dæmi, hvernig við tengjum mynd og orð, búum til sjónræn verkefni. \nVið ræðum það saman á okkar náttúrulega máli."
},
{
"duration": 9.158,
"start": 359.069,
"text": "Það er krefjandi fyrir okkur að búa til verkefni. Við þurfum \nað velta fyrir okkur hvernig við skrifum rétta íslensku."
},
{
"duration": 10.453,
"start": 368.259,
"text": "Við erum að finna leiðir til að vinna með orðaforða \nog skrifa málfræðilegar réttar setningar."
},
{
"duration": 18.631,
"start": 378.736,
"text": "Þetta er krefjandi fyrir okkur. Við leitum á netinu; \nÁrnastofun, snara.is, malið.is."
},
{
"duration": 9.944,
"start": 397.391,
"text": "Við viljum að orðin séu rétt skrifuð. Til dæmis \neintala og fleirtala. Bara rétt málfræði."
},
{
"duration": 7.867,
"start": 407.398,
"text": "Þegar við vinnum svona erum við lifandi \nfyrirmyndir fyrir nemendur okkar."
}
] |
r0x6VU8RZAE | [
{
"duration": 8.756,
"start": 0.001,
"text": "Fræði um kennslu á táknmáli hafa sýnt að farnar hafa \nverið margar leiðir í gegnum tíðina í kennslu döff nemenda."
},
{
"duration": 8.242,
"start": 8.782,
"text": "Um miðja 18. öld var notað\ntáknmál, sem á þeim tíma naut virðingar."
},
{
"duration": 3.603,
"start": 17.049,
"text": "Eftir Mílanó fundinn var táknmál bannað í kennslu."
},
{
"duration": 3.171,
"start": 20.677,
"text": "Þá breyttust viðhorfin frá því að táknmálið nyti \nvirðingar í að það væri litið niður á táknmálið."
},
{
"duration": 13.19,
"start": 23.873,
"text": "Eftir það fór færni döff í ritun að hraka. \nMenntun þeirra versnaði og döff kennarar voru reknir."
},
{
"duration": 13.224,
"start": 37.088,
"text": "Í dag erum við döff kennarar, sem erum með B.ed \ngráðu í kennslu, þakklátir aðgengi að táknálstúlkum."
},
{
"duration": 7.373,
"start": 50.337,
"text": "Táknmál gefur\nokkur aðgengi að skýrum upplýsingum."
}
] |
XErs-UDmEnE | [
{
"duration": 7.563,
"start": 0.001,
"text": "Árið 1922 voru ný \nlög samþykkt á Alþingi"
},
{
"duration": 7.031,
"start": 7.589,
"text": "þar sem námstími þeirra sem lögðu stund á\nnám við Málleysingjaskólann var lengdur."
},
{
"duration": 13.806,
"start": 14.645,
"text": "Nemendum bar skylda til að stunda \nnám frá 8 ára til 17 ára aldurs."
},
{
"duration": 6.358,
"start": 28.577,
"text": "Í kjölfar lagasetningarinnar fór \nRasmus til Danmerkur"
},
{
"duration": 5.384,
"start": 34.96,
"text": "til að kynna sér nýja leið\nvið kennslu málleysingja."
},
{
"duration": 6.996,
"start": 40.368,
"text": "Þessa nýja leið var nefnd\nvaralestursaðferðin."
},
{
"duration": 7.128,
"start": 47.389,
"text": "Hefur sú aðferð síðan \nverið notuð við skólann,"
},
{
"duration": 7.206,
"start": 54.542,
"text": "en áður tíðkaðist mest fingramálsaðferðin \neða allt til ársins 1922."
},
{
"duration": 4.367,
"start": 61.772,
"text": "Þá verða breytingar og \nvaralestur verður ráðandi."
},
{
"duration": 7.741,
"start": 66.201,
"text": "Frá upphafi kennslu \n1867 til ársins 1922"
},
{
"duration": 5.858,
"start": 73.967,
"text": "er talið að kennt hafi verið á „fingra- og\nbendingarmáli“ eins og það var kallað."
},
{
"duration": 8.721,
"start": 80.14,
"text": "Þessi nýja kennsluaðferð heyrnarlausra\n\"varalesturaðferðina\" var líka kölluð"
},
{
"duration": 16.861,
"start": 90.035,
"text": "„munn-handar-kerfið,“ á dönsku „mund-hånd-system“"
},
{
"duration": 13.76,
"start": 106.921,
"text": "og var það dr. Georg Forchammer, skólastjóri \ní Fredericia í Danmörku, sem bjó hana til."
},
{
"duration": 5.981,
"start": 120.706,
"text": "Rasmus fékk aðstoð hjá honum við að \nlaga það eftir íslensku máli"
},
{
"duration": 9.016,
"start": 126.712,
"text": "og var notuð í skólanum í \nReykjavík til ársins 1944."
},
{
"duration": 9.15,
"start": 135.753,
"text": "Kennsluaðferðin byggðist á því að\nnemendum var kennt að tala,"
},
{
"duration": 4.406,
"start": 144.928,
"text": "en um leið var þeim kennt \nað sýna með handahreyfingum"
},
{
"duration": 7.616,
"start": 149.359,
"text": "þau hljóð sem erfiðast \nvar að lesa af vörum."
},
{
"duration": 6.127,
"start": 156.999,
"text": "Þessi aðferð er í anda\nraddmálsstefnunnar."
},
{
"duration": 10.041,
"start": 163.689,
"text": "Þetta munn-handar-kerfi er fingramál \nvið bringu svo að munnhreyfingar"
},
{
"duration": 9.934,
"start": 173.755,
"text": "sjáist um leið og orðin eru stöfuð.\nVarahreyfingar og fingrastafróf spila saman."
},
{
"duration": 9.258,
"start": 183.714,
"text": "Það má segja að frá \nupphafi skólans til 1944"
},
{
"duration": 5.455,
"start": 192.997,
"text": "hafi verið einhverskonar \n„fingramál/táknmál“."
},
{
"duration": 11.105,
"start": 198.477,
"text": "En talmálsstefnan nær ekki \nhingað til lands fyrr en um 1944."
},
{
"duration": 9.533,
"start": 209.607,
"text": "Í viðtalið við Morgunblaðið árið 1929, \nlýsti Margrét hvernig kennslunni"
},
{
"duration": 4.599,
"start": 219.165,
"text": "við Málleysingjaskólann\nværi háttað."
},
{
"duration": 7.447,
"start": 223.789,
"text": "Margrét svaraði því að öll \nhennar kennsla fæli í sér"
},
{
"duration": 5.957,
"start": 231.261,
"text": "að kenna börnunum að \ntala og skilja málið."
},
{
"duration": 8.264,
"start": 237.243,
"text": "Þetta væri ótrúlega erfitt því, að \nþau heyrðu fæst nokkuð."
},
{
"duration": 10.813,
"start": 245.532,
"text": "Það kostar mikla áreynslu að reyna að \nfá þau til að gefa frá sér rétt hljóð,"
},
{
"duration": 9.351,
"start": 256.37,
"text": "laga röddina og kenna þeim \nað mynda orð og setningar"
},
{
"duration": 6.552,
"start": 265.746,
"text": "þannig að mögulegt \nværi að skilja þau."
},
{
"duration": 5.98,
"start": 272.323,
"text": "En eyrað hjálpaði ekkert\nþar sem þau heyrðu ekki."
},
{
"duration": 4.725,
"start": 278.328,
"text": "Þessi hugmynd að kenna börnunum \nað tala er þeim svo framandi."
},
{
"duration": 3.636,
"start": 283.078,
"text": "Börnin mæta í skólann \nog skilja ekki"
},
{
"duration": 5.778,
"start": 286.739,
"text": "af hverju er verið að krefjast \naf þeim að læra að tala."
},
{
"duration": 5.265,
"start": 292.542,
"text": "Og áhugi á náminu er \nsáralítill eða enginn."
},
{
"duration": 5.098,
"start": 297.832,
"text": "Það er ekki fyrr en eftir 2 til 3 ár að \náhuginn fer að vakna. Fyrst er þetta bara erfitt."
},
{
"duration": 5.322,
"start": 302.965,
"text": "Sérstaklega hjá yngri \nbörnunum, á yngsta stigi."
},
{
"duration": 4.126,
"start": 308.312,
"text": "Það er auðséð á því hvernig hún talar"
},
{
"duration": 4.774,
"start": 312.463,
"text": "að einkenni talmálsaðferðar \nmá finna hér um 1922."
},
{
"duration": 7.17,
"start": 317.262,
"text": "Á Mílanó fundinum 1880 \nvar raddmálsstefnan kynnt."
},
{
"duration": 7.173,
"start": 324.457,
"text": "Á þessu má sjá að stefnan barst\nhingað um það bil fjörtíu árum seinna."
},
{
"duration": 9.519,
"start": 331.655,
"text": "Árið 1934 hélt Margrét enn á ný utan\ntil að kynna sér nýjungar í kennslu."
},
{
"duration": 5.671,
"start": 341.199,
"text": "Hún fór til Danmerkur \nog Þýskalands."
},
{
"duration": 8.547,
"start": 346.894,
"text": "Líklegt er að á þessum tíma hafi áherslur\nraddmálsstefnunnar verið að aukast."
},
{
"duration": 5.679,
"start": 355.466,
"text": "Í Þýskalandi var lögð áhersla á talmál."
},
{
"duration": 6.928,
"start": 361.17,
"text": "Líklega fylgdi Danmörk þýsku stefnunni."
}
] |
bMl4AZ-Zsl4 | [
{
"duration": 5.194,
"start": 0.984,
"text": "Móðir mín geymdi námsbækur frá því\nég var fjögurra til fimm ára gömul."
},
{
"duration": 10.248,
"start": 6.203,
"text": "Þetta eru dýrmæt gögn í dag, bók\nsem kennarinn hafði búið til."
},
{
"duration": 7.786,
"start": 16.656,
"text": "Í bókina hafði kennarinn sjálfur gert\nteikingar og bætt inn orðum."
},
{
"duration": 2.781,
"start": 24.968,
"text": "Á einni blaðsíðu var mynd af fjölskyldunni minni"
},
{
"duration": 7.151,
"start": 27.773,
"text": "og búið að líma miða með orðunum PABBI,\nMAMMA, KRISTJÁN og EYRÚN við myndirnar."
},
{
"duration": 9.506,
"start": 35.768,
"text": "Ég skoðaði bókina og reyndi að rifja upp og skilja\nhvernig ég lærði íslensku með aðferðum óralisma."
},
{
"duration": 8.944,
"start": 50.149,
"text": "Líklega var markmiðið að láta okkur sjá\norðin um leið og kennarinn sagði þau."
},
{
"duration": 9.421,
"start": 59.118,
"text": "Tengja saman sjón og talað mál,\nmeð aðstoð heyrnartækja."
},
{
"duration": 8.505,
"start": 68.564,
"text": "Á næstu blaðsíðu var búið að teikna mynd af \nhundi og skrifa orðið HUNDUR og VOFF."
},
{
"duration": 14.029,
"start": 77.094,
"text": "Ég man hvað ég var ánægð þegar ég sá teikningu \naf hundi en skildi ekki orðin HUNDUR og VOFF."
},
{
"duration": 8.179,
"start": 91.148,
"text": "Þegar kennarinn sagði VOFF, VOFF \nþá tengdi ég við orðið VOFF."
},
{
"duration": 5.745,
"start": 99.352,
"text": "Það skildi ég vegna þess að ég fór oft að heimsækja \nafa minn og ömmu í sveitina en þau áttu hund."
},
{
"duration": 7.897,
"start": 105.122,
"text": "Þegar ég heyrði kennarann segja VOFF tengdi \nég hljóðið við geltið í hundinum í sveitinni,"
},
{
"duration": 13.013,
"start": 113.044,
"text": "hljóðið tengdist reynsluheimi mínum. En orðið HUNDUR \neins og það var stafað hafði enga merkingu fyrir mér."
},
{
"duration": 8.187,
"start": 126.34,
"text": "Útlitið á orðinu, stafirnir, sögðu mér ekkert. \nMér fannst stafirnir bara skrautlegir."
},
{
"duration": 6.193,
"start": 135.145,
"text": "Ég sá þetta sama hjá einum nemanda \nmínum þegar hann mætti orðum."
},
{
"duration": 5.061,
"start": 141.363,
"text": "Ég sá að fyrir honum voru þetta óskiljanlegir stafir."
},
{
"duration": 5.72,
"start": 148.416,
"text": "Það rann upp fyrir mér að þannig hafði \nmín upplifun verið þegar ég sá orðið HUNDUR."
},
{
"duration": 4.501,
"start": 154.161,
"text": "Eins og hjá nemanda mínum, stafir voru \nbara eins og merkingarlaust skraut."
},
{
"duration": 7.319,
"start": 160.007,
"text": "Svipað og framandi letur er fyrir okkur, til dæmis kínverska, \nrússneska, eða japanska, letur sem við skiljum ekki."
},
{
"duration": 9.906,
"start": 167.757,
"text": "Á einni blaðsíðu í kennslubókinni voru orð sem byrjuðu á B, \neins og BÍLL og BOLTI. Með orðunum voru myndir."
},
{
"duration": 7.881,
"start": 178.094,
"text": "Þetta voru myndir tengdar hlutum \núr daglegu lífi og umhverfi."
},
{
"duration": 11.204,
"start": 186.647,
"text": "Þessi kennsluaðferð notaði kennarinn með nemendum til að \nreyna að búa til tengingu við umhverfið, að tengja orð við mynd."
},
{
"duration": 8.195,
"start": 197.876,
"text": "Á annarri blaðsíðu var teikning af \nandliti konu að segja stafinn O."
},
{
"duration": 4.064,
"start": 206.096,
"text": "Þetta var aðferð óralisma til að kenna mér að segja stafinn O,"
},
{
"duration": 3.529,
"start": 210.185,
"text": "horfa á myndina og finna með hendinni, \ná háls kennarans, hljóðið og segja stafinn."
},
{
"duration": 2.993,
"start": 213.739,
"text": "Það var auðveldast að læra sérhljóða."
},
{
"duration": 4.934,
"start": 216.757,
"text": "Á næstu blaðsíðu var mynd af \nöðru andliti að segja stafinn A."
},
{
"duration": 7.829,
"start": 221.716,
"text": "Á sama hátt snerti ég hálsinn á kennaranum \nsem sagði orði HÚFA og ég átti að segja orðið."
},
{
"duration": 12.316,
"start": 230.023,
"text": "Næsta teikning var af húsi, HÚS. Ég átti að lesa af vörum, heyra \nhljóðin og finna titringinn á hálsi kennarans þegar hann sagði orðin."
},
{
"duration": 6.17,
"start": 242.364,
"text": "Það var létt að vinna mér sérhljóða, H-Ú-FA, B-Í-LL."
},
{
"duration": 5.749,
"start": 248.559,
"text": "Þetta voru stutt orð og því létt að vinna með \nþau, en samt var þetta erfitt að læra svona."
},
{
"duration": 8.54,
"start": 255.147,
"text": "Í þessari bók eru að finna skýr dæmi um \nhvernig döff nemendur voru að læra mál."
},
{
"duration": 5.675,
"start": 263.711,
"text": "Kennarinn að búa til verkefni og reyna \nað finna leiðir til að vinna með okkur."
},
{
"duration": 5.669,
"start": 269.411,
"text": "Þetta þrennt samtímis, finna\ntitringinn, horfa í spegil,"
},
{
"duration": 2.928,
"start": 275.105,
"text": "og nemendur með heyrnatæki á \nmeðan kennari talaði í hljóðnema."
},
{
"duration": 3.678,
"start": 278.058,
"text": "Þetta þrennt var allt notað á sama tíma."
},
{
"duration": 12.844,
"start": 281.761,
"text": "Það var mikil barátta að læra en ég vildi öðlast mál, \nvildi læra að tala svo ég gæti tjáð mig við foreldra mína."
},
{
"duration": 4.04,
"start": 294.63,
"text": "Ég man að ég þurfti að \nhlýða kennaranum."
},
{
"duration": 3.037,
"start": 298.695,
"text": "Ef hann var ánægður \nþá var ég líka ánægð."
},
{
"duration": 3.868,
"start": 301.757,
"text": "Ef hann var ekki ánægður og reiddist mér þá varð ég svo hrædd,"
},
{
"duration": 5.632,
"start": 305.649,
"text": "og ég þvingaði sjálfa mig til leggja \nharðar að mér til að gera hann ánægðan."
},
{
"duration": 7.359,
"start": 313.696,
"text": "Þessi reynsla gerði það að verkum að ég vil ekki vera ströng \ná sama hátt við mína nemendur. Ég passa mig á því."
},
{
"duration": 8.418,
"start": 321.08,
"text": "Ég man að ég var svo ánægð þegar mér tókst \nað segja R og T, sem eru erfið samhljóð."
},
{
"duration": 2.395,
"start": 329.523,
"text": "Þá hef ég verið átta eða níu ára gömul."
},
{
"duration": 4.596,
"start": 331.943,
"text": "Það var endalaus barátta að læra og \nég stritaði til að öðlast mál."
},
{
"duration": 8.271,
"start": 336.564,
"text": "En það er ekki ljóst hvort ég áttaði mig á \ntilgangnum að læra að tala. Ég man það ekki."
}
] |
WzYwzq5ZCqo | [
{
"duration": 12.046,
"start": 0.203,
"text": "Keðja, á ensku \"chaining\", \ner tækni til að vinna með tákn."
},
{
"duration": 10.447,
"start": 12.424,
"text": "Þetta er tækni sem er notuð til \nað tengja texta og tákn,"
},
{
"duration": 8.886,
"start": 22.931,
"text": "prentað eða skrifað orð eða \norð stafað með fingrastafrófi."
},
{
"duration": 6.245,
"start": 31.842,
"text": "Með þessari tækni gæti \nkennari, til dæmis, stafað orð"
},
{
"duration": 7.642,
"start": 38.112,
"text": "og bent samtímis á orðið skrifað á töflu \nog stafað orðið aftur eða skrifað orð"
},
{
"duration": 4.25,
"start": 45.779,
"text": "og stafað það \ná fingrastafrófi."
},
{
"duration": 12.554,
"start": 50.332,
"text": "Oft hafa keðjur tvo eða þrjá \nhluti og stundum fjóra eða fleiri."
},
{
"duration": 17.107,
"start": 62.953,
"text": "Aðrir hafa lýst svipaðri tækni sem \"samloku\" þar \nsem tákn og fingrastafað orð eru til skiptis."
},
{
"duration": 13.365,
"start": 80.085,
"text": "Þessi tækni er aðferð til að leggja áherslu á\nog vekja athygli á jafngildi tungumála."
},
{
"duration": 8.294,
"start": 94.245,
"text": "Það eru nokkrar mögulegar samsetningar\ntengsla í keðjum af þessu tagi."
},
{
"duration": 4.116,
"start": 102.564,
"text": "Eftirfarandi eru nokkur dæmi um \"chaining\" \núr ameríska táknmálinu (ASL):"
},
{
"duration": 7.733,
"start": 106.705,
"text": "\"(THEORY) + (T-H-E-O-R-Y) + (THEORY)\"\nfrumritað tákn + fingrastafað + frumritað tákn."
},
{
"duration": 13.44,
"start": 114.463,
"text": "Keðja (e. chaining) er oft notuð \nþegar nýr orðaforði er kynntur."
},
{
"duration": 5.602,
"start": 127.928,
"text": "Kennarar sem nota það \nvirðast gera það náttúrulega"
},
{
"duration": 5.361,
"start": 133.555,
"text": "og miða að því að börn þurfa að \nfá mismunandi form á nýju orði,"
},
{
"duration": 3.707,
"start": 138.941,
"text": "ritað, fingrastafað \nog táknað."
},
{
"duration": 5.372,
"start": 142.673,
"text": "Kennarar nota nokkrar aðferðir til að \nkynna nemendum nýjan orðaforða."
},
{
"duration": 7.654,
"start": 148.07,
"text": "Vinna með lykilorð, tákn og setningar sem\nnemendur þurfa til að auka þekkingu sína."
},
{
"duration": 7.91,
"start": 155.749,
"text": "Kennarar nota þessa aðferð á margvíslegan\nhátt til að koma til móts við ólíkar þarfir nemenda."
},
{
"duration": 5.125,
"start": 163.683,
"text": "Sumir kennarar nota þessa \naðferð til að kynna ný orð."
},
{
"duration": 6.685,
"start": 168.833,
"text": "Þessi aðferð er notuð til að \nmynda tengingar milli mála."
},
{
"duration": 3.428,
"start": 175.542,
"text": "Til dæmis að þýða á milli\nensku og ameríska táknmálsins,"
},
{
"duration": 8.881,
"start": 178.995,
"text": "orðið \"hibernation\" á íslensku\nv-e-t-r-a-r-d-v-a-l-i eða vetrardvali."
},
{
"duration": 7.159,
"start": 187.9,
"text": "Annað dæmi. Snowhouse, á íslensku\nsnjóhús. Tengja orð."
},
{
"duration": 15.766,
"start": 195.084,
"text": "Þessi aðferð, keðja, er notuð til að kynna\nný orð og útskýra merkingu þeirra."
},
{
"duration": 13.73,
"start": 210.875,
"text": "Kennarar nota táknmál til að tengja tvö tungumál,\nASL og ensku, og byggja brú á milli þeirra."
},
{
"duration": 8.125,
"start": 224.784,
"text": "Kennari kemur með ákveðnar áherslur í kennslu \nheyrnarlausra nemenda sem leiðir hann að þeirri"
},
{
"duration": 5.12,
"start": 232.934,
"text": "ákvörðun sem hann tekur \num skólastarfið, kennsluna."
},
{
"duration": 9.383,
"start": 238.079,
"text": "Kennarar koma með tungumál og menningu og\ntaka þátt í að móta það mál sem notað er í kennslu"
},
{
"duration": 5.593,
"start": 247.487,
"text": "á því stigi sem \nþeir kenna."
},
{
"duration": 6.128,
"start": 253.104,
"text": "Kennar er ef til vill með \nákveðna trú eða kenningu"
},
{
"duration": 10.189,
"start": 259.257,
"text": "sem hann hefur hlotið í sinni þjálfun, að nota \nfrumritað orð eins mikið og möglegt er"
},
{
"duration": 10.842,
"start": 269.471,
"text": "til að kenna börnum orðaforða í ensku, frekar \nen að treysta á fingramál eða aðrar aðferðir."
},
{
"duration": 9.136,
"start": 280.446,
"text": "Sennilega kysu þeir að kenna í \nskóla sem endurspeglar þeirra trú."
},
{
"duration": 7.328,
"start": 289.618,
"text": "Samkvæmt niðurstöðum Humphriest\nog McDougall væri það almennur skóli."
},
{
"duration": 6.707,
"start": 297.461,
"text": "Heyrnarlausir kennarar geta búið yfir \nsvipaðri þekkingu og heyrnarlausir nemendur"
},
{
"duration": 5.728,
"start": 304.193,
"text": "sem gerir það að verkum að milli þeirra \nmyndast ákveðin tengsl í kennslunni."
},
{
"duration": 6.684,
"start": 309.946,
"text": "Þessi sameiginlega þekking getur verið \ntil komin úr viðhorfum og skoðunum"
},
{
"duration": 7.754,
"start": 316.655,
"text": "á því hvað „virkar“ fyrir heyrnarlaus börn, \nbyggt á lífsreynslu þess sem er heyrnarlaus"
},
{
"duration": 4.417,
"start": 324.434,
"text": "og heyrnarlausir\nkennarar búa yfir."
},
{
"duration": 10.208,
"start": 328.968,
"text": "Einnig getur þetta verið afleiðing samskipta-\nmynsturs innan samfélaga heyrnarlausra."
},
{
"duration": 10.276,
"start": 339.201,
"text": "Heyrnarlausir rannsakendur fundu tengingu við \ntalsmáta og talanda heyrnarlausra kennara"
},
{
"duration": 3.959,
"start": 349.502,
"text": "sem tóku þátt í rannsókninni."
},
{
"duration": 9.028,
"start": 353.485,
"text": "Þessi talsmáti er algengur meðal \nheyrnarlausra notenda táknmáls."
},
{
"duration": 4.849,
"start": 362.861,
"text": "Þetta eru samskiptaleiðir sem \neru meðfæddar heyrnarlausum"
},
{
"duration": 3.41,
"start": 367.735,
"text": "sem fæðast inn í heyrnarlausar \nfjölskyldur og samfélög."
},
{
"duration": 4.294,
"start": 371.17,
"text": "Samskiptamynstur sem er einkennandi \nfyrir samskipti heyrnarlausra."
},
{
"duration": 11.557,
"start": 375.489,
"text": "Menning tvítyngis í \nmenntun döff barna"
},
{
"duration": 5.926,
"start": 387.071,
"text": "kjarnast um tungumálasamskipti \nkennara og nemanda."
},
{
"duration": 7.163,
"start": 393.022,
"text": "Ekki aðeins í áherslum námskrár á sögu\nheyrnarlausra, bókmenntir heyrnarlausra"
},
{
"duration": 6.459,
"start": 400.21,
"text": "og frásagnir þeirra heldur á lifandi\ntungumálasamskiptum í daglegu starfi."
}
] |
4DIZntMajso | [
{
"duration": 5.05,
"start": 1.382,
"text": "Ég nýti eigindlega \naðferðafræði til að leita"
},
{
"duration": 4.19,
"start": 6.552,
"text": "eftir upplifunum döff \nfólks á stöðu sinni,"
},
{
"duration": 3.58,
"start": 10.842,
"text": "hvernig það upplifði sig mismunandi \ná ólíkum tímum málastefna;"
},
{
"duration": 5.64,
"start": 14.532,
"text": "raddmálstefnu, alhliða boðskipta og \ntvítyngi í skóla og mætti hindrunum"
},
{
"duration": 5.93,
"start": 20.312,
"text": "í aðgengi að samfélaginu. Döff fólk fór af \nstað í baráttu fyrir viðurkenningu á ÍTM"
},
{
"duration": 5.95,
"start": 26.362,
"text": "vegna lífsreynslu þeirra \ná tímum táknmálsbannsins."
},
{
"duration": 4.56,
"start": 32.512,
"text": "Döff höfðu ekki sama rétt og aðrir \ntil málakennslu og takmarkað"
},
{
"duration": 3.55,
"start": 37.172,
"text": "aðgengi var til dæmis \nað táknmálstúlkun."
},
{
"duration": 5.5,
"start": 40.822,
"text": "Döff vildu sjá jákvæðar breytingar á\n viðhorfi þjóðfélagsins til táknmálsins,"
},
{
"duration": 4.45,
"start": 46.432,
"text": "að litið sé á táknmál sem \nfullkomið mál eins og íslenskan."
},
{
"duration": 5.54,
"start": 50.992,
"text": "Döff eru tvítyngdir einstaklingar, \nþað er með táknmál og íslensku,"
},
{
"duration": 3.73,
"start": 56.632,
"text": "á sama hátt og heyrandi fólk getur \nverið tvítyngt á raddmálum,"
},
{
"duration": 2.49,
"start": 60.472,
"text": "til dæmis íslensku og ensku."
},
{
"duration": 7.8,
"start": 63.082,
"text": "Döff fólk barðist við stjórnvöld \nfyrir viðurkenningu ÍTM að lögum."
}
] |
LvTks9ZI6xQ | [
{
"duration": 9.37,
"start": 1.587,
"text": "Döff fræðimaður að nafni Paddy Ladd hóf \nað rannsaka samfélag döff árið 1990."
},
{
"duration": 6.47,
"start": 11.037,
"text": "Hann kemur fyrstur með \nhugtakið „deafhood“ eða döfferni."
},
{
"duration": 4.22,
"start": 17.647,
"text": "Hann notar hugtakið döfferni \ntil að lýsa hópi fólks, döff,"
},
{
"duration": 4.52,
"start": 21.987,
"text": "samfélagi einstaklinga sem \nfinna samkennd með hver öðrum,"
},
{
"duration": 6.23,
"start": 26.707,
"text": "finna að þeir tilheyra hópi sem \ntalar sama mál, sjónrænt mál."
},
{
"duration": 8.92,
"start": 33.057,
"text": "Döfferni vísar til málminnihlutahóps \nsem deilir tungumáli og reynslu."
},
{
"duration": 4.71,
"start": 42.167,
"text": "Í hópnum finna þau samkennd \nog þar líður þeim vel,"
},
{
"duration": 3.89,
"start": 47.027,
"text": "upplifa sig örugg í sínu \nnáttúrulega málumhverfi."
},
{
"duration": 6.85,
"start": 51.037,
"text": "Samkennd hópsins stuðlar \nað betri döff geðheilsu og"
},
{
"duration": 2.111,
"start": 58.006,
"text": "gerir þeim auðveldara\nað fara á milli "
},
{
"duration": 3.54,
"start": 60.227,
"text": "menningarheima og tungumála \nþar sem talað er annað tungumál"
},
{
"duration": 3.75,
"start": 63.867,
"text": "svo sem íslenska\nog annað ritmál."
},
{
"duration": 7.38,
"start": 67.727,
"text": "Einstaklingar sem hafa \nþróað sterka sjálfsmynd sem"
},
{
"duration": 2.7,
"start": 75.197,
"text": "döff eiga auðveldara\nmeð að fara milli tveggja"
},
{
"duration": 4.65,
"start": 78.017,
"text": " \nmenningarheima, menningu\nheyrandi og döff."
}
] |
F-dYfhM7Ehs | [
{
"duration": 9.233,
"start": 0.103,
"text": "Hér á eftir mun ég skýra af hverju ég vildi að döff nemendur \nværu daglega saman í stofu, táknmálsumhverfi."
},
{
"duration": 9.771,
"start": 9.361,
"text": "Byrjendalæsi er kennsluaðferð sem leggur áherslu á\nsamvinnu og samskipti nemenda í lestrarnáminu."
},
{
"duration": 5.218,
"start": 19.157,
"text": "Nemendur vinna því oft saman í pörum eða hópum."
},
{
"duration": 12.805,
"start": 24.4,
"text": "Námsspil og leikir eru mikilvægar námsleiðir sem þjálfa \ní senn lestrarfærni, samskipti og samvinnu."
},
{
"duration": 3.305,
"start": 37.23,
"text": "Í þessari vinnu er tungumálið mikilvægt."
},
{
"duration": 9.751,
"start": 40.56,
"text": "Döff nemendur tala sama tungumál, íslenskt táknmál, \nog með því auka þau orðaforða sinn."
},
{
"duration": 4.563,
"start": 50.336,
"text": "Eina leiðin til að þetta gerist \ner að þeir séu saman í námi."
},
{
"duration": 5.985,
"start": 55.242,
"text": "Eins og staðan var þá voru mjög \nfáir nemendur á yngsta stigi."
},
{
"duration": 9.42,
"start": 61.252,
"text": "Þeir fara í blöndun inn í bekk. Döff nemendur eiga að \nvera með jafnöldrum sínum, fylgja bekkjasystkinum sínum."
},
{
"duration": 5.62,
"start": 70.944,
"text": "Heyrandi umsjónakennari sér um \nbekkinn, ber ábyrgð á honum."
},
{
"duration": 11.019,
"start": 76.589,
"text": "Þar sem döff nemendur eru í bekk fylgir döff kennari ásamt \ntáknmálstúlki í fög eins og stærðfræði, listasmiðju og fleira."
},
{
"duration": 4.591,
"start": 87.633,
"text": "Það er erfitt, við þessar aðstæður, að \nskapa döff nemendum umhverfi"
},
{
"duration": 4.904,
"start": 92.249,
"text": "sem byggir á menningu heyrnarlausra og íslensku táknmáli."
},
{
"duration": 7.313,
"start": 97.178,
"text": "Döff nemendur eiga sama rétt og aðrir nemendur\nað fá tækifæri til að vera með jafnöldrum"
},
{
"duration": 11.207,
"start": 104.516,
"text": "sem deila sama móðurmáli og eiga \nóhindruð samskipti við jafnaldra sína."
},
{
"duration": 7.147,
"start": 116.638,
"text": "Þannig þroska þau félagsleg samskipti\nöðlast svipaða reynslu og heyrandi nemendur."
},
{
"duration": 8.932,
"start": 123.81,
"text": "Draumur minn er að döff nemendur á yngsta stigi, sem \nvoru fjórir til fimm, geta verið saman í táknmálsumhverfi."
},
{
"duration": 8.496,
"start": 134.033,
"text": "Auk þess njóta döff nemendur og döff kennarar \nekki eðlilegra og afslappaðra samskipta"
},
{
"duration": 5.238,
"start": 142.554,
"text": "vegna þess að við erum inn í íslensku \nmálumhverfi og verðum fyrir miklu ytra áreiti."
},
{
"duration": 5.053,
"start": 147.817,
"text": "Það er ekki eðlilegt umhverfi þar \nsem hægt er að njóta námsins."
},
{
"duration": 7.091,
"start": 153.433,
"text": "Auk þess vantar okkur þetta innra Deafhood, \nbæði döff nemendur og döff kennarar."
},
{
"duration": 9.656,
"start": 162.033,
"text": "Sýn okkar kennara er að byggja sterkan\ngrunn í íslensku hjá okkar nemendum"
},
{
"duration": 5.907,
"start": 171.714,
"text": "þannig að hægt er að bæta orðaforðann, \ná hraða sem hentar nemendum."
},
{
"duration": 12.381,
"start": 177.646,
"text": "Til þess að það sé hægt þurfa þeir að að æfa sig í að stafa á fingramáli \nog geta lesið bæði fingrastafróf og ritun og tengt fingramál við tákn."
},
{
"duration": 10.404,
"start": 190.356,
"text": "Námsbækur, eins og Ævintýrisaga, útskýrðar á táknmáli \nog ný orð stöfuð á fingramáli. Það er tvítyngi í námi."
},
{
"duration": 8.442,
"start": 200.785,
"text": "Þannig öðlast nemendur þekkingu á sögunni \nog orðaforða sögunnar á íslensku táknmáli."
},
{
"duration": 11.449,
"start": 209.252,
"text": "Þeir þurfa að tengja merkingu orðanna á milli\ntungumála og melta rólega, til að læra íslensku,"
},
{
"duration": 4.403,
"start": 220.726,
"text": "á meðan heyrandi nemendur læra \níslenskan orðaforða mun hraðar."
},
{
"duration": 8.145,
"start": 225.677,
"text": "Döff börn þurfa að þjálfa sjónminnið, \nað læra að þekkja útlit stafa."
},
{
"duration": 5.804,
"start": 233.847,
"text": "Tengja orð og mynd. Dæmi, orðið bíll og táknið BÍLL tengjast."
},
{
"duration": 13.362,
"start": 240.441,
"text": "Þau þurfa að þekkja fyrirbærið, táknið og \nstafina á mynd og ritmál og táknmál."
},
{
"duration": 12.562,
"start": 253.828,
"text": "Staðreyndin er, eins og staðan er í dag, þá eru döff nemendur \ná yngsta stigi oftast einn eða tveir í hverjum árgangi."
},
{
"duration": 10.912,
"start": 266.633,
"text": "Þeir hafa ekki sömu möguleika og heyrandi nemendur að\nbyggja upp orðaforða í gegnum merkingarbær samskipti."
},
{
"duration": 5.621,
"start": 277.57,
"text": "Það þarf að búa þeim aðstæður þar sem þeir \nlæra að bera virðingu fyrir hver öðrum."
},
{
"duration": 3.076,
"start": 283.216,
"text": "þar sem þeir læra samvinnu og samskipti."
},
{
"duration": 6.959,
"start": 286.317,
"text": "Það þarf að skapa vinnufrið, skerpa einbeitingu, þar sem þeir \nhafa döff fyrirmyndir, fullorðið fólk sem talar táknmál."
},
{
"duration": 8.847,
"start": 293.301,
"text": "Eina leiðin til þess að skapa slíkt námssamfélag er \numhverfi sem tekur mið af menningu þeirra og tungumáli."
}
] |
tt4haJ6yYk4 | [
{
"duration": 9.397,
"start": 0.001,
"text": "Verkefni var að nemendur áttu\nað lesa orð og finna rétta mynd."
},
{
"duration": 8.311,
"start": 10.203,
"text": "Björn, Þórður og Jakob stóðu í röð."
},
{
"duration": 6.9,
"start": 18.539,
"text": "Allar myndirnar héngu á vegg og kennari \nrétti nemanda miða með orði."
},
{
"duration": 6.535,
"start": 25.464,
"text": "Nemandi átti að lesa orðið og ef hann þekkti það, \nfinna myndina sem passaði við orðið."
},
{
"duration": 4.461,
"start": 32.023,
"text": "Þetta verkefni var það sama og minnisspilið."
},
{
"duration": 8.43,
"start": 36.643,
"text": "Björn fékk orð og las það. Hann þekkti orðið strax og \nsagði á táknmáli „RÚM“ með munnhreyfingu RÚM."
},
{
"duration": 7.652,
"start": 45.098,
"text": "Kennari lét hann fá kennaratyggjó \nog Björn festi orðið á vegginn."
},
{
"duration": 7.082,
"start": 52.775,
"text": "Þórður sá Björn tákna RÚM og hann var \nfljótur að benda á myndina af rúminu."
},
{
"duration": 7.546,
"start": 59.882,
"text": "En Jakob setti hendur með síðum \nog leyfði Birni að spreyta sig."
},
{
"duration": 11.497,
"start": 67.453,
"text": "Hann skoðaði myndirnar en var \ntregur til að festa miðann á réttan stað."
},
{
"duration": 5.481,
"start": 78.975,
"text": "Hann var með stæla.\nÞórður reyndi að benda á myndina."
},
{
"duration": 5.456,
"start": 84.481,
"text": "Björn vildi ekki láta hann trufla sig. Jakob \nreyndi að halda höndunum á honum, passa hann"
},
{
"duration": 4.132,
"start": 89.962,
"text": "og leyfa Birni að spreyta sig."
},
{
"duration": 8.002,
"start": 94.119,
"text": "Hann leitaði að rétta staðnum fyrir orð, ætlaði \nað festa miðann en hætti við og hélt áfram að leita,"
},
{
"duration": 5.567,
"start": 102.146,
"text": "Hann leitaði af mynd af stól og táknaði STÓll."
},
{
"duration": 8.477,
"start": 108.213,
"text": "Hann sagði að hann hafi ruglast og las orðið\naftur og festi miðann loks við rétta mynd."
},
{
"duration": 4.397,
"start": 116.715,
"text": "Jakob tók um hendur Þórðar og hélt \nþeim niðri með síðum. Þórður brosti."
},
{
"duration": 3.78,
"start": 121.137,
"text": "Þetta tók hann 34 sekúndur."
},
{
"duration": 6.701,
"start": 125.61,
"text": "Næst var röðin komin að Þórði \nað fá miða hjá kennaranum. Las orðið."
},
{
"duration": 13.639,
"start": 132.577,
"text": "Hann sýndi Jakob miðann sem sagði ekkert. Hann var fyrst \nekki viss um orðið en benti svo á myndina SKÓGUR."
},
{
"duration": 9.446,
"start": 146.241,
"text": "Þetta var ekki rétt. En kennarinn rétti honum kennarartyggjó til \nað festa orðið við mynd og hann hélt þá að orðið væri rétt."
},
{
"duration": 5.951,
"start": 155.712,
"text": "Jakob sagði að þetta væri ekki rétt \nmynd, rétta orðið væri DISKUR."
},
{
"duration": 4.678,
"start": 161.688,
"text": "Þórður var í vafa hvort væri rétt."
},
{
"duration": 6.776,
"start": 166.391,
"text": "Kennarinn sagði eitthvað en samtalið \nsést ekki allt á myndbandinu."
},
{
"duration": 10.802,
"start": 173.192,
"text": "Þórður var greinilega í vafa hvort orðið væri rétt.\nJakob reyndi að benda honum á rétt orð en hann var ekki viss."
},
{
"duration": 5.861,
"start": 184.406,
"text": "Ég upplifði að það væri tímasóun að\nláta hina nemendur bíða."
},
{
"duration": 10.078,
"start": 190.292,
"text": "Þessi uppgötvun var hluti af sjálfsrýni \nminni í þessari starfendarannsókn."
},
{
"duration": 8.966,
"start": 201.121,
"text": "Tveimur mánuðum seinna fór ég að rýna í gögnin og áttaði \nmig á að það væri tímasóun að láta nemendur bíða."
},
{
"duration": 3.71,
"start": 210.112,
"text": "Til að byrja með fannst mér það góð hugmynd að einn nemandi \nværi að vinna þetta verkefni á meðan aðrir biðu."
},
{
"duration": 4.693,
"start": 213.847,
"text": "En eftir að ég fór að greina gögnin sá ég að \nþað var hægt að virkja nemendur betur"
},
{
"duration": 4.283,
"start": 218.565,
"text": "og þeir gætu allir verið að vinna \nverkefni á sama tíma."
},
{
"duration": 4.61,
"start": 222.872,
"text": "Verkefni til að auka íslenskan orðaforða."
},
{
"duration": 8.403,
"start": 228.108,
"text": "Tíminn er dýrmætur fyrir okkar nemendur. Þeir þurfa að \nnýta tímann vel til að öðlast ritmál á eðlilegum hraða."
},
{
"duration": 7.621,
"start": 236.536,
"text": "Þarna lærði ég af eigin mistökum, sem aftur styrkti \nfagvitund mína og gaf mér tækifæri til að gera betur."
},
{
"duration": 8.846,
"start": 246.361,
"text": "Skilaboðin til mín voru að það væri tímasóun að láta \nnemendur bíða á meðan einn nemandi væri að vinna."
},
{
"duration": 4.963,
"start": 255.445,
"text": "Það var betra að vinna eitthvað annað á meðan."
},
{
"duration": 11.984,
"start": 260.433,
"text": "Ég sá að allir þurfa að fá að vinna sjálfstætt. Tíminn er dýrmætur \nog mikilvægt að nýta hann til að byggja upp íslenskan orðaforða."
},
{
"duration": 7.597,
"start": 272.442,
"text": "Þannig varð hugmyndin til að á meðan einn nemandi væri \nað vinna þetta verkefni gætu aðrir verið að vinna önnur verkefni"
},
{
"duration": 7.904,
"start": 280.064,
"text": "til dæmis finna rétta mynd og tengja orði, \nsóknarskrift, orðasúpa eða skrifa orðin á tússtöflu."
},
{
"duration": 3.492,
"start": 287.992,
"text": "Allt verkefni til að auka orðaforða í íslensku."
}
] |
uvnzjfFCmKU | [
{
"duration": 6.62,
"start": 5.7,
"text": "Á föstudaginn var, var haldið málvísindakaffi í Veröld, húsi Vigdísar,"
},
{
"duration": 3.38,
"start": 12.52,
"text": "sem er nýbygging við nálægt Háskóla Íslands."
},
{
"duration": 6.34,
"start": 16.22,
"text": "Doktor í málvísindum frá Háskóla í Sevilla,\n sem er á suður á Spáni,"
},
{
"duration": 9.92,
"start": 22.92,
"text": "heitir Dr. Juan Pablo Mora kom hingað\nog hann hélt áhugavert erindi."
},
{
"duration": 6.32,
"start": 41.34,
"text": "Endurlífgun radd- og táknmáls í verkefnum tengdum samfélagsþátttökunámi."
},
{
"duration": 1.76,
"start": 47.98,
"text": "Hvað er þetta?"
},
{
"duration": 7.28,
"start": 50.12,
"text": "Hann sagði að kjarni tungumála í heiminum væri að hverfa, sérstaklega í þeim málum sem eru í"
},
{
"duration": 3.28,
"start": 57.62,
"text": "útrýmingarhættu, eins og íslenskt táknmál,"
},
{
"duration": 4.92,
"start": 61.24,
"text": "og talað var að málvísindamenn hafi\nunnið í því að rannsaka tungumál en"
},
{
"duration": 4.92,
"start": 66.44,
"text": "vandamálið við það er að þeir hafa\nþekkingu á máli án þess að nýta hana."
},
{
"duration": 10.02,
"start": 76.68,
"text": "Hann sagði frá Mixtecan tungumálinu\nsem hann hafi unnið í 25 ár á Mexikó með"
},
{
"duration": 3.6,
"start": 86.96,
"text": "því að nota nýjar aðferðir og samfélagsmiðlun."
},
{
"duration": 2.12,
"start": 90.72,
"text": "Hvað þýðir þetta og hvernig áhrif hefur það?"
},
{
"duration": 5.52,
"start": 93.96,
"text": "Með aðferðunum og samfélagsmiðlun hafa nemendum gefist tækifæri til að læra um málið"
},
{
"duration": 6.14,
"start": 99.9,
"text": "og menninguna en verða meðvituð um\nerfiðleika þess að halda málinu lifandi."
},
{
"duration": 7.44,
"start": 106.34,
"text": "Þau fá innblástur til að styrkja málið og vekja athygli á því í samfélaginu."
},
{
"duration": 3.16,
"start": 116.64,
"text": "Þökk sé nýju aðferðinni sem Dr. Mora notar."
},
{
"duration": 6.42,
"start": 120.6,
"text": "Einnig var unnið sambærilegt verkefni með spænskt táknmál í Sevilla,"
},
{
"duration": 5.72,
"start": 127.34,
"text": "málvísindanemendur á fjórða ári gerðu\nsín eigin verkefni um táknmálið á"
},
{
"duration": 11.42,
"start": 133.32,
"text": "málvísindahátíð þar sem nemendur kynntu vísindaverkefnin sín fyrir öðrum."
},
{
"duration": 8.58,
"start": 157.1,
"text": "Fyrirlesturinn var mjög áhugaverður þar sem nemendur lærðu spænska táknmálið og kynntu tungumálið fyrir öðrum."
},
{
"duration": 3.64,
"start": 166.14,
"text": "Þetta er vitundarvakning til að sýna\nhvernig málinu er háttað."
},
{
"duration": 4.82,
"start": 170.06,
"text": "Einnig græða málvísindanemendur á því."
},
{
"duration": 6.26,
"start": 178.2,
"text": "Þú hefur unnið sem málvísindamaður við að rannsaka táknmál í undanfarið og sástu eitthvað nýtt"
},
{
"duration": 6.76,
"start": 184.76,
"text": "í fyrirlestrinum sem þú getur nýtt eitthvað seinna?"
},
{
"duration": 9.26,
"start": 192.2,
"text": "Ég hef tekið eftir að fólk notar ný tæki\nog aðferðir í tengslum við þetta."
},
{
"duration": 6.32,
"start": 201.72,
"text": "Mig vantar að vita meira um þetta\nþví fyrirlesturinn var stuttur."
},
{
"duration": 4.64,
"start": 208.66,
"text": "Ég er spenntur að læra meira um þetta."
},
{
"duration": 5,
"start": 214.16,
"text": "Eins og þið munið eftir, þá ræddum við um stöðu\níslenska táknmálsins vegna útrýmingarhættu"
},
{
"duration": 3.38,
"start": 219.44,
"text": "og hvað við þurfum að framkvæma\ntil að koma í veg fyrir að málið hverfi."
},
{
"duration": 4.54,
"start": 223.06,
"text": "Hann gaf okkur ný verkfæri og\nhugmyndir um hvað við gætum gert."
},
{
"duration": 3.12,
"start": 227.88,
"text": "Það eru alltaf hægt að finna nýjar leiðir."
},
{
"duration": 7.74,
"start": 234.48,
"text": "Varðandi stöðu íslenska táknmálsins, tókstu eftir einhverju nýju í fyrirlestirinum sem þú gætir nýtt?"
},
{
"duration": 8.12,
"start": 242.58,
"text": "Við getum nýtt samfélagsmiðlana meira\nog fá fleiri sjálfsboðaliða í viðburðum"
},
{
"duration": 5.54,
"start": 250.96,
"text": "eins og við gerðum á Menningarnótt árið 2012 og\ngrípa tækifæri þegar fullt af fólki er á staðnum."
},
{
"duration": 5.24,
"start": 256.76,
"text": "Eins og á þjóðhátíðardaginn, menningarnótt, bókmennta- eða barnamenningarhátíð."
},
{
"duration": 9.24,
"start": 262.28,
"text": "Grípa tækifærið þegar það gefst og vekja athygli fólks á táknmálinu, það þarf ekki að vera erfitt verkefni."
},
{
"duration": 7.46,
"start": 272,
"text": "Ég hvet ykkur að taka þátt í næsta fyrirlestri\ntil að græða upplýsingar og finna leiðir"
},
{
"duration": 3.74,
"start": 279.82,
"text": "sem gætu passað hér á Íslandi."
},
{
"duration": 7.24,
"start": 284.42,
"text": "Til að finna næsta fyrirlestur er hægt að fara á heimasíðu okkar, deaf.is og þar undir Viðburði."
},
{
"duration": 2.64,
"start": 293.18,
"text": "Ég finn sjálfur að ég hef grætt mikið á því."
}
] |
xhpVUnJQyCc | [
{
"duration": 7.64,
"start": 1.052,
"text": "Alheimsamtök döff funduðu \num nauðsyn þess að"
},
{
"duration": 6.03,
"start": 8.852,
"text": "viðurkenna táknmál vegna \naðgengis og menntunar."
},
{
"duration": 12.9,
"start": 14.972,
"text": "Árið 1987, á heimsþingi Alheimsamtakanna í \nHelsinki, var hugtakið “viðurkenning á táknmáli”"
},
{
"duration": 6.02,
"start": 27.972,
"text": "notað í fyrsta sinn í ályktun \nsem samþykkt var þar."
},
{
"duration": 7.23,
"start": 34.642,
"text": "Á Evrópuþingi 1988 hóf \nEvrópusamband döff fyrst"
},
{
"duration": 3.6,
"start": 41.972,
"text": "baráttuna fyrir \nviðurkenningu táknmála."
},
{
"duration": 4.48,
"start": 45.712,
"text": "Þar hvöttu þeir framkvæmdastjórn\nEvrópuþings (ESB) til að leggja fram"
},
{
"duration": 5.18,
"start": 50.322,
"text": "tillögur ráðsins um opinbera \nviðurkenningu táknmáls í hverju "
},
{
"duration": 4.41,
"start": 55.612,
"text": "aðildarríki Evrópu og \naðildaríkin hvött til að "
},
{
"duration": 4.33,
"start": 60.172,
"text": "afnema hindranir \nfyrir notkun táknmáls."
},
{
"duration": 7.05,
"start": 65.152,
"text": "Seint á árinu 1990 hófu \nAlheimssamtök döff"
},
{
"duration": 3.99,
"start": 72.312,
"text": "baráttuna fyrir viðurkenningu \ntáknmáls þannig að það "
},
{
"duration": 5.42,
"start": 76.422,
"text": "yrði lögfest í hverju landi."
},
{
"duration": 7.23,
"start": 82.682,
"text": "Síðan þá hafa táknmálsréttindi \naukist og fræði menn hafa í "
},
{
"duration": 6.32,
"start": 90.032,
"text": "auknum mæli rannsakað táknmál. \nÞá hefur táknmálsamfélagið sett"
},
{
"duration": 4.41,
"start": 96.452,
"text": "það í forgang að berjast \nfyrir táknmálsréttindum."
},
{
"duration": 11.16,
"start": 101.712,
"text": "Þemað á átjándu heimsráðstefnu \nAlheimssamtaka döff sem haldin"
},
{
"duration": 12.429,
"start": 112.992,
"text": "var í París í júlí 2019 var \"Sign\nLanguage Rights for All” eða"
},
{
"duration": 8.41,
"start": 125.632,
"text": "\"réttindi til táknmáls fyrir alla\". \nÞetta þema er fyrst og fremst "
},
{
"duration": 5.92,
"start": 134.162,
"text": "til að beina athygli að mannréttindum \ndöff til tungumáls og samfélagslega "
},
{
"duration": 4.8,
"start": 140.192,
"text": "viðurkenningu táknmálsins. \nAthygli á að táknmál sé "
},
{
"duration": 11.6,
"start": 145.102,
"text": "þjóðtungumál, opinbert tungumál, \ntungumál í vinnuumhverfi, svæðisbundið "
},
{
"duration": 5.58,
"start": 156.812,
"text": "tungumál eða minnihluta tungumál."
}
] |
fN6qNgZZgTI | [
{
"duration": 7.53,
"start": 2.033,
"text": "Í þessum kafla lýsi ég\naðferðafræði og framkvæmd rannsóknar"
},
{
"duration": 3.46,
"start": 9.673,
"text": "og þeim aðferðum sem \nég notaði við að afla "
},
{
"duration": 3.23,
"start": 13.273,
"text": "rannsóknargagna \nog greina þau. "
},
{
"duration": 4.54,
"start": 16.613,
"text": "Ég segi einnig frá \nvettvangi rannsóknar, "
},
{
"duration": 4.22,
"start": 21.253,
"text": "þátttakendum, hvernig \nþeir voru valdir og"
},
{
"duration": 2.13,
"start": 25.593,
"text": "tengslum mínum við þá. "
},
{
"duration": 4.52,
"start": 27.933,
"text": "Í lok kaflans fjalla ég \num aðferðafræðilegan"
},
{
"duration": 4.98,
"start": 32.573,
"text": "áreiðanleika gagnanna og \ntakmarkanir rannsóknarinnar. "
}
] |
lMaGvhHpW90 | [
{
"duration": 15.979,
"start": 0.001,
"text": "Stigskiptur stuðningur (e. scaffolding)\nþýðir að kennarinn sýnir nemendum það"
},
{
"duration": 6.061,
"start": 16.005,
"text": "sem þeir þurfa að ná tökum á \nog hvernig þeir fara að því."
},
{
"duration": 8.049,
"start": 22.091,
"text": "Þegar nemendur hefjast handa tekur \nsamvinna nemenda og kennara við"
},
{
"duration": 7.529,
"start": 30.165,
"text": "og að lokum vinna nemendur sjálfir \nverkið og kennarinn fylgist með."
},
{
"duration": 3.376,
"start": 37.719,
"text": "Skipt í fjögur stig."
},
{
"duration": 5.243,
"start": 41.509,
"text": "1. stig: Kennari gerir og nemendur horfa."
},
{
"duration": 6.006,
"start": 46.777,
"text": "2. stig: Kennari gerir og \nnemendur hjálpa."
},
{
"duration": 5.215,
"start": 52.808,
"text": "3. stig: Nemendur gera \nog kennari hjálpar."
},
{
"duration": 5.467,
"start": 58.048,
"text": "4. stig: Nemendur gera og\nkennari fylgist með."
}
] |
ytBMhie-SxE | [
{
"duration": 6.34,
"start": 2.417,
"text": "Viðtölin voru ýmist tekin inn í \nstofu heima hjá mér eða í húsnæði"
},
{
"duration": 4.41,
"start": 8.827,
"text": "túlkaþjónustu Samskiptamiðstöðvar \nheyrnarlausra og heyrnarskertra"
},
{
"duration": 4.32,
"start": 13.377,
"text": "þar sem er sófa-\nsett og stofuborð."
},
{
"duration": 5.29,
"start": 17.807,
"text": "Lögð var áhersla á að eiga afslappað samtal \nvið viðmælendur á meðan á upptöku stóð."
},
{
"duration": 4.02,
"start": 23.217,
"text": "Leitast var við að láta þeim líða eins \nog þeir væru í stofu heima hjá sér."
},
{
"duration": 5.09,
"start": 27.337,
"text": "Í viðtölunum sem tekin voru í gegnum skype sat \nég við skrifstofuborð inni á skrifstofunni minni."
},
{
"duration": 1.81,
"start": 32.527,
"text": "Til að taka upp viðtölin sem \nég átti við döff einstaklinga"
},
{
"duration": 5.05,
"start": 34.457,
"text": "sem búa í Noregi og \nDanmörku í gegnum skjáinn"
},
{
"duration": 2.12,
"start": 39.607,
"text": "þá var ég með eina upptökuvél \nvið hliðin á mér á skrifborðinu"
},
{
"duration": 4,
"start": 41.827,
"text": "sem myndaði döff \neinstaklingana á skjánum"
},
{
"duration": 4.12,
"start": 46.007,
"text": "og eina myndavél sem var beint að mér \ntil á ná fram því sem ég táknaði."
},
{
"duration": 2.48,
"start": 51.247,
"text": "Viðtölin voru mislöng."
},
{
"duration": 6.22,
"start": 53.817,
"text": "Þau voru oftast um eina klukkustund. \nÖll viðtölin voru tekin upp."
},
{
"duration": 4.49,
"start": 60.087,
"text": "Eigindleg viðtöl voru notuð \ntil að safna upplýsingum"
},
{
"duration": 5.56,
"start": 64.687,
"text": "um baráttusögu um viðurkenningu \níslenska táknmálsins hér á landi."
}
] |
ee-krMMxvw0 | [
{
"duration": 3.74,
"start": 1.674,
"text": "Hér á eftir er farið yfir helstu \nlærdóma sem draga má af"
},
{
"duration": 5.16,
"start": 5.514,
"text": "rannsókninni um hvaða ástæður \nlágu að baki baráttu döff fyrir"
},
{
"duration": 4.9,
"start": 10.794,
"text": "viðurkenningu á íslensku táknmáli \nsem fullgildu tungumáli og"
},
{
"duration": 5.63,
"start": 15.824,
"text": "hvaða áhrif viðurkenningin hefur \nhaft á stöðu táknmálsins í dag."
},
{
"duration": 6.36,
"start": 21.804,
"text": "Viðurkenning á íslensku táknmáli og \nstaða þess hefur oft verið í umræðu"
},
{
"duration": 7.31,
"start": 28.274,
"text": "döff um sig og aðstæður \nsínar síðustu áratugi."
},
{
"duration": 7.67,
"start": 35.704,
"text": "Í raun má segja að döff \nvelji sömu aðferðir og"
},
{
"duration": 6.87,
"start": 43.504,
"text": "einkennir þjóðir í sjálfstæðisbaráttu. \nÞær leitast við að styrkja"
},
{
"duration": 6.02,
"start": 50.574,
"text": "og vernda tungumálið og fá það \nviðurkennt í lögum sem móðurmál."
},
{
"duration": 7.54,
"start": 56.724,
"text": "Í upphafi sjálfstæðisbaráttu \nÍslendinga, snemma á 19. öld,"
},
{
"duration": 6.66,
"start": 64.604,
"text": "var lögð áhersla á tungumálið og \nmikilvægi þess fyrir íslenskt þjóðerni"
},
{
"duration": 10.2,
"start": 71.684,
"text": "og þjóðarvitund. Hér á landi eigum \nvið íslenskt táknmál því táknmál"
},
{
"duration": 8.15,
"start": 81.984,
"text": "er ekki alþjóðlegt mál. Í baráttu fyrir viðurkenningu \níslenska táknmálsins lögðu döff áherslu á táknmál sem"
},
{
"duration": 7.57,
"start": 90.254,
"text": "móðurmál sitt og mikilvægi þess\nfyrir döfferni samfélags döff."
}
] |
B2OsfgVJoys | [
{
"duration": 4.66,
"start": 1.149,
"text": "Finnar voru fyrstir á Norðurlöndunum til \nað berjast fyrir viðurkenningu táknmáls"
},
{
"duration": 6.679,
"start": 5.949,
"text": "og náðu þeim árangri að það \nvarð viðurkennt í stjórnarskrá."
},
{
"duration": 4.05,
"start": 12.939,
"text": "Berglind sá fyrir sér að lykilinn \nað réttindum döff fólks fælist í"
},
{
"duration": 3.73,
"start": 17.119,
"text": "því að gera eins og Finnar, \nað fá viðurkenningu á íslensku"
},
{
"duration": 8.21,
"start": 21.119,
"text": "táknmáli í gegnum stjórnarskrána \neða með sérstökum lögum um málið."
},
{
"duration": 5.89,
"start": 29.679,
"text": "Hún sá fyrir sér að íslenskt táknmál \nyrði viðurkennt sem tungumál sem"
},
{
"duration": 9.08,
"start": 35.679,
"text": "væri jafnrétthátt íslensku á öllum sviðum \ntil dæmis á leiksýningum, í menntun,"
},
{
"duration": 4.16,
"start": 44.929,
"text": "og í heilbrigðiskerfinu og þar \nværi tryggt aðgengi að táknmáli."
},
{
"duration": 6.62,
"start": 49.419,
"text": "Eftir að slíkar umræður hæfust yrði sett \naf stað vinna við að gera tillögur að þeim"
},
{
"duration": 5.24,
"start": 56.199,
"text": "aðgerðum sem þyrfti á öllum \nsviðum til að ná jafnrétti."
},
{
"duration": 7.32,
"start": 61.829,
"text": "Að hennar áliti leituðu döff \neftir viðurkenningu á tilveru sinni."
},
{
"duration": 6.56,
"start": 69.469,
"text": "Viðurkenningu á því að döff fólk \nmyndaði málhóp sem ætti sama"
},
{
"duration": 5.26,
"start": 76.129,
"text": "rétt á öllum sviðum til íslensks \ntáknmáls og aðrir íslendingar"
},
{
"duration": 5.52,
"start": 81.519,
"text": "nytu til íslensku. Döff \nhöfðu ekki haft skýra mynd"
},
{
"duration": 2.81,
"start": 87.249,
"text": "að viðurkenning táknmáls \nværi réttindi þeirra af því"
},
{
"duration": 2.29,
"start": 90.169,
"text": "að það var áður en \numræðan um viðurkenningu"
},
{
"duration": 3.96,
"start": 92.599,
"text": "á íslensku táknmáli hófst. Ástæðan fyrir \nþeirri vakningu sem varð var sú að"
},
{
"duration": 8.61,
"start": 96.669,
"text": "Hafdís Gísladóttir, sem var ráðin\nframkvæmdastjóri Félags döff árið 1997,"
},
{
"duration": 11.49,
"start": 105.389,
"text": "fékk Ástráð Haraldsson, lögfræðing, \ntil þess að vinna með félaginu"
},
{
"duration": 3.47,
"start": 117.009,
"text": "og berjast fyrir viðurkenningu á\níslensku táknmáli. Hann lagði mikla"
},
{
"duration": 4.8,
"start": 120.599,
"text": "áherslu á nauðsyn þess að fá \níslensk táknmál viðurkennt"
},
{
"duration": 7.551,
"start": 125.508,
"text": "í lögum og benti á að ekki væri hægt \nað sækja mál án þess að til væru lög"
},
{
"duration": 6.32,
"start": 133.299,
"text": "sem vernduðu rétt fólks til tungumálsins. \nBerglind Stefánsdóttir benti á"
},
{
"duration": 7.68,
"start": 139.739,
"text": "að Ástráður hafi sagt að með réttindum \nyrði að vera lög eða reglugerð"
},
{
"duration": 7.85,
"start": 147.529,
"text": "bakvið annars væri baráttan vonlaus.\nHann taldi að sækjast ætti eftir"
},
{
"duration": 6.91,
"start": 155.559,
"text": "sérlögum um íslensk táknmál, ekki \nværi hægt að fara finnsku leiðina"
},
{
"duration": 5.54,
"start": 162.589,
"text": "og fá íslensk táknmál \nviðurkennt í stjórnarskrá Íslands."
},
{
"duration": 7.02,
"start": 168.229,
"text": "Í lögum væri heldur ekki fjallað\num stöðu íslenskunnar."
},
{
"duration": 7.8,
"start": 175.529,
"text": "Svavar Gestsson, þá fyrrverandi\nmenntamálaráðherra, studdi áfram"
},
{
"duration": 5.12,
"start": 183.389,
"text": "baráttu döff á Alþingi. \nÁ þremur þingum,"
},
{
"duration": 8.6,
"start": 188.629,
"text": "1996–1999, lagði hann fram\nþingsályktunartillögu um að"
},
{
"duration": 6.2,
"start": 197.329,
"text": "Alþingi fæli Menntamálaráðherra\nað undirbúa frumvarp til laga um"
},
{
"duration": 4.47,
"start": 203.699,
"text": "að íslenskt táknmál yrði viðurkennt \nsem móðurmál döff á Íslandi"
},
{
"duration": 5.56,
"start": 208.299,
"text": "án þess að það bæri árangur. \nMenntamálanefnd fjallaði að"
},
{
"duration": 4.41,
"start": 213.989,
"text": "lokum um tillöguna og benti \ná að íslenskan væri hvorki"
},
{
"duration": 5.64,
"start": 218.529,
"text": "viðurkennd sem móðurmál \nÍslendinga í lögum né stjórnarskrá."
},
{
"duration": 3.58,
"start": 224.249,
"text": "Nefndin taldi að undirbúa þyrfti \nviðurkenningu á íslensku táknmáli"
},
{
"duration": 4.03,
"start": 227.939,
"text": "af kostgæfni þar sem slík \nviðurkenning hefði víðtæk áhrif."
},
{
"duration": 3,
"start": 232.169,
"text": "Tillaga hennar var að \nMenntamálaráðherra"
},
{
"duration": 5.26,
"start": 235.269,
"text": "yrði falið að láta gera athugun \ná réttarstöðu döff hér á landi í"
},
{
"duration": 4.63,
"start": 240.649,
"text": "samanburði við réttarstöðu \ndöff í nágrannalöndunum með"
},
{
"duration": 5.1,
"start": 245.399,
"text": "það að markmiði að tryggja sem \nbest stöðu íslensks táknmáls."
}
] |
wrmANMEOyoA | [
{
"duration": 3.24,
"start": 1.378,
"text": "Í gegnum tímabil \nraddmálsstefnunnar"
},
{
"duration": 3.61,
"start": 4.738,
"text": "fengu döff ekki \nþann aðgang að"
},
{
"duration": 2.82,
"start": 8.448,
"text": "náttúrulegu máli \nsem þeir þurftu til"
},
{
"duration": 3.15,
"start": 11.438,
"text": "að vaxa og dafna \nsem einstaklingar."
},
{
"duration": 4.71,
"start": 14.668,
"text": "Staða döff einstaklinga \ní íslensku ritmáli, lestri"
},
{
"duration": 4.7,
"start": 19.498,
"text": "og ritun, var mjög\nslök við lok náms"
},
{
"duration": 2.33,
"start": 24.318,
"text": "því á þessum tíma \nvar tvítyngiskennsla,"
},
{
"duration": 4.24,
"start": 26.738,
"text": "íslenska og táknmál, ekki \ntil í skólaumhverfi þeirra."
},
{
"duration": 6.35,
"start": 31.118,
"text": "Döff sem luku skólagöngu sinni \ná tíma raddmálstefnunnar"
},
{
"duration": 4.88,
"start": 37.748,
"text": "áttu hvorki vísan stað \nné félag fyrir döff"
},
{
"duration": 5.87,
"start": 42.738,
"text": "þar sem þeir gátu \nkomið saman til tjáskipta."
},
{
"duration": 5.11,
"start": 48.808,
"text": "Þegar raddmálstímabilinu \nlauk voru döff ekki tilbúnir"
},
{
"duration": 4.44,
"start": 54.018,
"text": "til að taka þátt í íslensku \nsamfélagi. Hér á landi voru"
},
{
"duration": 4.28,
"start": 58.598,
"text": "hvorki túlkar né önnur \nþjónusta í boði fyrir döff."
},
{
"duration": 6.15,
"start": 63.028,
"text": "Döff voru í raun óvirkir \nsamfélagsþegnar því"
},
{
"duration": 4.17,
"start": 69.308,
"text": "þeir höfðu engan aðgang \nað íslensku samfélagi."
},
{
"duration": 2.69,
"start": 73.608,
"text": "Döff höfðu ekki \nmöguleika á að fá"
},
{
"duration": 5.02,
"start": 76.408,
"text": "túlkun í skólum, ekki \ná foreldrafundum né á"
},
{
"duration": 3.75,
"start": 81.528,
"text": "verkalýðsfélagsnámskeiðum \neða annars staðar."
},
{
"duration": 2.45,
"start": 85.408,
"text": "Heyrandi foreldrar \nkunnu ekki heldur"
},
{
"duration": 6.29,
"start": 87.978,
"text": "táknmál og gátu aðeins \nútskýrt hluti og það sem"
},
{
"duration": 2.46,
"start": 94.388,
"text": "var að gerast á \nyfirborðslegan og"
},
{
"duration": 2.46,
"start": 96.988,
"text": "ófullnægjandi hátt."
},
{
"duration": 4.65,
"start": 99.568,
"text": "Döff voru áhorfendur \nað samfélaginu"
},
{
"duration": 3.54,
"start": 104.358,
"text": "en ekki virkir \nþátttakendur."
},
{
"duration": 3.66,
"start": 108.098,
"text": "Vegna takmarkaðra \nsamskipta á tímum"
},
{
"duration": 5.97,
"start": 111.868,
"text": "raddmálsstefnunnar þróuðu \ndöff með sér veika sjálfsvitund."
},
{
"duration": 6.06,
"start": 117.938,
"text": "Þessi þróun átti sér stað \nyfir langt einangrunartímabil."
},
{
"duration": 3.57,
"start": 124.118,
"text": "og gerðist meðal \ndöff víða um heim."
},
{
"duration": 5.07,
"start": 127.888,
"text": "Þessi einangrun og veika\nsjálfsvitund hafði þau áhrif"
},
{
"duration": 5.33,
"start": 133.088,
"text": "að á tímabili raddmálstefnunnar \nþróaðist meðal döff mjög"
},
{
"duration": 5.72,
"start": 138.498,
"text": "neikvæð sjálfsmynd \nog vantrú á eigin getu."
},
{
"duration": 2.95,
"start": 144.318,
"text": "Smám saman varð til sterk \ntilfinning um uppgjöf innan "
},
{
"duration": 4.11,
"start": 147.378,
"text": "hópsins og að það að vera. \nDöff þýddi að þeir gætu ekki."
}
] |
pZJHEHqbTFo | [
{
"duration": 23.01,
"start": 0,
"text": "Hvort sem heyrandi kennari les fyrir börnin og túlkur túlkar söguna eða döff kennari túlki \num leið og heyrandi kennari les upphátt, þá fylgir sagan takti raddmálsins."
},
{
"duration": 8.831,
"start": 23.909,
"text": "Þegar við fylgjum þeim takti sem er í heyrandi bekk, þá náum \nekki að fylgja eigin takti, vinna með fingrastafrófið og táknmálið."
},
{
"duration": 6.507,
"start": 32.764,
"text": "Taktur raddmáls og táknmáls er ekki sá sami, og það skapast \nspenna í táknmálsvinnunni við að reyna að fylgja raddmálinu."
},
{
"duration": 6.042,
"start": 39.296,
"text": "Í döff Byrjendalæsi fáum við ró til að lesa söguna fyrir \nnemendur á íslensku táknmáli í táknmálsumhverfi."
},
{
"duration": 5.375,
"start": 45.363,
"text": "Við fáum tækifæri að tjá okkur á eigin hraða, lesum \nsöguna á táknmáli og stöfum ný orð fyrir nemendur."
},
{
"duration": 10.105,
"start": 50.763,
"text": "Í döff stofu, í gegnum táknmálið, náum við að \ntákna og tengja tákn við fingrastöfun og ritað mál."
},
{
"duration": 6.981,
"start": 60.892,
"text": "Við erum að vinna sjónrænt með \ntvö mál, stefna að tvítyngi í gegnum sjón."
},
{
"duration": 10.168,
"start": 68.123,
"text": "Við kennararnir ræddum um hvað nemendur okkar \nskildu söguna mikið betur þegar hún var sögð á táknmáli."
},
{
"duration": 9.053,
"start": 78.316,
"text": "Auk þess sem félagsleg staða þeirra hefur breyst \nmikið þegar þeir ná að hafa samskipti á táknmáli."
},
{
"duration": 14.105,
"start": 87.877,
"text": "Ég hugleiddi hvort ávinning þess væri að finna í að vera saman í \ntáknmálsumhverfi á döff svæði með döff starfsfólki í döff menningu,"
},
{
"duration": 6.05,
"start": 102.007,
"text": "þar sem öll samskipti eru á táknmáli, \nallt þetta fléttast saman."
},
{
"duration": 7.563,
"start": 108.082,
"text": "Allir læra að bera virðingu fyrir hver öðrum óháð aldri \nog fá tækifæri til að hafa fullorðnar döff fyrirmyndir."
},
{
"duration": 5.279,
"start": 115.67,
"text": "Þetta passar vel við það sem \nPaddy Ladd segir um deafhood."
},
{
"duration": 8.239,
"start": 120.974,
"text": "Þegar ég kom inn í döff stofu með mínum nemanda \nsátu hinir við borð og voru að spjalla við kennara."
},
{
"duration": 6.245,
"start": 129.238,
"text": "Einn nemandi sat fyrir miðju og fylgdist með umræðunum, \nhorfði á þann sem talaði hverju sinni."
},
{
"duration": 10.399,
"start": 135.508,
"text": "Andlit hans ljómaði. Ég sá hversu spenntur,\nafslappaður og ánægður hann var."
},
{
"duration": 12.081,
"start": 145.932,
"text": "Það segir mér að hann hafði \nfullt aðgengi að samskiptunum."
},
{
"duration": 12.607,
"start": 158.038,
"text": "Þarna lærðu þau eðlileg samskipti á táknmáli, hvernig \nþau hlusta á hvert annað og sýna hvert öðru virðingu."
},
{
"duration": 6.539,
"start": 170.67,
"text": "Það gladdi mig að sjá eðlilegt samtal."
},
{
"duration": 7.918,
"start": 177.234,
"text": "Ég fylltist stolti að sjá móðurmálið mitt í \ntáknmálsumhverfi og ég gat fylgst með samræðunum."
},
{
"duration": 8.041,
"start": 185.177,
"text": "Þessi stofa er eini staðurinn í skólanum þar sem \ntáknmál er notað sem móðurmál í kennslu."
},
{
"duration": 3.678,
"start": 193.243,
"text": "Ég fann að þar á ég heima."
}
] |
bD7dfkxYKKc | [
{
"duration": 12.046,
"start": 0.203,
"text": "Keðja, á ensku \"chaining\", \ner tækni til að vinna með tákn."
},
{
"duration": 10.447,
"start": 12.424,
"text": "Þetta er tækni notuð til \nað tengja texta og tákn,"
},
{
"duration": 8.886,
"start": 22.931,
"text": "prentað eða skrifað orð eða \norð stafað með fingrastafrófi."
},
{
"duration": 6.245,
"start": 31.842,
"text": "Með þessari tækni gæti \nkennari, til dæmis, stafað orð"
},
{
"duration": 7.642,
"start": 38.112,
"text": "og bent samtímis á orðið skrifað á töflu \nog stafað orðið aftur eða skrifað orð"
},
{
"duration": 4.25,
"start": 45.779,
"text": "og stafað það \ná fingrastafrófi."
},
{
"duration": 12.554,
"start": 50.332,
"text": "Oft hafa keðjur tvo eða þrjá \nhluti og stundum fjóra eða fleiri."
},
{
"duration": 17.107,
"start": 62.953,
"text": "Aðrir hafa lýst svipaðri tækni sem \"samloku\" þar \nsem tákn og fingrastafað orð eru til skiptis."
},
{
"duration": 13.365,
"start": 80.085,
"text": "Þessi tækni er aðferð til að leggja áherslu á\nog vekja athygli á jafngildi tungumála."
},
{
"duration": 8.294,
"start": 94.245,
"text": "Það eru nokkrar mögulegar samsetningar\ntengsla í keðjum af þessu tagi."
},
{
"duration": 4.116,
"start": 102.564,
"text": "Eftirfarandi eru nokkur dæmi um \"chaining\" \núr ameríska táknmálinu (ASL):"
},
{
"duration": 7.733,
"start": 106.705,
"text": "\"(THEORY) + (T-H-E-O-R-Y) + (THEORY)\"\nfrumritað tákn + fingrastafað + frumritað tákn."
},
{
"duration": 13.44,
"start": 114.463,
"text": "Keðja (e. chaining) er oft notuð \nþegar nýr orðaforði er kynntur."
},
{
"duration": 5.602,
"start": 127.928,
"text": "Kennarar sem nota það \nvirðast gera það náttúrulega"
},
{
"duration": 5.361,
"start": 133.555,
"text": "og miða að því að börn þurfa að \nfá mismunandi form á nýju orði,"
},
{
"duration": 3.707,
"start": 138.941,
"text": "ritað, fingrastafað \nog táknað."
},
{
"duration": 5.372,
"start": 142.673,
"text": "Kennarar nota nokkrar aðferðir til að \nkynna nemendum nýjan orðaforða."
},
{
"duration": 7.654,
"start": 148.07,
"text": "Vinna með lykilorð, tákn og setningar sem\nnemendur þurfa til að auka þekkingu sína."
},
{
"duration": 7.91,
"start": 155.749,
"text": "Kennarar nota þessa aðferð á margvíslegan\nhátt til að koma til móts við ólíkar þarfir nemenda."
},
{
"duration": 5.125,
"start": 163.683,
"text": "Sumir kennarar nota þessa \naðferð til að kynna ný orð."
},
{
"duration": 6.685,
"start": 168.833,
"text": "Þessi aðferð er notuð til að \nmynda tengingar milli mála."
},
{
"duration": 3.428,
"start": 175.542,
"text": "Til dæmis að þýða á milli\nensku og ameríska táknmálsins,"
},
{
"duration": 8.881,
"start": 178.995,
"text": "orðið hibernation, á íslensku\nv-e-t-r-a-r-d-v-a-l-i eða vetrardvali."
},
{
"duration": 7.159,
"start": 187.9,
"text": "Annað dæmi. Snowhouse, á íslensku\nsnjóhús. Tengja orð."
},
{
"duration": 15.766,
"start": 195.084,
"text": "Þessi aðferð, keðja, er notuð til að kynna\nný orð og útskýra merkingu þeirra."
},
{
"duration": 13.73,
"start": 210.875,
"text": "Kennarar nota táknmál til að tengja tvö tungumál,\nASL og ensku, og byggja brú á milli þeirra."
},
{
"duration": 8.125,
"start": 224.784,
"text": "Kennari kemur með ákveðnar áherslur í kennslu \nheyrnarlausra nemenda sem leiðir hann að þeirri"
},
{
"duration": 5.12,
"start": 232.934,
"text": "ákvörðun sem hann tekur \num skólastarfið, kennsluna."
},
{
"duration": 9.383,
"start": 238.079,
"text": "Kennarar koma með tungumál og menningu og\ntaka þátt í að móta það mál sem notað er í kennslu"
},
{
"duration": 5.593,
"start": 247.487,
"text": "á því stigi sem \nþeir kenna."
},
{
"duration": 6.128,
"start": 253.104,
"text": "Kennar er ef til vill með \nákveðna trú eða kenningu"
},
{
"duration": 10.189,
"start": 259.257,
"text": "sem hann hefur hlotið í sinni þjálfun, að nota \nfrumritað orð eins mikið og möglegt er"
},
{
"duration": 10.842,
"start": 269.471,
"text": "til að kenna börnum orðaforða í ensku, frekar \nen að treysta á fingramál eða aðrar aðferðir."
},
{
"duration": 9.136,
"start": 280.446,
"text": "Sennilega kysu þeir að kenna í \nskóla sem endurspeglar þeirra trú."
},
{
"duration": 7.328,
"start": 289.618,
"text": "Samkvæmt niðurstöðum Humphriest\nog McDougall væri það almennur skóli."
},
{
"duration": 6.707,
"start": 297.461,
"text": "Heyrnarlausir kennarar geta búið yfir \nsvipaðri þekkingu og heyrnarlausir nemendur"
},
{
"duration": 5.728,
"start": 304.193,
"text": "sem gerir það að verkum að milli þeirra \nmyndast ákveðin tengsl í kennslunni."
},
{
"duration": 6.684,
"start": 309.946,
"text": "Þessi sameiginlega þekking getur verið \ntil komin úr viðhorfum og skoðunum"
},
{
"duration": 7.754,
"start": 316.655,
"text": "á því hvað „virkar“ fyrir heyrnarlaus börn, \nbyggt á lífsreynslu þess sem er heyrnarlaus"
},
{
"duration": 4.417,
"start": 324.434,
"text": "og heyrnarlausir\nkennarar búa yfir."
},
{
"duration": 10.208,
"start": 328.968,
"text": "Einnig getur þetta verið afleiðing samskipta-\nmynsturs innan samfélaga heyrnarlausra."
},
{
"duration": 10.276,
"start": 339.201,
"text": "Heyrnarlausir rannsakendur fundu tengingu við \ntalsmáta og talanda heyrnarlausra kennara"
},
{
"duration": 3.959,
"start": 349.502,
"text": "sem tóku þátt í rannsókninni."
},
{
"duration": 9.028,
"start": 353.485,
"text": "Þessi talsmáti er algengur meðal \nheyrnarlausra notenda táknmáls."
},
{
"duration": 4.849,
"start": 362.861,
"text": "Þetta eru samskiptaleiðir sem \neru meðfæddar heyrnarlausum"
},
{
"duration": 3.41,
"start": 367.735,
"text": "sem fæðast inn í heyrnarlausar \nfjölskyldur og samfélög."
},
{
"duration": 4.294,
"start": 371.17,
"text": "Samskiptamynstur sem er einkennandi \nfyrir samskipti heyrnarlausra."
},
{
"duration": 11.557,
"start": 375.489,
"text": "Menning tvítyngis í \nmenntun döff barna"
},
{
"duration": 5.926,
"start": 387.071,
"text": "kjarnast um tungumálasamskipti \nkennara og nemanda."
},
{
"duration": 7.163,
"start": 393.022,
"text": "Ekki aðeins í áherslum námskrár á sögu\nheyrnarlausra, bókmenntir heyrnarlausra"
},
{
"duration": 6.459,
"start": 400.21,
"text": "og frásagnir þeirra heldur á lifandi\ntungumálasamskiptum í daglegu starfi."
}
] |
N1Btsa3neGQ | [
{
"duration": 4.73,
"start": 1.285,
"text": "Sjálfsálit er sú hlið \nsjálfsmyndar sem "
},
{
"duration": 4.82,
"start": 6.125,
"text": "snýr að heildarmati \neinstaklings á sjálfum sér."
},
{
"duration": 8.05,
"start": 11.085,
"text": "Sjálfsálit er tilfinningalegt \nviðhorf til sjálfs sín og eigin hæfni."
},
{
"duration": 4.27,
"start": 19.575,
"text": "Sterk sjálfsmynd þýðir \nað maður lítur á sig "
},
{
"duration": 4.44,
"start": 24.015,
"text": "sem „góða“, \nverðmæta manneskju, "
},
{
"duration": 3.51,
"start": 28.565,
"text": "en lítið sjálfstraust \nþýðir að maður sé "
},
{
"duration": 5.99,
"start": 32.195,
"text": "óánægður með sjálfan \nsig og er hluti höfnunar."
},
{
"duration": 5.11,
"start": 38.315,
"text": "Heyrnarleysi og heyrnarskerðing \nvirðist hafa neikvæð áhrif á "
},
{
"duration": 4.66,
"start": 43.575,
"text": "sjálfsálit einstaklinga.\nHeyrnarleysi tengist"
},
{
"duration": 6.63,
"start": 48.385,
"text": "venjulega erfiðleikum í \næsku við að þróa mál."
},
{
"duration": 5.32,
"start": 55.155,
"text": "Þegar hugað er að \nsamhengi sjálfsálits og "
},
{
"duration": 4.61,
"start": 60.625,
"text": "ýmissa þátta sem tengjast\nheyrnarleysi þarf einnig að"
},
{
"duration": 3.76,
"start": 65.345,
"text": "taka tillit til samfélags döff."
},
{
"duration": 3.91,
"start": 69.245,
"text": "Döff sem eru döff \nmenningarlega en "
},
{
"duration": 4.12,
"start": 73.285,
"text": "tilheyra tveimur \nmenningarheimum,"
},
{
"duration": 3.64,
"start": 77.515,
"text": "til dæmis samfélagi döff \nog samfélagi heyrandi, "
},
{
"duration": 4.51,
"start": 81.285,
"text": "þau virðast sýna meira sjálfsálit."
}
] |
emqUawW-ogI | [
{
"duration": 8.944,
"start": 0.001,
"text": "Nemendur sýndu mér, þannig að ég skildi,\nhvernig þeir læra orðaforða."
},
{
"duration": 8.783,
"start": 8.97,
"text": "Þeir lærðu hann ekki strax heldur\nþurftu þeir endurtekningar."
},
{
"duration": 7.953,
"start": 17.778,
"text": "Þeir þurftu tíma og tækifæri til að \nvinna með málin og tengja þau."
},
{
"duration": 13.974,
"start": 25.756,
"text": "Ég hugsaði oft hvort þetta væri ástæðan fyrir því hversu \nhægt ég lærði orðaforða með aðferð óralismans."
},
{
"duration": 5.162,
"start": 39.909,
"text": "Staðreyndin er sú að aðferð óralismans er\nþað versta sem fyrir gat komið."
},
{
"duration": 8.994,
"start": 45.096,
"text": "Ég fékk ekki mál. Ég lærði af nemendunum mínum.\nÉg fór að hugleiða reynslu mína í öðru ljósi."
},
{
"duration": 5.3,
"start": 54.115,
"text": "Ég skildi betur af hverju óralisminn virkaði illa."
},
{
"duration": 15.565,
"start": 59.44,
"text": "Við fengum hvorki tækifæri né tíma til að þróa \nokkar eigið móðurmál, að tengja þessi tvö tungumál."
},
{
"duration": 9.731,
"start": 75.03,
"text": "Þessi rannsókn sýnir að nemendur þurfa tíma til\nað vinna með íslensku og íslenskt táknmál og tengja málin."
},
{
"duration": 9.593,
"start": 84.786,
"text": "Að fá tækifæri til að tengja tungumálin \ner lykilatriði í þessari vinnu."
},
{
"duration": 7.586,
"start": 94.403,
"text": "En það er athyglivert að þrátt fyrir að þeir hafi \ntekið mismiklum framförum í íslenskum orðaforða"
},
{
"duration": 6.598,
"start": 102.014,
"text": "þá geta þeir tjáð sig mikið meira en \nég gat þegar ég var á þeirra aldri."
},
{
"duration": 8.456,
"start": 108.637,
"text": "Tjáningin skiptir öllu máli. Þeir geta sett í orð það \nsem þeir eru að hugsa og vinna með það."
},
{
"duration": 4.516,
"start": 117.118,
"text": "Það er fyrsta skrefið til \nað læra síðan annað mál."
},
{
"duration": 12.958,
"start": 121.659,
"text": "Fræðin segja að nemendur læra betur \nensku þegar þau eru búin að læra táknmál."
},
{
"duration": 6.32,
"start": 134.86,
"text": "Besta leiðin er að döff nemendur fái að kynnast bókum,"
},
{
"duration": 7.16,
"start": 141.205,
"text": "skoða bækur og fá tækifæri til að lesa \nsem fyrst, með aðgengi að táknmáli."
},
{
"duration": 8.932,
"start": 148.896,
"text": "Auk þess þurfa nemendur að fá tækifæri til að tala saman, \nnota táknmál til að segja frá sínum hugmyndum og skilningi."
},
{
"duration": 5.186,
"start": 158.062,
"text": "Nemendur þurfa að fá að æfa sig \ní gegnum félagsleg samskipt."
},
{
"duration": 6.257,
"start": 163.732,
"text": "Það er svo mikilvægt að nemendur fái\nað njóta sín, tjá sig á táknmáli"
},
{
"duration": 12.862,
"start": 170.163,
"text": "og æfa félagsleg samskipti þar sem þeir geta \ntjáð sig frjálslega á táknmáli, tjáð hugsanir sínar."
},
{
"duration": 6.618,
"start": 183.05,
"text": "Sem dæmi gat ég ekki tjáð mig við\nforeldra mína og lamdi bróður minn."
},
{
"duration": 5.984,
"start": 189.693,
"text": "Ég réði ekki við hvað það hvað ég var \nafbrýðisöm útí hann fyrir að geta talað við þau."
},
{
"duration": 8.862,
"start": 195.701,
"text": "Þess vegna er svo mikilvægt að döff nemendur fái \nað tjá sig í gegnum félagsleg samskipti á þeirra forsendum."
},
{
"duration": 12.237,
"start": 204.587,
"text": "Á þeirra eigin náttúrulega tungumáli. Til að þeir \ngeti sett orð á eigin tilfinningar og hugsanir."
},
{
"duration": 8.713,
"start": 216.856,
"text": "Ég sé fyrir mér að leiðin fyrir döff börn til \nað læra íslenskt ritmál og lesmál"
},
{
"duration": 12.167,
"start": 225.594,
"text": "er að þau fái að læra íslenskt tungumál í \nsamskiptum við hvert annað sem jafningar"
},
{
"duration": 7.069,
"start": 237.786,
"text": "og þar sem þeir geta samsamað sig \n\"Deafhood\" og menningu heyrnarlausra."
},
{
"duration": 8.506,
"start": 244.879,
"text": "Nemendur þurfa að fá að að umgangast hvern annan\ní táknmálsumhverfi, eins og inn í táknmálsstofunni."
},
{
"duration": 5.001,
"start": 253.409,
"text": "Þar fá þeir tækifæri til að njóta þess að vera afslappaðir"
},
{
"duration": 5.574,
"start": 258.434,
"text": "alveg eins og ég upplifi þegar ég er þar,\nfinn að það á ég heima."
},
{
"duration": 4.804,
"start": 264.032,
"text": "Jakob, til dæmis, hann vill fara inn í \nByrjendalæsisstofuna og líka fleiri nemendur."
},
{
"duration": 14.342,
"start": 268.86,
"text": "Þeir spyrja stöðugt hvort þeir megi fara inn í Byrjendalæsisstofuna."
},
{
"duration": 6.961,
"start": 284.082,
"text": "Nemendur eru ómeðvitað að krefjast þess \nað fá að vera saman inni í táknmálsstofunni."
},
{
"duration": 4.002,
"start": 291.067,
"text": "Þau þurfa að fá að umgangast hvert annað."
},
{
"duration": 5.728,
"start": 295.093,
"text": "Þess vegna er mikilvægt að \ntáknmálsumhverfi sé til staðar."
},
{
"duration": 18.846,
"start": 301.531,
"text": "Ég upplifi líka frelsi og faglegt sjálfstæði til að kenna inn í döff stofu því ég \nget tjáð hugmyndir mínar og hugsanir í gegnum táknmál, móðurmál mitt."
},
{
"duration": 9.146,
"start": 320.401,
"text": "Döff nemendur fá að vera þeir sjálfir. Þeir eru \nafslappaðir og við höfum áhrif hvert á annað."
},
{
"duration": 13.683,
"start": 329.571,
"text": "Ég fæ að nota mitt innsæi sem heyrnarlaus einstaklingur\ntil að þróa námsumhverfi og verkefni sem passa nemendahópnum."
},
{
"duration": 7.051,
"start": 343.88,
"text": "En ég er ekki ein í þessari vinnu. Við erum \nþrír kennarar saman að búa til verkefni."
},
{
"duration": 8.09,
"start": 350.955,
"text": "Dæmi, hvernig við tengjum mynd og orð, búum til sjónræn verkefni. \nVið ræðum það saman á okkar náttúrulega máli."
},
{
"duration": 9.158,
"start": 359.069,
"text": "Það er krefjandi fyrir okkur að búa til verkefni. Við þurfum \nað velta fyrir okkur hvernig við skrifum rétta íslensku."
},
{
"duration": 10.453,
"start": 368.259,
"text": "Við erum að finna leiðir til að vinna með orðaforða \nog skrifa málfræðilegar réttar setningar."
},
{
"duration": 18.631,
"start": 378.736,
"text": "Þetta er krefjandi fyrir okkur. Við leitum á netinu; \nÁrnastofun, snara.is, malið.is."
},
{
"duration": 9.944,
"start": 397.391,
"text": "Við viljum að orðin séu rétt skrifuð. Til dæmis \neintala og fleirtala. Bara rétt málfræði."
},
{
"duration": 7.867,
"start": 407.398,
"text": "Þegar við vinnum svona erum við lifandi \nfyrirmyndir fyrir nemendur okkar."
}
] |
5Tm90jrOnAw | [
{
"duration": 7.53,
"start": 0.001,
"text": "Með því að rifja upp tilgangi, \nmarkmið og rannsóknarspurningu"
},
{
"duration": 11.493,
"start": 7.556,
"text": "öðlast ég betri skilning á kennslu minni \nmeð döff eða táknmálstalandi nemendum."
},
{
"duration": 10.232,
"start": 19.074,
"text": "Líka í gegnum þær heimildir sem ég hef lesið um \nhvernig prestar og kennarar hafa leitað leiða"
},
{
"duration": 8.838,
"start": 29.331,
"text": "til að kenna börnum að skilja mál.\nÞeir hafa notað aðferðir eins og fingramál,"
},
{
"duration": 12.816,
"start": 38.194,
"text": "bendingamál en inn í því er táknmál. Munn handar kerfið, sem er \nað hluta varaaflestur og að hluta fingrastöfun,"
},
{
"duration": 4.198,
"start": 51.321,
"text": "alhliða samskipti eða \"total communication\" og táknmál"
},
{
"duration": 4.891,
"start": 55.777,
"text": "til að nemendur fengju tækifæri til að \nkomast í snertingu við íslenskt mál,"
},
{
"duration": 8.076,
"start": 60.692,
"text": "táknmál til að nemendur gætu fengið að \nkynnast íslensku í gegnum lestur og ritun."
},
{
"duration": 18.081,
"start": 70.245,
"text": "Allt frá árinu 1867 hafa ýmsar kennsluaðferðir verið notaðar \nút um allan heim en lítið er til af heimildum um þær."
},
{
"duration": 7.127,
"start": 88.831,
"text": "Fyrrverandi skólastjórar og kennarar, þau Margrét\nRasmus og Brandur Jónsson, sögðu bæði"
},
{
"duration": 14.676,
"start": 95.983,
"text": "að þau vildu að döff gætu bæði skilið mál og talað mál til \nað geta átt samskipti við fólk og bjargað sér í lífinu."
},
{
"duration": 9.75,
"start": 110.711,
"text": "Á þeirra tíma var táknmálsbann í kennslu\nsem hafði mikil áhrif á döff nemendur."
},
{
"duration": 6.863,
"start": 120.486,
"text": "Þeir höfðu ekki aðgang að máli, og áttu þau því í miklum \nerfiðleikum með að læra að lesa og skrifa á íslensku."
},
{
"duration": 9.133,
"start": 127.374,
"text": "Bæði Rasmus og Brandur viðurkenndu að reynsla þeirra \nbenti til að aðferðir óralisma virkuðu ekki."
},
{
"duration": 7.353,
"start": 136.532,
"text": "Rasmus notaði mund handar kerfi til að\nkenna nemendum að lesa af vörum og tala."
},
{
"duration": 5.198,
"start": 143.91,
"text": "Hún viðurkenndi að lokum að þessi leið virkaði illa."
},
{
"duration": 6.081,
"start": 149.895,
"text": "Brandur sagði, ári áður en hann hætti sem skólastjóri,"
},
{
"duration": 11.725,
"start": 156.001,
"text": "að lítil börn þurfa á táknmáli að halda til að \ngeta átt samskipti, til að geta tjáð sig."
}
] |
pm-OF8Ird0g | [
{
"duration": 8.194,
"start": 0.001,
"text": "Nemendur unnu verkefni með \npersónur bókarinnar Gula sendibréfið."
},
{
"duration": 15.341,
"start": 8.228,
"text": "Við tókum myndir af persónum og setningar \núr bókinni og hengdum á flettitöfluna."
},
{
"duration": 4.172,
"start": 23.826,
"text": "Nemendur áttu svo að teikna \nmynd af persónum sögunnar."
},
{
"duration": 7.604,
"start": 29.569,
"text": "Þeir áttu svo að koma og lesa í gegnum setningar og \ntaka setningu sem passaði við persónurnar þeirra."
},
{
"duration": 6.061,
"start": 37.198,
"text": "Og para þannig setningar við rétta mynd \nþar til allar setningar væru við rétta mynd."
},
{
"duration": 10.756,
"start": 43.611,
"text": "Ein persóna sögunnar heitir Jóhannes. \nHann er ósýnileg kanína, vinur Nóa."
},
{
"duration": 3.989,
"start": 54.392,
"text": "Einn morguninn varð ég vitni að skemmtilegu atviki."
},
{
"duration": 7.479,
"start": 58.406,
"text": "Jakob var að lesa \nsetningarnar við myndirnar."
},
{
"duration": 5.338,
"start": 65.91,
"text": "Þegar hann var að skoða myndirnar kom \nÞórður að athuga hvað hann væri að gera."
},
{
"duration": 4.706,
"start": 71.279,
"text": "Jakob nær athygli Þórðar og segir: þú ert ósýnilegur!"
},
{
"duration": 3.429,
"start": 76.01,
"text": "Og gat notað orðið til að \ngrínast í bekkjarbróður sínum."
},
{
"duration": 4.022,
"start": 79.464,
"text": "Ég fylgdist með og sá hvað samskiptin \ngengu eðlilega á milli þeirra."
},
{
"duration": 3.958,
"start": 83.511,
"text": "Þetta dæmi sýndir hvað Jakob var fljótur \nað tileinka sér nýtt orð, orðið ósýnilegur."
},
{
"duration": 4.954,
"start": 87.494,
"text": "Bæði orðið ósýnilegur og táknið var nýtt."
},
{
"duration": 11.976,
"start": 93.807,
"text": "Svona dæmi draga fram hvernig nemendur læra \nmeð því að sjá og ræða tengingu orða og tákna."
},
{
"duration": 7.756,
"start": 105.808,
"text": "Jakob fær tvö mál samtímis, tvítyngi. \nÞannig að hann er mjög fljótur að læra."
},
{
"duration": 6.434,
"start": 113.589,
"text": "Borið saman við aðferðir óralsima, þegar ég \nvar barn, það tók langan tíma að læra ný orð."
}
] |
la9D5gmVGn0 | [
{
"duration": 8.108,
"start": 0.438,
"text": "Rökstuðningur okkar var að við vildum finna \nleiðir til að nýta hugmyndir byrjendalæsis"
},
{
"duration": 4.528,
"start": 8.571,
"text": "og leyfa nemendum að vera\nsaman og læra saman."
},
{
"duration": 6.53,
"start": 13.124,
"text": "Við vildum leyfa döff nemendum að vera \nsaman að læra íslensku gegnum íslenskt táknmál."
},
{
"duration": 17.909,
"start": 19.679,
"text": "Læra íslenskan orðaforða og táknaforða og um leið \nefla félagsleg samskipti og styrkja sjálfsmynd þeirra."
},
{
"duration": 7.799,
"start": 37.613,
"text": "Þar að auki að þau fái að vera\ndöff börn í táknmálsumhverfi."
},
{
"duration": 11.522,
"start": 45.592,
"text": "Þessi barátta tók tíma. Þarna tókust á ólík viðhorf \num hugmyndafræðina, skóli án aðgreiningar."
},
{
"duration": 6.249,
"start": 57.139,
"text": "Við urðum fyrir miklum vonbrigðum þegar okkur \nbárust fregnir af því að þessari hugmynd væri hafnað."
},
{
"duration": 3.225,
"start": 63.413,
"text": "En við gáfumst ekki upp."
},
{
"duration": 12.171,
"start": 66.663,
"text": "Sérkennari sem hélt utanum byrjendalæsi í Hlíðaskóla \nvar hlynnt þessari hugmynd og tilbúin til að styðja okkur."
},
{
"duration": 5.98,
"start": 78.859,
"text": "Hennar stuðningur gaf okkur von \num að þetta yrði samþykkt."
},
{
"duration": 7.037,
"start": 85.45,
"text": "Loks var boðaður fundur þar sem \nátti að taka loka ákvörðun."
},
{
"duration": 9.87,
"start": 92.512,
"text": "Ég kveið fundinum vegna þess að ég óttaðist að \nþað fengist ekki samþykki fyrir verkefninu."
},
{
"duration": 4.977,
"start": 102.407,
"text": "Á fundinum var þetta mikið rætt."
},
{
"duration": 8.346,
"start": 107.408,
"text": "Verkefnastjórinn færði rök \nfyrir byrjendalæsi fyrir döff."
},
{
"duration": 11.263,
"start": 115.779,
"text": "Við nefndum, máli okkar til stuðnings, að döff nemendur þyrftu að fá tíma og \nrými saman vegna tungumálsins, að vera í jafningjahóp í döff menningu."
},
{
"duration": 11.301,
"start": 127.067,
"text": "Að döff nemendur gætu ekki á sama hátt og heyrandi \nnemendur öðlast orðaforða í íslensku vegna tungumálsins."
},
{
"duration": 4.451,
"start": 138.393,
"text": "Þeir fengju því ekki tækifæri til að njóta sín í náminu."
},
{
"duration": 6.775,
"start": 142.869,
"text": "Rökstuðningur okkar var helst sá að við erum sérfræðingar.\nVið vitum hvað við erum að gera."
},
{
"duration": 4.971,
"start": 149.669,
"text": "Við sáum hvernig okkar nemendum farnaðist \ní Byrjendalæsi með heyrandi nemendum."
},
{
"duration": 11.039,
"start": 154.665,
"text": "Hraðinn var allt of mikill. Við þurftum að fá \nrými til að þróa þessa hugmynd áfram."
},
{
"duration": 6.042,
"start": 165.882,
"text": "Skólastjórinn hlustaði á okkur og \nleitaðist við að virða okkar sjónarmið."
},
{
"duration": 5.631,
"start": 171.949,
"text": "Hann nefndi mikilvægi þess að döff nemendur \nværu í tengslum við heyrandi nemendur."
},
{
"duration": 11.68,
"start": 177.605,
"text": "Við svöruðum því að þeir væru í blöndun í öðrum fögum \ns.s stærðfræði, íslensku, listasmiðju og leikfimi. Og þá með túlki."
},
{
"duration": 7.306,
"start": 190.091,
"text": "Við nefndum að döff Byrjendalæsi væri \nbara níu kennslustundir á viku."
},
{
"duration": 11.097,
"start": 197.422,
"text": "Allar aðrar kennslustundir fara fram í blöndun, með kennara og \ntúlki. Þannig að þeir misstu ekki af heyrandi samnemendum sínum."
},
{
"duration": 6.674,
"start": 208.619,
"text": "Skólastjórinn sagði að það væri slæmt fyrir döff \nnemendur að missa af atburðum í heyrandi bekknum."
},
{
"duration": 8.876,
"start": 215.318,
"text": "Við sögðum á móti að það væri slæmt fyrir þá að missa af döff\nmenningu og táknmáli þar sem þeir tilheyrðu minnihlutahópi."
},
{
"duration": 6.291,
"start": 224.219,
"text": "Döff nemendur læra tvö mál samtímis, \ntáknmál og íslenskt ritmál."
},
{
"duration": 11.116,
"start": 230.535,
"text": "Eina leiðin til að þeir gætu lært íslenskt ritmál væri í gegnum \ntáknmál, þar sem þau hafa ýmist litla eða enga heyrn."
},
{
"duration": 6.51,
"start": 242.318,
"text": "Það veitti þeim dýpri skilning, \nmeð sjóninni lærðu þeir ritmál."
},
{
"duration": 3.212,
"start": 248.997,
"text": "Mér leið ekki vel á fundinum."
},
{
"duration": 6.661,
"start": 252.234,
"text": "Mér fannst ekki borin virðing fyrir okkur\nsem eigum táknmál að móðurmáli."
},
{
"duration": 4.952,
"start": 258.92,
"text": "Mér fannst ég ekki fá viðurkenningu \ná því að vera döff kennari."
},
{
"duration": 3.64,
"start": 263.897,
"text": "Ég spurði sjálfa mig hvað ég væri að gera í þessum skóla."
},
{
"duration": 5.256,
"start": 267.562,
"text": "Hvað ég græddi á því að vera kennari \ná táknmálssviði ef ég nyti ekki virðingar."
},
{
"duration": 6.642,
"start": 273.249,
"text": "Endalaus barátta fyrir réttindum döff nemenda."
},
{
"duration": 4.166,
"start": 280.184,
"text": "Spurning hvers virði það væri fyrir mig að vinna þar."
},
{
"duration": 7.821,
"start": 284.375,
"text": "Mér fannst sem okkar menning, okkar döffhood, nyti ekki virðingar."
},
{
"duration": 8.854,
"start": 292.221,
"text": "það væri ekki hlustað á reynslu okkar sem höfðum \nfylgst með okkar nemendum í blöndun í Byrjendalæsi."
},
{
"duration": 6.732,
"start": 301.1,
"text": "Döff starfsfólk í skólanum er málminnihlutahópur."
},
{
"duration": 5.342,
"start": 307.857,
"text": "Sem dæmi þá sitjum við alltaf saman \ntil borðs í matar og kaffitímum."
},
{
"duration": 2.971,
"start": 313.224,
"text": "Heyrandi starfsfólk situr annars staðar."
},
{
"duration": 6.553,
"start": 316.22,
"text": "Síðastliðinn vetur vorum við fáliðuð á táknmálssviði. Það hefur \nkomið upp sú staða að það eru veikindi hjá döff starfsfólki."
},
{
"duration": 5.741,
"start": 322.798,
"text": "Þá sit ég ein. Það er enginn \nsem kemur og spjallar við mig."
}
] |
rx003S4tUR8 | [
{
"duration": 6.067,
"start": 2,
"text": "Hæ, ég er stödd hér á Listasafni Reykjavíkur "
},
{
"duration": 9.767,
"start": 8.1,
"text": "Kjarvalsstöðum á sýningu Hildar Hákonardóttur sem heitir Rauður þráður."
},
{
"duration": 10.5,
"start": 17.867,
"text": "Ég heiti Sigurlín Margrét (Magga), ég er leiðsögumaður og tungumál mitt er táknmál."
},
{
"duration": 10.833,
"start": 28.434,
"text": "Laugardaginnn 11. mars klukkan eitt verður ókeypis leiðsögn á táknmáli."
},
{
"duration": 4.033,
"start": 39.267,
"text": "Allt táknmálsfólk er hjartanlega velkomið!"
},
{
"duration": 11,
"start": 43.3,
"text": "Hildur Hákonardóttir er fædd árið 1938 og hefur á löngum starfsferli sínum "
},
{
"duration": 2,
"start": 54.3,
"text": "tekið á brýnum málefnum eins og kvennabaráttu, andstöðu við stríðsrekstur og umhverfismál. "
},
{
"duration": 6.588,
"start": 56.334,
"text": "Hún hefur nýtt til þess fjölbreytta miðla, en mest vefnað. "
},
{
"duration": 16.012,
"start": 62.922,
"text": "Hún var ein af þeim sem leiddi Rauðsokkahreyfinguna "
},
{
"duration": 11,
"start": 78.934,
"text": "sem olli straumhvörfum innan jafnréttisbaráttunnar á áttunda áratugnum. "
},
{
"duration": 9.895,
"start": 90.105,
"text": "Hildur er mjög merkileg kona og ég hlakka til að segja ykkur frá henni og verkum hennar."
},
{
"duration": 9.7,
"start": 100,
"text": "Kjarvalsstaðir eru við Flókagötu og strætó númer 13 stoppar við safnið."
},
{
"duration": 4.634,
"start": 109.7,
"text": "Kjarvalsstaðir eru á einni hæð og þar er gott hjólastólaaðgengi. "
},
{
"duration": 4.9,
"start": 114.334,
"text": "Leiðsöguhundar eru velkomnir."
},
{
"duration": 8.933,
"start": 119.234,
"text": "Það er líka kaffihús á Kjarvalsstöðum eftir sýninguna er hægt að setjast niður, fá kaffi og spjalla."
},
{
"duration": 14.033,
"start": 128.167,
"text": "Þessi leiðsögn er hluti af verkefninu „Listin talar tungum“ en í því eru leiðsagnir á ýmsum tungumálum og táknmál er með. "
},
{
"duration": 10.1,
"start": 142.2,
"text": "Komið endilega, ég hlakka til að sjá ykkur og upplifið list Hildar. Sjáumst"
},
{
"duration": 7.1,
"start": 152.3,
"text": "Laugardaginn 11. mars klukkan 13. Velkomin :-)"
}
] |
1EO4CQKEURY | [
{
"duration": 5.95,
"start": 2.615,
"text": "Haukur Vilhjálmsson er bróðir \nVilhjálms Vilhjálmssonar."
},
{
"duration": 7.27,
"start": 8.675,
"text": "Hann var formaður Félags \nheyrnarlausra 1987-1991."
},
{
"duration": 8.04,
"start": 16.055,
"text": "Hann varð formaður félagsins ári eftir \nað menningarhátíðin var haldin."
},
{
"duration": 3.41,
"start": 24.225,
"text": "Hann hafði stundað nám við Gallaudet \nháskólann sem er háskóli fyrir döff"
},
{
"duration": 3.88,
"start": 27.755,
"text": "í Washington Bandaríkjunum og \nvar vanur að nota þjónustu"
},
{
"duration": 5.14,
"start": 31.735,
"text": "táknmálstúlka og hafa þannig \naðgang að samfélaginu."
},
{
"duration": 5.68,
"start": 37.015,
"text": "Undir hans stjórn fór félagið nú \nað vinna að hagsmunabaráttu döff."
},
{
"duration": 4.38,
"start": 42.835,
"text": "Þar var lögð áhersla á \njafnrétti og túlkaþjónustu."
},
{
"duration": 6.199,
"start": 47.665,
"text": "Á þeim tíma sem sjálfsvitund döff barst \nfrá Norðurlöndunum og Haukur kom frá"
},
{
"duration": 5.35,
"start": 53.935,
"text": "Bandaríkjunum til Íslands, \nvar framkvæmdanefndin"
},
{
"duration": 4.59,
"start": 59.425,
"text": "lögð niður og þar \nmeð heyrandi stjórnun."
},
{
"duration": 4.69,
"start": 64.135,
"text": "Hún hafði verið samstarf foreldra-\nfélagsins og Félags heyrnarlausra."
},
{
"duration": 5.86,
"start": 69.105,
"text": "Hjördís Haraldsdóttir benti \ná að eftir að döff tóku sjálf"
},
{
"duration": 6.47,
"start": 75.135,
"text": "við stjórninni í félaginu urðu þeir \nsjálfstæðari og sterkari en áður og"
},
{
"duration": 3.52,
"start": 81.735,
"text": "með því breyttist orðræðan. \nAllt fór nú fram á"
},
{
"duration": 5.53,
"start": 85.355,
"text": "íslensku táknmáli og þar var döff\nmenning og döfferni í forgrunni."
},
{
"duration": 4.24,
"start": 91.365,
"text": "Hjördís lagði áherslu á \nað það hafi verið mikilvægt"
},
{
"duration": 6.81,
"start": 95.675,
"text": "að tungumálið væri notað rétt í \nbaráttunni við sérhverjar aðstæður"
},
{
"duration": 4.68,
"start": 102.595,
"text": "og því hafi verið mikilvægt að eiga \nheyrandi táknmálstalandi samherja"
},
{
"duration": 3.48,
"start": 107.425,
"text": "í baráttu fyrir \nviðurkenningu táknmálsins."
},
{
"duration": 5.61,
"start": 111.025,
"text": "Heyrandi fólk sem þekkti \norðræðu heyrandi samfélags,"
},
{
"duration": 6.27,
"start": 116.735,
"text": "svona pólitísk lykilorð, lögfræðileg \norð sem heyrandi táknarar gátu"
},
{
"duration": 7.17,
"start": 123.115,
"text": "notað til að bæta orðræðu döff \nþannig að hún skilaði sér rétt."
},
{
"duration": 6.55,
"start": 130.475,
"text": "Norræna menningarhátíð döff, \nárið 1986, hafði talsverð áhrif á"
},
{
"duration": 5.83,
"start": 137.145,
"text": "samfélag döff og heyrandi \nsem vinna með döff."
},
{
"duration": 7.72,
"start": 143.085,
"text": "Í kringum hátíðina og eftir hana varð enn \nljósara að það þurfti að mennta túlka."
},
{
"duration": 5.93,
"start": 150.925,
"text": "Við höfðum nokkra túlka sem \nvið gátum notað annað slagið."
},
{
"duration": 6.45,
"start": 157.005,
"text": "En augljóst var að það þyrfti \nað koma á námi í túlkun."
},
{
"duration": 4.83,
"start": 163.695,
"text": "Haukur Vilhjálmsson setti\nviðurkenningu á táknmáli á"
},
{
"duration": 6.21,
"start": 168.645,
"text": "dagskrá félagsins upp frá þessu. \nViðurkenningin væri stuðningur við íslenskt"
},
{
"duration": 6.01,
"start": 174.995,
"text": "táknmál og með viðurkenningu kæmu \nþau réttindi sem upp á vantaði."
},
{
"duration": 6.19,
"start": 181.125,
"text": "Fyrir hans tíma sem formaður var ekki mikið \ntalað um viðurkenningu á íslensku táknmáli."
},
{
"duration": 8.75,
"start": 187.415,
"text": "Þetta var bara orðræða \nsem heyrðist í útlöndum."
}
] |
2AVgQx0Ablc | [
{
"duration": 7.53,
"start": 0.001,
"text": "Með því að rifja upp tilgangi, \nmarkmið og rannsóknarspurningu"
},
{
"duration": 11.493,
"start": 7.556,
"text": "öðlast ég betri skilning á kennslu minni \nmeð döff eða táknmálstalandi nemendum."
},
{
"duration": 10.232,
"start": 19.074,
"text": "Líka í gegnum þær heimildir sem ég hef lesið um \nhvernig prestar og kennarar hafa leitað leiða"
},
{
"duration": 8.838,
"start": 29.331,
"text": "til að kenna börnum að skilja mál.\nÞeir hafa notað aðferðir eins og fingramál,"
},
{
"duration": 12.816,
"start": 38.194,
"text": "bendingamál en inn í því er táknmál. Munn handar kerfið, sem er \nað hluta varaaflestur og að hluta fingrastöfun,"
},
{
"duration": 4.198,
"start": 51.321,
"text": "alhliða samskipti eða \"total communication\" og táknmál"
},
{
"duration": 4.891,
"start": 55.777,
"text": "til að nemendur fengju tækifæri til að \nkomast í snertingu við íslenskt mál,"
},
{
"duration": 8.076,
"start": 60.692,
"text": "táknmál til að nemendur gætu fengið að \nkynnast íslensku í gegnum lestur og ritun."
},
{
"duration": 18.081,
"start": 70.245,
"text": "Allt frá árinu 1867 hafa ýmsar kennsluaðferðir verið notaðar \nút um allan heim en lítið er til af heimildum um þær."
},
{
"duration": 7.127,
"start": 88.831,
"text": "Fyrrverandi skólastjórar og kennarar, þau Margrét\nRasmus og Brandur Jónsson, sögðu bæði"
},
{
"duration": 14.676,
"start": 95.983,
"text": "að þau vildu að döff gætu bæði skilið mál og talað mál til \nað geta átt samskipti við fólk og bjargað sér í lífinu."
},
{
"duration": 9.75,
"start": 110.711,
"text": "Á þeirra tíma var táknmálsbann í kennslu\nsem hafði mikil áhrif á döff nemendur."
},
{
"duration": 6.863,
"start": 120.486,
"text": "Þeir höfðu ekki aðgang að máli, og áttu þau því í miklum \nerfiðleikum með að læra að lesa og skrifa á íslensku."
},
{
"duration": 9.133,
"start": 127.374,
"text": "Bæði Rasmus og Brandur viðurkenndu að reynsla þeirra \nbenti til að aðferðir óralisma virkuðu ekki."
},
{
"duration": 7.353,
"start": 136.532,
"text": "Rasmus notaði mund handar kerfi til að\nkenna nemendum að lesa af vörum og tala."
},
{
"duration": 5.198,
"start": 143.91,
"text": "Hún viðurkenndi að lokum að þessi leið virkaði illa."
},
{
"duration": 6.081,
"start": 149.895,
"text": "Brandur sagði, ári áður en hann hætti sem skólastjóri,"
},
{
"duration": 11.725,
"start": 156.001,
"text": "að lítil börn þurfa á táknmáli að halda til að \ngeta átt samskipti, til að geta tjáð sig."
}
] |
ejtLen-EBEg | [
{
"duration": 9.81,
"start": 0.707,
"text": "Í gegnum söguna hafa heyrnarlaus \nbörn komið “mállaus” í döff skóla."
},
{
"duration": 5.74,
"start": 10.577,
"text": "Það er, þau hafa ekki haft neitt \neiginlegt mál til tjáskipta,"
},
{
"duration": 4.94,
"start": 16.397,
"text": "en hafa svo lært táknmál \ní gegnum dagleg samskipti"
},
{
"duration": 4.47,
"start": 21.457,
"text": "við aðra döff nemendur, \ní garðinum eða í skólastofunni."
},
{
"duration": 10.11,
"start": 26.037,
"text": "Hvorki kennarar né foreldrar barnanna \nkunnu táknmál, bara stök tákn."
},
{
"duration": 5.8,
"start": 36.287,
"text": "Börnin voru því mjög \neinangruð í heimi heyrandi. "
},
{
"duration": 9.21,
"start": 42.347,
"text": "Níkaragva táknmálið er \ndæmi um sjálfsprottið táknmál "
},
{
"duration": 5.25,
"start": 51.697,
"text": "sem var búið til í nýja \ndöff skólanum fyrir döff "
},
{
"duration": 4.71,
"start": 56.967,
"text": "án þess að hafa orðið fyrir \náhrifum frá öðrum tungumálum."
},
{
"duration": 6.85,
"start": 61.867,
"text": "Þessi börn höfðu ekki fengið \nfullkomið mál frá fæðingu"
},
{
"duration": 6.22,
"start": 68.787,
"text": "því þau voru einangruð \ní strjálbýli."
},
{
"duration": 5.11,
"start": 75.177,
"text": "Þeirra tjáskipti fólust \ní látbragði og einföldum"
},
{
"duration": 5.3,
"start": 80.357,
"text": "heimatáknum sem fjölskyldan \nnotaði heima við."
},
{
"duration": 6.95,
"start": 85.797,
"text": "Í þessum skóla blönduðu börnin \nmismunandi heimatáknmálum og"
},
{
"duration": 4.4,
"start": 92.857,
"text": "þróuðu sitt eigið mál. \nÞannig bjuggu þau"
},
{
"duration": 7.4,
"start": 97.387,
"text": "til eigin táknmálsorðaforða \nog mál frá grunni. "
}
] |
1WAfiZJ_00o | [
{
"duration": 7.584,
"start": 0.001,
"text": "Við bjuggum til verkefni þar sem orð og\nmyndir voru hengd á vegginn."
},
{
"duration": 8.353,
"start": 8.141,
"text": "Þannig voru orðin alltaf sýnileg nemendum.\nDæmi BANGSI, DISKUR, RÚM og STÓLL."
},
{
"duration": 15.092,
"start": 16.55,
"text": "Þetta verkefni var fyrir minnisspil. Markmiðið var\nað nemendur gætu parað saman orð og mynd."
},
{
"duration": 8.659,
"start": 32.576,
"text": "Við kennarar sýndum þeim hvað\nátti að gera og spiluðum svo við þau."
},
{
"duration": 8.675,
"start": 41.26,
"text": "Að því loknu var minnisspilið hengt á vegginn svo að nemendur\nhöfðu það alltaf fyrir augunum og gátu spilað þegar þeir vildu."
},
{
"duration": 4.403,
"start": 49.96,
"text": "Þetta var leið til að hafa orðin\nbæði sýnileg og líka til upprifjunar."
},
{
"duration": 7.14,
"start": 54.714,
"text": "Næst þegar það var tími í döff stofu komu\nnemendur og byrjuðu að skoða vegginn."
},
{
"duration": 13.812,
"start": 61.879,
"text": "Björn og Jakob lásu orðin í hljóði og sögðu ekkert.\nÉg ætlaði að biðja þá að fá sér sæti en hætti við það."
},
{
"duration": 5.202,
"start": 75.716,
"text": "Ég fylgdist með þeim. Það var yndislegt\nað sjá þá skoða orðin og rifja þau upp."
},
{
"duration": 3.488,
"start": 80.943,
"text": "Ég ákvað að trufla þá ekki, vildi\nheldur að þeir nýttu þetta frumkvæði"
},
{
"duration": 4.334,
"start": 84.456,
"text": "að skoða og lesa orðin. Það er\nþeirra ábyrgð að lesa umhverfið."
},
{
"duration": 4.302,
"start": 88.815,
"text": "Skoða texta og orð sem eru sýnileg."
},
{
"duration": 8.374,
"start": 93.141,
"text": "Ég ákvað að leyfa þeim að njóta og fá tækifæri\ntil taka sjálfstæðar ákvarðanir þegar kæmi að lestri."
}
] |
4LkZvaZKcc0 | [
{
"duration": 7.48,
"start": 1.772,
"text": "Viðtölin voru tekin á táknmáli. \nÞau voru öll tekin upp."
},
{
"duration": 4.5,
"start": 10.532,
"text": "Eftir viðtölin þýddum við \nValgerður Stefánsdóttir"
},
{
"duration": 4.04,
"start": 15.142,
"text": "öll viðtölin frá táknmáli yfir á íslensku. \nÞessi vinna fór fram á skrifstofu Valgerðar"
},
{
"duration": 1.65,
"start": 19.302,
"text": "í Samskiptamiðstöð heyrnar-\nlausra og heyrnarskertra."
},
{
"duration": 3.14,
"start": 21.082,
"text": "Við sátum hlið við hlið \nvið skrifborðið hennar."
},
{
"duration": 4.63,
"start": 24.282,
"text": "Á borðinu voru tvær tölvur. \nEin þar sem við gátum horft"
},
{
"duration": 4.8,
"start": 29.022,
"text": "á myndböndin og önnur þar sem \nValgerður rittúlkaði viðtölin."
},
{
"duration": 4.43,
"start": 33.922,
"text": "Í gegnum rittúlkunarferlið stjórnaði \nég myndböndum af viðtölunum"
},
{
"duration": 4.44,
"start": 38.472,
"text": "og Valgerður skrifaði \nþau niður á íslensku."
},
{
"duration": 4.21,
"start": 43.022,
"text": "Ég fylgist með þegar \nhún skrifaði niður."
},
{
"duration": 3.29,
"start": 47.292,
"text": "Við ræddum saman um inni-\nhald og merkingu tákna"
},
{
"duration": 5.81,
"start": 50.762,
"text": "og tókum eftir tilfinningum,\nandrúmslofti og atburðum"
},
{
"duration": 4.46,
"start": 56.682,
"text": "sem voru mikilvægir \ní baráttusögunni,"
},
{
"duration": 3.71,
"start": 61.252,
"text": "hver baráttumálin \nvoru og fleira."
},
{
"duration": 4.35,
"start": 65.132,
"text": "Við skoðuðum myndböndin aftur \nef við vorum ósammála"
},
{
"duration": 3.45,
"start": 69.582,
"text": "um þýðingu á íslensku \neða innihald tákna."
},
{
"duration": 4.8,
"start": 73.142,
"text": "Í sumum tilvikum áttum við erfitt \nmeð að finna nákvæma þýðingu frá"
},
{
"duration": 6.87,
"start": 78.082,
"text": "táknmáli yfir á íslensku eða \nsjónarhorn okkar voru ólík."
},
{
"duration": 3.16,
"start": 85.042,
"text": "Við ræddum þá saman þar til \nvið vorum sammála um"
},
{
"duration": 4.44,
"start": 88.302,
"text": "þýðingu eða merkingu tákna. \nÞannig unnum við í gegnum öll viðtölin."
},
{
"duration": 10.24,
"start": 93.342,
"text": "Við gagnaöflun og greiningu gagna \nnýttum við ólík sjónarhorn"
},
{
"duration": 7.55,
"start": 103.712,
"text": "sem finna má í fræðunum og tengjast\nmismunandi tímabilum baráttusögunnar "
},
{
"duration": 4.81,
"start": 111.362,
"text": "á viðurkenningu táknmáls og hvernig þau \nbirtast í upplifun og reynslu viðmælenda."
}
] |
mevG9qX46PA | [
{
"duration": 6.67,
"start": 1.115,
"text": "Allt frá árinu 1980 hafa döff á\nNorðurlöndum reynt að berjast "
},
{
"duration": 8.6,
"start": 7.895,
"text": "gegn veikri sjálfsmynd döff \nmeð átakinu “sjálfsvitund döff”. "
},
{
"duration": 5.75,
"start": 16.605,
"text": "Þessi veika sjálfsmynd var afleiðing þess að \ndöff voru einangraðir frá samfélaginu í gegnum "
},
{
"duration": 5.7,
"start": 22.465,
"text": "raddmálsstefnu og vegna þess að \nþau héldu fast í táknmálið. "
},
{
"duration": 5.18,
"start": 28.975,
"text": "Sjálfsvitund döff tengist fyrst \nog fremst þjóðartáknmálinu og "
},
{
"duration": 5.04,
"start": 34.295,
"text": "félagstengslum sem byggjast á\nsameiginlegri reynslu þeirra sem "
},
{
"duration": 2.47,
"start": 39.425,
"text": "nota þessi tungumál. \nTilgangur þeirra með því "
},
{
"duration": 4.85,
"start": 41.945,
"text": "að halda í og varðveita táknmálið var að \nþau trúðu að það væri málaréttindi þeirra. "
},
{
"duration": 4.03,
"start": 46.915,
"text": "Mikilvægt er að muna \nað raddmálsstefnan "
},
{
"duration": 5.77,
"start": 51.055,
"text": "varði í næstum 100 ár. Það \ner langur tími til að lifa "
},
{
"duration": 5.73,
"start": 56.965,
"text": "undir álagi og við takmarkaða\nviðurkenningu umhverfisins. "
},
{
"duration": 7.77,
"start": 62.895,
"text": "Vilhjálmur Vilhjálmsson var \nformaður félag döff frá 1983–1987. "
},
{
"duration": 5.13,
"start": 70.785,
"text": "Á þeim tíma voru döff að sögn \nVilhjálms ekki meðvitaðir um "
},
{
"duration": 5.87,
"start": 76.005,
"text": "stöðu sína og hverjir þeir \nværu. Þátttaka félagsmanna "
},
{
"duration": 5.45,
"start": 81.985,
"text": "var hindruð á öllum sviðum samfélagsins\nþar sem engir túlkar voru til. "
},
{
"duration": 4.07,
"start": 87.545,
"text": "Það var því ekki auðvelt að \nberjast fyrir auknum réttindum. "
},
{
"duration": 6.27,
"start": 91.695,
"text": "Félag döff var fyrst og fremst \nklúbbur þar sem fólk spilaði og "
},
{
"duration": 2.81,
"start": 98.115,
"text": "spjallaði en umræður \num viðurkenningu á"
},
{
"duration": 2.03,
"start": 101.045,
"text": "íslensku táknmáli voru \nekki fyrirferðamiklar. "
},
{
"duration": 4.32,
"start": 103.475,
"text": "Berglind Stefánsdóttir benti á \nað það hefði ekki verið auðvelt "
},
{
"duration": 5.68,
"start": 107.975,
"text": "að fá skilning á því hvað það \nværi að vera döff eða fá aðra "
},
{
"duration": 3.41,
"start": 113.785,
"text": "til þess að viðurkenna það. \nÞað er ekki svo auðvelt að "
},
{
"duration": 3.63,
"start": 117.255,
"text": "sjá hvað er að vera döff. \nÞað virðist auðveldara þegar "
},
{
"duration": 6.07,
"start": 121.005,
"text": "maður sér mann sem er \nblindur eða í hjólastóll. "
},
{
"duration": 6.88,
"start": 127.285,
"text": "Árið 1985 var í Norðurlandaráði döff \nákveðið að Norræn menningarhátíð döff "
},
{
"duration": 4.47,
"start": 134.325,
"text": "yrði haldin á Ísland, árið \n1986. Það var gert til að "
},
{
"duration": 3.99,
"start": 138.835,
"text": "styrkja stöðu döff \nfólks hérlendis. "
},
{
"duration": 4.69,
"start": 142.945,
"text": "Á Norðurlöndum var \nþróunin komin lengra. "
},
{
"duration": 3.69,
"start": 147.745,
"text": "Hjördís Haraldsdóttir taldi að \nviðurkenning á táknmáli, það er "
},
{
"duration": 3.86,
"start": 151.535,
"text": "að segja að táknmálskennsla, \ntáknmál í döff skóla og "
},
{
"duration": 3.68,
"start": 155.505,
"text": "táknmálstúlkun hafi verið í \numræðunni þar á þessum tíma. "
},
{
"duration": 6.84,
"start": 159.275,
"text": "Skilaboðin voru: \"Táknmál er \nlykill að stóra samfélaginu” "
},
{
"duration": 5,
"start": 166.265,
"text": "Norðurlandaráð þrýsti á að \nÍsland yrði að vera með "
},
{
"duration": 5.96,
"start": 171.385,
"text": "táknmálstúlk á menningarhátíðinni \nog að á Íslandi þyrfti að berjast "
},
{
"duration": 5.76,
"start": 177.455,
"text": "fyrir því að fá að hefja \nvinnu með táknmál. "
}
] |
GZWhAqP6-wE | [
{
"duration": 18.953,
"start": 0.015,
"text": "Táknmál er myndað með hreyfingum handa, höfuðs, líkama,\nmeð svipbrigðum, og munn- og augnhreyfingar."
},
{
"duration": 5.686,
"start": 18.993,
"text": "Í táknmáli fær augnsambandið aukið mikilvægi"
},
{
"duration": 6.733,
"start": 24.704,
"text": "því að í samskiptum á táknmáli verður alltaf\nað halda augnsambandi við viðmælandann."
},
{
"duration": 13.167,
"start": 31.462,
"text": "Svipbrigði fá aukna og ákveðna\nmerkingu eða málfræðilegt hlutverk"
},
{
"duration": 10.727,
"start": 44.653,
"text": "og staða líkamans hefur\náhrif á blæbrigði og merkingu."
},
{
"duration": 9.964,
"start": 55.405,
"text": "Munnhreyfingarnar og svipbrigðin eru í mörgum\ntilvikum framandi meðal þeirra sem ekki þekkja til."
},
{
"duration": 7.408,
"start": 65.439,
"text": "Þessir hlutar táknmálsins eru þó jafnmikilvægir\nog hreyfingar handanna og órjúfanlegir."
},
{
"duration": 8.843,
"start": 74.118,
"text": "Allt framangreint, munnhreyfingar,\nsvipbrigði, líkami og hreyfingar handa"
},
{
"duration": 23.052,
"start": 82.986,
"text": "verða að vera til staðar til að um\nsé að ræða táknmál, fullgilt mál."
},
{
"duration": 8.954,
"start": 106.323,
"text": "Táknmál verða til sem sjálfsprottinn mál\nog þróast í samfélagi heyrnarlausra manna"
},
{
"duration": 16.651,
"start": 115.302,
"text": "sem lifa og hrærast í ólíkum\naðstæðum alls staðar í heiminum."
}
] |
0K4wSEpCMIE | [
{
"duration": 12.303,
"start": 0.001,
"text": "Byrjendalæsi byggir m.a. á hugmyndafræði\nfélagslegrar hugsmíðahyggju um námstileinkun."
},
{
"duration": 10.216,
"start": 12.329,
"text": "Á grunni hugsmíðuhyggju er nám\nskilgreint sem félagsleg hugsmíð"
},
{
"duration": 4.803,
"start": 22.57,
"text": "þar sem samskipti\ngegna lykilhlutverki."
},
{
"duration": 8.629,
"start": 27.583,
"text": "Litið er svo á að nám\nbyggist upp stig af stigi."
},
{
"duration": 6.842,
"start": 36.237,
"text": "Hugmyndafræðin á rætur í kenningum\nýmissa fræðimanna t.d. hugmyndum um"
},
{
"duration": 8.212,
"start": 43.104,
"text": "að nám eigi sér stað í aðstæðum þar\nsem reynir á samþættingu"
},
{
"duration": 17.917,
"start": 51.362,
"text": "hugrænna (Piaget), félagslegra (Vygotsky)\nog athafnamiðaðra (Dewey) viðfangsefna."
},
{
"duration": 8.699,
"start": 69.304,
"text": "Út frá þessum fræðum hafa þróast nýjar\nhugmyndir til að nota í kennslu."
},
{
"duration": 5.864,
"start": 78.028,
"text": "Dæmi um það eru \nt.d. hugtökin námsaðlögun"
},
{
"duration": 9.977,
"start": 83.917,
"text": "og stigskiptur stuðningur sem tengist\nhugsun um svæði mögulegs þroska,"
},
{
"duration": 9.331,
"start": 93.919,
"text": "athafnamiðað nám, sem er nám í\ngegnum reynslu og hugræna virkni,"
},
{
"duration": 7.179,
"start": 103.452,
"text": "reynsla og mál sem verkfæri\nhugsunar og samskipta."
},
{
"duration": 5.333,
"start": 110.717,
"text": "Byrjendalæsi er kennsluaðferð\nsem hefur verið í þróun"
},
{
"duration": 4.568,
"start": 116.075,
"text": "í grunnskólum á Íslandi\nfrá árinu 2004"
},
{
"duration": 8.617,
"start": 120.668,
"text": "með forgöngu Miðstöðvar skólaþróunar\nvið Háskólann á Akureyri."
},
{
"duration": 12.281,
"start": 129.31,
"text": "Byrjendalæsi er samvirk kennsluaðferð\nsérstaklega miðuð að læsiskennslu í 1. -2. bekk"
},
{
"duration": 5.434,
"start": 141.616,
"text": "og hefur það að markmiði\nað bæta læsi nemenda."
},
{
"duration": 10.734,
"start": 147.087,
"text": "Samkvæmt skólanámskrá, almennum hluta,\nHlíðaskóla stendur að byrjendalæsi"
},
{
"duration": 9.415,
"start": 157.846,
"text": "sé kennsluaðferð sem unnið er eftir í\nlestrar- og íslenskukennslu í 1.-4. bekk."
},
{
"duration": 5.59,
"start": 167.655,
"text": "Aðferðin var þróuð til\nlestrarkennslu í 1. og 2. bekk,"
},
{
"duration": 9.538,
"start": 173.27,
"text": "en hugmyndafræði hennar og leiðir\nteygja sig yfir fyrstu fjóra árgangana."
},
{
"duration": 14.228,
"start": 182.975,
"text": "Meginmarkmið Byrjendalæsis er að nemendur\nnái góðum árangri í læsi frá byrjun skólagöngu."
},
{
"duration": 10.426,
"start": 197.367,
"text": "Rík áhersla er lögð á að auka orðaforða\nnemenda og efla lesskilning þeirra."
},
{
"duration": 5.822,
"start": 207.971,
"text": "Lögð er áhersla á samvinnu og\nsamskipti nemenda í lestrarnáminu"
},
{
"duration": 7.119,
"start": 213.818,
"text": "og því vinna þeir oft\nsaman í pörum eða hópum."
},
{
"duration": 7.133,
"start": 221.218,
"text": "Í Byrjendalæsi fyrir döff er notað táknmál\ní kennslu fyrir nemendur táknmálssviðs"
},
{
"duration": 12.578,
"start": 228.376,
"text": "þar sem áhersla er lögð á sjónræna framsetningu\ná íslensku í staðinn fyrir hljóðkerfisfræði."
},
{
"duration": 10.311,
"start": 240.979,
"text": "Gæði kennslunnar byggja á að\nunnið sé með texta við hæfi,"
},
{
"duration": 6.737,
"start": 251.315,
"text": "þar sem áhugi er virkjaður\nog vinnan höfði til barnanna."
},
{
"duration": 5.79,
"start": 258.277,
"text": "Einnig er lögð áhersla á\nað setja skýr markmið,"
},
{
"duration": 10.109,
"start": 264.092,
"text": "fjölbreytni í öllum námsaðstæðum\nog auðugt námsumhverfi."
},
{
"duration": 5.756,
"start": 274.226,
"text": "Samvinna er mikils\nmetin í Byrjendalæsi"
},
{
"duration": 10.162,
"start": 280.007,
"text": "og sameiginleg upplifun barnanna\nverður kveikjan að mörgum viðfangsefnum."
},
{
"duration": 7.184,
"start": 290.194,
"text": "Góður Byrjendalæsiskennari\ner fyrirmynd í læsisnámi"
},
{
"duration": 10.813,
"start": 297.403,
"text": "upplestur hans, samræður og\nvinnubrögð er upphaf að frekari vinnu"
},
{
"duration": 10.057,
"start": 308.241,
"text": "og hann notar stigskiptan\nstuðning eða \"scaffolding\""
},
{
"duration": 6.706,
"start": 318.323,
"text": "til þess að auka færni\nnemenda smám saman."
},
{
"duration": 12.853,
"start": 325.054,
"text": "Einn af grundvallarþáttum læsis\ner að málið er samskiptamiðill"
},
{
"duration": 9.953,
"start": 337.932,
"text": "og verkfæri hugsunar eins og\nVygotsky hefur bent á."
},
{
"duration": 7.276,
"start": 347.91,
"text": "Orðaforði er lykill\nað hverju tungumáli,"
},
{
"duration": 7.017,
"start": 355.211,
"text": "óaðskiljanlegur hluti\nlestrar, ritunar og náms."
},
{
"duration": 7.001,
"start": 362.253,
"text": "Fræðimenn leggja stöðugt\nríkari áherslu á talmálið"
},
{
"duration": 6.259,
"start": 369.279,
"text": "sem lykilþátt í námi."
}
] |
4MukkKEy0Nk | [
{
"duration": 9.7,
"start": 2.396,
"text": "Árið 1880 markaði tímamót í sögu \ntáknmála víðs vegar í heiminum."
},
{
"duration": 8.88,
"start": 12.226,
"text": "Það ár var haldin kennararáðstefna \ní Mílanó, International Congress on"
},
{
"duration": 9.46,
"start": 21.206,
"text": "the Education of the Deaf, ICED, þar \nsem táknmál var bannað í kennslu döff."
},
{
"duration": 5.18,
"start": 30.896,
"text": "Á þeim tíma hafði táknmál \nlítið verið rannsakað en"
},
{
"duration": 5.69,
"start": 36.176,
"text": "því var haldið fram á ráðstefnunni\nað táknmál væri í raun ekki mál."
},
{
"duration": 2.29,
"start": 41.966,
"text": "Það væri bara \neinhverjar bendingar."
},
{
"duration": 6.21,
"start": 44.386,
"text": "Best væri að setja það til hliðar og \nleggja rækt við raddmál og varalestur."
},
{
"duration": 8.29,
"start": 50.736,
"text": "Þessi ákvörðum hafði mikil áhrif á \nmenntun döff langt fram eftir 20. öldinni."
},
{
"duration": 9.22,
"start": 59.126,
"text": "Raddmálsstefna eða óralstefna ríkti í \nkennslu döff víða í heiminum frá 1880"
},
{
"duration": 9.98,
"start": 68.446,
"text": "og, samkvæmt greiningu Widell, \nfram til 1980 á Norðurlöndum."
},
{
"duration": 9.61,
"start": 78.736,
"text": "Hér á Íslandi var raddmálsstefnan ráðandi stefna \ní kennslu döff barna stærsta hluta 20. aldar."
},
{
"duration": 4.15,
"start": 88.476,
"text": "Í oralstefnu var bannað að \nnota táknmál í skólum en"
},
{
"duration": 8.49,
"start": 92.756,
"text": "döff nemendur notuðu táknmál \nsín í milli fyrir utan skóla."
}
] |
LIKw1EbSdyU | [
{
"duration": 4.42,
"start": 41.92,
"text": "Hæ, góðan dag, velkomin í Gerðuberg"
},
{
"duration": 6.24,
"start": 46.72,
"text": "Hér eru allir velkomnir, þetta er ekki bara fyrir aldraða, heldur alla þá sem vilja."
},
{
"duration": 7.06,
"start": 53.48,
"text": "Við erum alltaf á miðvikudögum frá klukkan 11:30, fyrir þá sem vilja kaupa sér hádegismat,"
},
{
"duration": 3.96,
"start": 60.92,
"text": "eftir hádegi hittumst við hér í kaffi og spjalli til klukkan 15:00."
},
{
"duration": 3.2,
"start": 64.88,
"text": "Við spjöllum um allt sem okkur dettur í hug."
},
{
"duration": 4.74,
"start": 68.54,
"text": "Í dag var boðið upp á kaffi og kökur í lok vetrarstarfsins."
},
{
"duration": 3.28,
"start": 84.7,
"text": "Velkomin í Gerðuberg"
},
{
"duration": 17.68,
"start": 89.42,
"text": "Nú er vetrarstarfi lokið og sumarið tekur við, af því tilefni bjóðum við upp á kaffi og kökur í dag."
},
{
"duration": 5.32,
"start": 127.5,
"text": "Hér er gott að koma, gott andrúmsloft, gott fólk,"
},
{
"duration": 6.64,
"start": 133.82,
"text": "bæði döff og heyrandi, gott að komast hingað, góð bílastæði."
},
{
"duration": 2.46,
"start": 141.7,
"text": "Hægt að kaupa hádegismat uppi, góður matur þar."
},
{
"duration": 6.16,
"start": 145.7,
"text": "Mér finnst gaman að koma hingað, til að hitta aðra og spjalla."
},
{
"duration": 5.48,
"start": 152.44,
"text": "Frábært að vera hér í Gerðubergi og ég vona að starfsemin haldi áfram."
}
] |
lzle3N6ot_E | [
{
"duration": 6.584,
"start": 0.001,
"text": "Meginmarkmið kennslunnar er að \nefla orðaforða tvítyngdra barna."
},
{
"duration": 5.623,
"start": 6.61,
"text": "Það er mikilvægt að kortleggja, áður \nen byrjað er að vinna á vettvangi,"
},
{
"duration": 9.416,
"start": 12.258,
"text": "hvaða leiðir og viðfangsefni eru líklegust til \nað stuðla að því að tiltekin markmið náist."
},
{
"duration": 5.701,
"start": 21.699,
"text": "Ein áhrifaríkasta aðferðin til þess \nað efla orðaforða tvítyngdra barna"
},
{
"duration": 7.695,
"start": 27.425,
"text": "felst í því að lesa upp úr sögubókum og ræða\nmerkingu lykilorða sem birtast í textanum."
},
{
"duration": 4.89,
"start": 35.145,
"text": "Margar leiðir eru til sem geta \nhjálpað tvítyngdum nemendum"
},
{
"duration": 4.834,
"start": 40.06,
"text": "að efla orðaforðann sinn á \nfjölbreyttan og skemmtilega hátt."
},
{
"duration": 4.561,
"start": 44.919,
"text": "Mikilvægt er fyrir kennara að \nhafa í huga að nám nemenda"
},
{
"duration": 4.705,
"start": 49.505,
"text": "þarf að vera merkingabært og þeir þurfa \nað öðlast tækifæri til að tengja nám,"
},
{
"duration": 5.387,
"start": 54.235,
"text": "eins og námsefnið, við fyrri \nþekkingu og daglegt líf."
},
{
"duration": 5.292,
"start": 59.647,
"text": "Ein af þeim kennsluaðferðum \nsem eru notaðar er Byrjendalæsi"
},
{
"duration": 2.555,
"start": 64.964,
"text": "og minn vinnustaður \ntók upp þá aðferð."
},
{
"duration": 4.881,
"start": 67.544,
"text": "Við þróuðum kennsluaðferðir \nByrjendalæsis fyrir döff nemendur"
},
{
"duration": 7.511,
"start": 72.45,
"text": "og höfðum innan handar leibeinanda\nsem er sérkennari á okkar vinnustað."
},
{
"duration": 3.969,
"start": 79.986,
"text": "Hún aðstoðaði okkar \nen sagði jafnframt"
},
{
"duration": 8.799,
"start": 83.98,
"text": "að hún lærði mikið af okkur þar sem við erum \nsérfræðingar í að kenna döff nemendum."
},
{
"duration": 5.667,
"start": 92.804,
"text": "Þessi kennari bar ábyrgð á Byrjendalæsi \nfyrir nemendur yngsta stigs."
},
{
"duration": 10.019,
"start": 98.496,
"text": "Hún nýtir líka hugmyndir frá okkur svo sem\nað hafa texta sýnilega fyrir nemendur."
}
] |
8tHSUwgcky0 | [
{
"duration": 6.42,
"start": 0.001,
"text": "Frá 1981 til dagsins í dag hafa orðið \nbreytingar á áherslum í samskiptum."
},
{
"duration": 4.186,
"start": 6.446,
"text": "Í byrjun var lögð áhersla \ná alhiða boðskipti."
},
{
"duration": 6.527,
"start": 10.657,
"text": "Raddmál, táknmál eða málin \ntöluð samtímis eða allt í bland."
},
{
"duration": 5.619,
"start": 17.209,
"text": "Á síðustu árum er lögð \náhersla á tvítyngisstefnu,"
},
{
"duration": 5.568,
"start": 22.853,
"text": "íslenskt táknmál og íslenskt \nritmál; lestur og ritun."
}
] |
86FWNtq9iD0 | [
{
"duration": 5.47,
"start": 3.688,
"text": "Framsetning þessa verkefnis er \nóvenjuleg að því leyti að í stað"
},
{
"duration": 6.62,
"start": 9.298,
"text": "þess að hún sé sett fram \ní hefðbundnu ritgerðarformi"
},
{
"duration": 9.04,
"start": 16.038,
"text": "þá er hún sett fram á myndbandsformi. \nÞað þýðir að hver kafli inniheldur nokkur"
},
{
"duration": 6.14,
"start": 25.188,
"text": "myndbönd þar sem frásögnin er \ná táknmáli með íslenskum texta."
},
{
"duration": 5.91,
"start": 31.458,
"text": "Táknmál á sér ekki ritmál. \nÞannig að ég, í þessu"
},
{
"duration": 6.33,
"start": 37.498,
"text": "verkefni, tjái mig á táknmáli \ní gegnum myndbandsform."
},
{
"duration": 8.86,
"start": 43.958,
"text": "Að setja eigindlegar rannsóknarniðurstöður \nfram í myndbandsformi á táknmáli er"
},
{
"duration": 10.93,
"start": 52.938,
"text": "mikilvægt til að ná að sýna\ntilfinningar og blæbrigði táknenda."
},
{
"duration": 8.36,
"start": 63.958,
"text": "Þar fá viðmælendur tækifæri til að tjá \nsig á sínu náttúrulega, eðlislæga tungumáli."
},
{
"duration": 6,
"start": 72.438,
"text": "Það gefur upplýsingar umfram \nþað sem ritmálið nær að fanga."
},
{
"duration": 11.97,
"start": 78.998,
"text": "Framsetningarform þessa loka-\nverkefnis fylgir sniðmátsreglum"
},
{
"duration": 3.27,
"start": 91.098,
"text": "lokaverkefna við \nHáskóla Íslands."
},
{
"duration": 5.88,
"start": 94.478,
"text": "Verkefnið er sambærilegt að \nuppsetningu og inntaki kafla."
},
{
"duration": 13.34,
"start": 100.518,
"text": "Það inniheldur inngang, fræðilegan kafli, \naðferðafræði, niðurstöður, umræðurkafla og lokaorð."
},
{
"duration": 10.15,
"start": 114.208,
"text": "Að setja ritgerð upp í myndbandsformi \ner nýung við Háskóla Íslands."
},
{
"duration": 8.07,
"start": 124.638,
"text": "Frumkvöðull í þessari fram-\nsetningu er Eyrún Ólafsdóttir."
},
{
"duration": 9.76,
"start": 132.798,
"text": "Eyrún er döff. Hún útskrifast \nmeð M.Ed. próf árið 2019."
},
{
"duration": 12.96,
"start": 142.838,
"text": "Verkefnið hennar heitir “Byrjendalæsi sem brú milli \níslensks táknmáls og íslensks ritmáls: Reynsla döff kennara.\""
},
{
"duration": 6.53,
"start": 156.128,
"text": "Þessa ritgerð er að \nfinna á Skemman.is"
},
{
"duration": 5.78,
"start": 162.888,
"text": "Verkefni Eyrúnar er mín \nfyrirmynd í þessari vinnu."
},
{
"duration": 10.02,
"start": 168.758,
"text": "Þetta ritgerðarform hjálpar mér að tjá \nfullkomlega á táknmáli það sem ég vil segja,"
},
{
"duration": 5.81,
"start": 179.118,
"text": "með þeirri tilfinningu og \nmeiningu, sem er mér mikilvæg."
},
{
"duration": 9.34,
"start": 184.998,
"text": "Þessi framsetning, að setja þetta \nverkefni fram á táknmáli, er táknrænt"
},
{
"duration": 6.98,
"start": 194.468,
"text": "fyrir inntak þessa verkefnis þar sem það \nfjallar um baráttusögu íslenska táknmálsins."
},
{
"duration": 6.26,
"start": 201.968,
"text": "Samþykki Háskóla Íslands, \nað gefa nemendum tækifæri"
},
{
"duration": 6.34,
"start": 208.308,
"text": "til að birta verkefni sín \ná þessu formi, er ákveðinn"
},
{
"duration": 5.78,
"start": 214.758,
"text": "áfangi í baráttusögu \níslenska táknmálsins."
}
] |
_wr5f5ul33Y | [
{
"duration": 5.88,
"start": 2.541,
"text": "Á sama tíma og Samskiptamiðstöð heyrnarlausra og \nheyrnarskertra fór að veita túlkaþjónustu í meira mæli"
},
{
"duration": 5.88,
"start": 9.301,
"text": "og skilningur döff fólks á \nmikilvægi túlkaþjónustunnar jókst"
},
{
"duration": 5.94,
"start": 15.331,
"text": "höfðu stofnanir samfélagsins \nenga þekkingu á túlkaþjónustu."
},
{
"duration": 5.93,
"start": 21.471,
"text": "Samskiptamiðstöð vann að því að \nauka skilning innan stjórnsýslunnar"
},
{
"duration": 6.74,
"start": 27.511,
"text": "og að vekja athygli stjórnvalda á \nréttindum döff til túlkaþjónustu."
},
{
"duration": 3.94,
"start": 34.391,
"text": "Smám saman jókst réttur \ntil túlkaþjónustu."
},
{
"duration": 5.71,
"start": 38.531,
"text": "Ef döff fengu ekki túlk, þá kærði Félag \ndöff ríkið fyrir ýmis réttindabrot."
},
{
"duration": 7.81,
"start": 44.531,
"text": "Árið 1997 neitaði sýslumaður döff \neinstaklingi um túlkaþjónustu."
},
{
"duration": 5.84,
"start": 52.491,
"text": "Félag döff kærði fyrir hönd viðkomandi \ntil dómsmálaráðuneytisins."
},
{
"duration": 7.64,
"start": 58.431,
"text": "Niðurstaðan var að dómsmálaráðherra \nsendi umburðarbréf til allra"
},
{
"duration": 7.26,
"start": 66.231,
"text": "sýslumanna á Íslandi og sagði að \ndöff ættu að fá túlkaþjónustu í"
},
{
"duration": 4.87,
"start": 73.601,
"text": "mikilvægum málum. Einnig \nvoru sett lög um réttindi"
},
{
"duration": 7.33,
"start": 78.581,
"text": "sjúklinga í maí 1997 þar sem segir: „Eigi \ní hlut sjúklingur sem ekki talar íslensku"
},
{
"duration": 5.86,
"start": 86.001,
"text": "eða notar táknmál skal honum \ntryggð túlkun á upplýsingum"
},
{
"duration": 4.72,
"start": 91.991,
"text": "samkvæmt þessari grein. Annað dæmi átti sér \nstað árið 1999 þegar Berglind Stefánsdóttir"
},
{
"duration": 5.44,
"start": 96.821,
"text": "þáverðandi formaður Félags \ndöff stefndi íslenska ríkinu"
},
{
"duration": 6.74,
"start": 102.431,
"text": "þar sem ríkissjónvarpið neitaði \nað túlka framboðsumræður"
},
{
"duration": 2.76,
"start": 109.281,
"text": "stjórnmálaflokka fyrir \nAlþingiskosningar."
},
{
"duration": 7.52,
"start": 112.151,
"text": "Félagið vann málið. Þriðja dæmið \ner þegar kærumál fara fyrir dómstóla."
},
{
"duration": 5.63,
"start": 119.791,
"text": "Félag döff aðstoðaði foreldra en"
},
{
"duration": 4.9,
"start": 125.581,
"text": "þeir stefndu Reykjavíkurborg fyrir \nað neita að greiða túlkaþjónustu."
},
{
"duration": 5.25,
"start": 130.591,
"text": "Málið vannst í héraðsdómi árið 2005."
},
{
"duration": 9.02,
"start": 135.951,
"text": "Félag döff aðstoðaði marga döff við að \nsenda inn kærur til menntamálaráðuneytisins"
},
{
"duration": 4.74,
"start": 145.571,
"text": "þegar döff var synjað um \ntúlkaþjónsustu í daglegu lífi."
},
{
"duration": 5.97,
"start": 150.431,
"text": "Menntamálaráðuneytið lagði til að\nútbúa sjóð til að geta borgað túlkun."
},
{
"duration": 2.64,
"start": 156.571,
"text": "Þannig varð\nÞorgerðarsjóðurinn til."
},
{
"duration": 4.42,
"start": 159.391,
"text": "Allt þetta eru litlar vörður á leiðinni \ní átt að viðurkenningu táknmálsins."
},
{
"duration": 7.35,
"start": 163.941,
"text": "Seinna komu kærumál vegna húsfunda. Hjördís \nbendir á að Félag döff hafi unnið kærumálin"
},
{
"duration": 5.02,
"start": 171.391,
"text": "vegna þess að döff áttu rétt á \nþví að taka þátt í samfélaginu."
},
{
"duration": 5.79,
"start": 176.521,
"text": "Réttur döff hafði bara ekki verið\nviðurkenndur og fólk hafði ekki"
},
{
"duration": 5.61,
"start": 182.441,
"text": "skilið að aðgengi döff fékkst ekki í \ngegnum hjálpartæki fyrir fólk með fötlun"
},
{
"duration": 4.94,
"start": 188.151,
"text": "heldur með viðurkenningu á tungumáli. \nHjördís benti á að það er til dæmis lögbundin"
},
{
"duration": 6.64,
"start": 193.171,
"text": "skylda fyrir hana sem húseigendanda \nað taka þátt í húsfundum."
},
{
"duration": 4.96,
"start": 199.971,
"text": "Fái hún ekki túlk getur \nhún ekki tekið þátt."
}
] |
qA-cfcV5Bck | [
{
"duration": 7.217,
"start": 0.001,
"text": "Er Brandur lét af störfum sem skólastjóri\nHeyrnleysingjaskólans árið 1981"
},
{
"duration": 9.067,
"start": 7.243,
"text": "þá tók Guðlaug Snorradóttir við starfi \nskólastjóra og gegndi því"
},
{
"duration": 3.873,
"start": 16.335,
"text": "frá árinu 1980 til 1986."
},
{
"duration": 5.588,
"start": 20.233,
"text": "Hún tók upp nýja kennslustefnu \nsem kallaðist „alhliða boðskipti.“"
},
{
"duration": 5.992,
"start": 25.846,
"text": "Sú stefna gekk út á að nota allar \nboðleiðir til þess að koma námskrá"
},
{
"duration": 2.888,
"start": 31.863,
"text": "almenna grunnskólans \ntil skila."
},
{
"duration": 4.55,
"start": 34.776,
"text": "Guðlaug lýsti kennslunni í \nHeyrnleysingjaskólanum í viðtali"
},
{
"duration": 5.623,
"start": 39.351,
"text": "í tímaritinu Ný \nmenntamál árið 1983."
},
{
"duration": 8.472,
"start": 44.999,
"text": "Þá sagði hún m.a.: „Meginhlutverk skólans er \nað kenna nemendum að skilja mál og tala."
},
{
"duration": 6.957,
"start": 53.496,
"text": "Það er ekkert áhlaupaverk þegar um er að ræða \nheyrnarskertra eða heyrnarlausa nemendur."
},
{
"duration": 5.533,
"start": 60.478,
"text": "Fötlun þeirra heftir \nmálþroskann verulega."
},
{
"duration": 5.317,
"start": 66.036,
"text": "Allt starfið beinist meira og minna \nað því að kenna börnunum"
},
{
"duration": 4.44,
"start": 71.378,
"text": "málið á markvissan hátt og reyna \nað gera þeim fært að beita því."
},
{
"duration": 5.123,
"start": 75.843,
"text": "Við verðum að kenna þeim að nota \ntáknmálið og lesa orð af vörum annarra,"
},
{
"duration": 6.382,
"start": 80.991,
"text": "kenna þeim hefðbundin lestur \nog skrift, svo eitthvað sé nefnt“."
},
{
"duration": 12.523,
"start": 87.398,
"text": "Alhliða tjáskipti eða \"total communication\" \nvar hluti af raddmálsstefnunni"
},
{
"duration": 4.562,
"start": 99.946,
"text": "þar sem áhersla var lögð á að nemendur \nlærðu að tala og lesa af vörum"
},
{
"duration": 4.372,
"start": 104.533,
"text": "en tákn notuð því til stuðnings, \neins og hjálpartæki."
},
{
"duration": 4.919,
"start": 108.93,
"text": "Það er athyglivert að Guðlaug hafi sagt „við \nverðum að kenna þeim að nota táknmálið“."
},
{
"duration": 6.516,
"start": 113.874,
"text": "Ég var sjálf nemandi á þessum tíma þar \nsem ég útskrifaðist úr skólanum árið 1982."
},
{
"duration": 5.863,
"start": 120.415,
"text": "Kennarar og döff nemendurnir \ntöluðu ekki sama mál."
},
{
"duration": 6.994,
"start": 126.303,
"text": "Döff nemendur sem bjuggu í heimavist\nlærðu táknmál af eldri döff nemendum"
},
{
"duration": 7.489,
"start": 133.325,
"text": "og aðrir döff nemendur, sem bjuggu á \nhöfuðborgarsvæðinu, lærðu af þeim."
},
{
"duration": 4.205,
"start": 140.839,
"text": "auk þess sem þau bjuggu\ntil táknmál, heimamál."
},
{
"duration": 4.242,
"start": 145.069,
"text": "Kennarar kenndu ekki \ndöff nemendum táknmál"
},
{
"duration": 6.843,
"start": 149.336,
"text": "heldur lærðu þeir af hver öðrum,\ntáknmál er sjálfsprottið mál."
},
{
"duration": 7.421,
"start": 156.204,
"text": "Í grein sem Guðlaug skrifaði 1979 \num kennslu heyrnarlausra,"
},
{
"duration": 4.687,
"start": 163.65,
"text": "fjallaði hún um \nmismunandi kennsluaðferðir"
},
{
"duration": 6.46,
"start": 168.362,
"text": "og sagði menn ekki hafa verið á eitt \nsátta um hvaða aðferð bæri að nota."
},
{
"duration": 5.133,
"start": 174.847,
"text": "Hún sagði kennara \nhafa skipst í tvo hópa,"
},
{
"duration": 10.747,
"start": 180.005,
"text": "þá sem aðhylltust táknmál og fingramál \nog þá sem voru fylgjandi talmáli."
},
{
"duration": 5.851,
"start": 190.777,
"text": "Þeir sem aðhylltust \ntáknmál og fingramál"
},
{
"duration": 9.059,
"start": 196.653,
"text": "notuðu táknmál í kennslunni til að útskýra \nkennsluefni og verkefni fyrir döff nemendum."
},
{
"duration": 5.333,
"start": 205.737,
"text": "Nemendum var kennt að \nskrifa og skilja ritaða texta"
},
{
"duration": 5.766,
"start": 211.095,
"text": "og æfðu sig í tjáningu á ritmáli með því \ntil dæmis að svara spurningum."
},
{
"duration": 6.797,
"start": 217.821,
"text": "Táknmál var notað til að útskýringar \ná því sem átti að gera. Það er tvítyngi."
},
{
"duration": 4.272,
"start": 225.413,
"text": "Ég var á unglingsaldri \ná þessum tíma."
},
{
"duration": 3.683,
"start": 229.71,
"text": "Þeir, sem voru fylgjandi talmáli, \ntöluðu meira íslensku"
},
{
"duration": 4.105,
"start": 233.418,
"text": "og döff nemendur \náttu að lesa af vörum"
},
{
"duration": 8.704,
"start": 237.547,
"text": "eða þeir sem höfðu heyrnarleyfar\náttu að hlusta og lesa af vörum."
}
] |
BEQOl_IvF5E | [
{
"duration": 9.325,
"start": 0.001,
"text": "Ástæðan fyrir því að við vorum þrjár að vinna saman er að \nnemendur okkar tilheyrðu þremur árgöngum á yngsta stigi."
},
{
"duration": 16.197,
"start": 9.351,
"text": "Hver kennari fylgdi sínum nemanda. Við vorum allar saman í döff \nstofu, í táknmálsumhverfi, að vinna með Byrjendalæsi fyrir döff."
},
{
"duration": 17.711,
"start": 26.337,
"text": "Vinnuna skipulögðum við þannig að við skiptumst á að kenna þeim\nen skipulögðum alla vinnuna og þróuðum hana í samvinnu."
},
{
"duration": 4.303,
"start": 44.198,
"text": "Við vorum allar sammála um þetta vinnufyrirkomulag."
},
{
"duration": 4.371,
"start": 49.446,
"text": "Það auðveldaði líka alla vinnu að skipta ábyrgðinni svona."
},
{
"duration": 9.552,
"start": 54.721,
"text": "Hver og ein okkar bar ábyrgð á að búa til \nverkefni en við aðstoðuðum hver aðra."
},
{
"duration": 5.05,
"start": 65.009,
"text": "Við aðstoðuðum líka allar nemendur að \nvinna verkefnin eins og þörf krafði."
},
{
"duration": 11.582,
"start": 71.146,
"text": "Ein sá um að kenna og við hinar sátum hjá og fylgdumst \nmeð. Gáfum þeirri sem kenndi frið til að kenna."
},
{
"duration": 12.912,
"start": 82.753,
"text": "Kennarinn sem bar ábyrgð á kennslunni las sögu sem \nhún var búin að þýða á táknmál og við hinar sátum og biðum."
},
{
"duration": 9.387,
"start": 96.949,
"text": "Áherslur okkar var að byggja sterkan grunn í \níslensku sem hægt væri að byggja ofan á."
},
{
"duration": 6.926,
"start": 106.361,
"text": "Nemendur þurfa því að æfa sig í fingrastafrófinu\nog geta lesið bæði fingrastafróf og rituð orð."
},
{
"duration": 16.257,
"start": 113.312,
"text": "Þess vegna völdum við fá orð, til að\nkynna vikulega, úr ævintýrasögum."
},
{
"duration": 5.983,
"start": 129.594,
"text": "Þannig lærðu þau samtímis og tengdu \nsaman ný orð í táknmáli og ritmáli."
},
{
"duration": 6.303,
"start": 135.602,
"text": "Í táknmálstofu eða döffstofu eru \norðin sýnileg á vegg með mynd."
},
{
"duration": 5.628,
"start": 141.93,
"text": "Nemendur geta þá tengt orðið við \nmyndina og þannig lært merkingu orðanna."
},
{
"duration": 8.408,
"start": 147.583,
"text": "Í döff Byrjendalæsi komu döff nemendur saman í döff stofu.\nSíðan fóru þeir aftur inn í sína heyrandi bekki."
},
{
"duration": 9.179,
"start": 156.016,
"text": "Í undibúningi jólanna var ákveðið að þeir \nfylgdu heyrandi nemendum í sínum bekkjum."
},
{
"duration": 5.959,
"start": 165.22,
"text": "En þeir voru í döff stofu aðra hverja \nviku samvæmt vilja skólastjórans."
},
{
"duration": 11.494,
"start": 171.204,
"text": "Dag einn, inni í heyrandi bekk, \nsátu allir nemendur í heimakrók."
},
{
"duration": 6.782,
"start": 182.856,
"text": "Ég sat við hlið kennarans. Nemandi minn,\nJakob, spurði hvort við færum inn í döff stofu."
},
{
"duration": 7.136,
"start": 189.663,
"text": "Ég svaraði því neitandi.\nHann reiddist og fór undir borð."
},
{
"duration": 5.192,
"start": 197.412,
"text": "Ég fór til hans og ræddi við hann, \nreyndi að leysa málin."
},
{
"duration": 2.881,
"start": 202.629,
"text": "En hann vildi bara fara inn í döff stofu."
},
{
"duration": 8.08,
"start": 205.535,
"text": "Nemendurnir og umsjónarkennarinn undruðust þessa \nhegðun en kennarinn gaf mér leyfi til að reyna að róa hann."
},
{
"duration": 4.629,
"start": 213.655,
"text": "Þegar það gekk ekki fór ég og \nleyfði honum að jafna sig í friði."
},
{
"duration": 3.043,
"start": 218.309,
"text": "Næsta dag var sama sagan.\nHann vildi fara inn í döff stofu."
},
{
"duration": 2.761,
"start": 221.377,
"text": "Þegar ég neitaði varð hann aftur fýldur."
},
{
"duration": 7.659,
"start": 224.163,
"text": "Þarna upplifði ég sterk skilaboð \num hvar hann vildi vera."
},
{
"duration": 8.796,
"start": 231.847,
"text": "Ég fann til með honum og útskýrði að hann ætti \nað vera í heyrandi bekk að undirbúa jólin."
},
{
"duration": 2.452,
"start": 240.668,
"text": "Þess vegna værum við ekki í döff stofu."
},
{
"duration": 10.509,
"start": 243.145,
"text": "Það hafði ekkert að segja. Ég lét hann því vera \ní smá stund þar til hann gafst upp."
},
{
"duration": 7.983,
"start": 253.679,
"text": "Ég velti því fyrir mér hvort það hafi verið röng\nákvörðun að fella niður Byrjendalæsi."
},
{
"duration": 9.107,
"start": 261.687,
"text": "Kannski hefði það verið betra \nað undirbúa jólin í döff stofu."
},
{
"duration": 6.113,
"start": 270.819,
"text": "En þetta var ákvörðun skólastjórans \nsem við samþykktum."
},
{
"duration": 10.522,
"start": 276.957,
"text": "Við virtum ákvörðun skólastjórans og ég \nákvað að vera ekki með samviskubit."
},
{
"duration": 11.641,
"start": 287.504,
"text": "Þetta atvik sýndi mér að það veitti Jakobi og öðrum\nnemendum gleði að vera saman í stofu."
},
{
"duration": 12.056,
"start": 299.98,
"text": "Ég samgladdist þeim. Ég sá að þau voru glöð\nað vera saman. Þau voru afslöppuð saman."
},
{
"duration": 8.942,
"start": 312.061,
"text": "Þau voru þau sjálf, ljómuðu af gleði. \nÞað gladdi mig mikið."
},
{
"duration": 12.915,
"start": 322.156,
"text": "Ég fann hversu mikils virði þetta var fyrir okkar \nnemendur og líka okkur kennarana."
},
{
"duration": 13.445,
"start": 335.096,
"text": "Að fá að vera í döff menningu, finna samkennd, \neiga samskipti á okkar tungumáli, táknmáli."
},
{
"duration": 6.156,
"start": 348.566,
"text": "Við vorum sammála um að þeir blómstruðu."
},
{
"duration": 6.348,
"start": 354.747,
"text": "Þá þyrsti í að eiga samskipti á táknmáli.\nVið kennarar glöddumst fyrir hönd nemenda."
},
{
"duration": 14.998,
"start": 362.162,
"text": "Þetta bendir til þess að það er mikilvægt að skapa\nnámsumhverfi bæði fyrir okkur kennara og nemendur."
},
{
"duration": 7.825,
"start": 377.185,
"text": "Við vorum að skapa umhverfi fyrir nemendur þar sem ríkir samkennd."
},
{
"duration": 5.643,
"start": 385.035,
"text": "Þar sem nemendur hafa tækifæri til að eiga samskipti.\nÞað umhverfi er skapað í döff stofu í Byrjendalæsi."
}
] |
7qTrGCFqM9g | [
{
"duration": 2.97,
"start": 1.582,
"text": "Þegar fyrsta Norræna \nmenningarhátíðin fyrir "
},
{
"duration": 5.02,
"start": 4.662,
"text": "döff var haldin á Íslandi þá \nvoru í fyrsta sinn táknmálstúlkar "
},
{
"duration": 4.64,
"start": 9.782,
"text": "á sviði Þjóðleikhússins við \nopnun menningarhátíðarinnar. "
},
{
"duration": 4.22,
"start": 14.692,
"text": "Við döff Íslendingar vorum \nstoltir af fyrstu íslensku "
},
{
"duration": 4.99,
"start": 19.062,
"text": "táknmálstúlkunum sem stóðu \nmeðal skandinavískra túlka. "
},
{
"duration": 4.85,
"start": 24.152,
"text": "Ég fylgdist með túlkun á \návörpum sem gekk misvel, "
},
{
"duration": 5.87,
"start": 29.122,
"text": "skiljanlega, því táknmálskunnátta \ntúlkanna var á yfirborðinu en ekki "
},
{
"duration": 6.83,
"start": 35.122,
"text": "ekta íslensk táknmál, heldur táknuð\níslenska. Það var félag döff og "
},
{
"duration": 6.17,
"start": 42.082,
"text": "döff sjálfir sem áttu heiðurinn af menntun \nfyrstu táknmálstúlkanna en á þessum "
},
{
"duration": 4.99,
"start": 48.362,
"text": "tíma vorum við ekki \nmeðvituð um málfræði "
},
{
"duration": 3.46,
"start": 53.492,
"text": "íslensks táknmáls og hvernig \nætti að kenna það. "
}
] |
Ve50WAQ3Nu4 | [
{
"duration": 5.09,
"start": 1.902,
"text": "Samfélagið setti sig ekki í \nspor táknmálssamfélagsins"
},
{
"duration": 7.26,
"start": 7.152,
"text": "til að leitast við að skilja hvers vegna \ndöff völdu táknmál fram yfir raddmál."
},
{
"duration": 7.09,
"start": 14.532,
"text": "Sjónarmið samfélags döff og \nsamfélags heyrandi stönguðust á."
},
{
"duration": 4.96,
"start": 21.922,
"text": "Samfélag heyrandi leit svo á \nað döff hafi valið að einangrast í"
},
{
"duration": 6,
"start": 26.992,
"text": "táknmálsamfélaginu á meðan \ndöff upplifðu sig einangraða"
},
{
"duration": 7.42,
"start": 33.142,
"text": "í samfélagi heyrandi. \nÁ tímum raddmálstefnu"
},
{
"duration": 5.91,
"start": 40.682,
"text": "voru döff með veika sjálfsvitund \nsem hafði þróast á löngum tíma."
},
{
"duration": 3.13,
"start": 46.702,
"text": "Það áttu döff víða um \nheim sameiginlegt."
},
{
"duration": 6.34,
"start": 49.942,
"text": "Þessi einangrun og veika\nsjálfsvitund hafði þau áhrif"
},
{
"duration": 5.15,
"start": 56.372,
"text": "að á tímabili raddmálstefnu\nþróaðist meðal döff mjög"
},
{
"duration": 5.111,
"start": 61.681,
"text": "neikvæð sjálfsmynd \nog vantrú á eigin getu."
},
{
"duration": 9.48,
"start": 66.902,
"text": "Þegar táknmálsbanninu var aflétt voru \ndöff ekki tilbúnir fyrir íslenskt samfélag."
},
{
"duration": 6.82,
"start": 76.562,
"text": "Hér á landi voru hvorki túlkar né \nönnur þjónusta í boði fyrir döff."
},
{
"duration": 8.72,
"start": 83.482,
"text": "Döff voru í raun óvirkir samfélagsþegnar \nþví þeir höfðu engan aðgang"
},
{
"duration": 7.48,
"start": 92.332,
"text": "að íslensku samfélagi. Döff voru \náhorfendur að samfélaginu en"
},
{
"duration": 8.05,
"start": 99.912,
"text": "ekki þátttakendur. Tilgangur \ndöff, alls staðar í heiminum,"
},
{
"duration": 5.64,
"start": 108.122,
"text": "var að halda fast í táknmálið,\nberjast fyrir varðveislu þess"
},
{
"duration": 6.79,
"start": 113.932,
"text": "og rétti þeirra til að nota málið \nallt tímabil raddmálstefnunnar."
},
{
"duration": 7.78,
"start": 120.842,
"text": "Mikilvægt er að muna eftir því að \nraddmálastefnan varði í næstum 100 ár."
},
{
"duration": 4.33,
"start": 128.852,
"text": "Það er langur tími til \nað lifa undir álagi og"
},
{
"duration": 5.42,
"start": 133.292,
"text": "og við takmarkaða \nviðurkenningu umhverfisins."
}
] |
7dwY_T4Gqzc | [
{
"duration": 11.983,
"start": 0.001,
"text": "Víða í okkar heimshluta eru \ntáknmál nú viðurkennd mál."
},
{
"duration": 13.894,
"start": 12.009,
"text": "Að mati Timmermans er það ekki lengur \nálitamál hvort yfirvöld eigi að viðurkenna táknmál"
},
{
"duration": 8.74,
"start": 25.928,
"text": "heldur hvenær og hvernig \neigi að gera það."
},
{
"duration": 11.678,
"start": 36.226,
"text": "Finnland og Portúgal hafa viðurkennt táknmál með breytingum \ná stjórnarskrám landanna og viðeigandi lagabreytingum."
},
{
"duration": 18.889,
"start": 47.929,
"text": "Timmermans telur upp 15 önnur Evrópulönd sem \nviðurkennt hafi táknmál í lögum og reglugerðum"
},
{
"duration": 5.495,
"start": 66.843,
"text": "oft tengt menntun eða táknmálstúlkun."
},
{
"duration": 12.436,
"start": 72.661,
"text": "Fleiri lönd eru nefnd sem eru að skoða \nhvernig megi viðurkenna táknmál."
},
{
"duration": 9.522,
"start": 85.829,
"text": "Hérlendis staðfesti Alþingi með \nlögum um stöðu íslenskrar tungu"
},
{
"duration": 8.475,
"start": 95.376,
"text": "og íslensks táknmáls um viðurkenningu\ntáknmáls sem tungumál árið 2011."
}
] |
1eNYxIPazLw | [
{
"duration": 8.16,
"start": 1.814,
"text": "Rannsóknir sýna að tvítyngi \nýtir undir andlegan sveigjanleika,"
},
{
"duration": 6.97,
"start": 10.104,
"text": "vitræna stjórn og skapandi \nhugsun við lausn vandamála."
},
{
"duration": 7.13,
"start": 17.224,
"text": "Þetta gildir bæði um félagslegar\nog akademískar aðstæður."
},
{
"duration": 4.679,
"start": 24.514,
"text": "Eitt af mikilvægari ráðum \nsem hægt er að gefa"
},
{
"duration": 3.04,
"start": 29.324,
"text": "foreldrum döff barna er \nað fara sem fyrst með"
},
{
"duration": 7.08,
"start": 32.454,
"text": "börnin inn í táknmálssamfélag \nog taka þátt í því sjálf."
},
{
"duration": 3,
"start": 39.634,
"text": "Þetta er upphafið af \nþví að byggja upp"
},
{
"duration": 5.2,
"start": 42.724,
"text": "það tungumál og þann \nfélagslega og andlega þroska"
},
{
"duration": 4.92,
"start": 48.054,
"text": "sem döff börn þurfa að búa \nyfir þegar þau fara í skóla."
},
{
"duration": 4.84,
"start": 53.094,
"text": "Það ætti að kenna öllum \ndöff börnum táknmál"
},
{
"duration": 5.98,
"start": 58.044,
"text": "um leið og heyrnarleysi uppgötvast,\num leið og talmál er þjálfað"
},
{
"duration": 5.97,
"start": 64.134,
"text": "og á meðan þau sýna \nframfarir og áhuga."
},
{
"duration": 3.04,
"start": 70.214,
"text": "Með því eru hámarkaðir\nmöguleikar þeirra á að þróa"
},
{
"duration": 2.78,
"start": 73.384,
"text": "öflugan tungumálagrunn."
},
{
"duration": 3.98,
"start": 76.314,
"text": "Svo það sé orðað skýrt. \nÞeir sem læra tungumál"
},
{
"duration": 3.86,
"start": 80.414,
"text": "seinna á ævinni eiga \nfrekar í vandaræðum, "
},
{
"duration": 2.62,
"start": 84.364,
"text": "sérstaklega hvað varðar \nlæsi burséð frá því "
},
{
"duration": 4.73,
"start": 87.134,
"text": "hvort þau eru með eða \nán kuðungsígræðslu."
},
{
"duration": 3.93,
"start": 91.974,
"text": "Döff börn sem eru tvítyngd \nvirðast standa sig betur í læsi"
},
{
"duration": 7.3,
"start": 96.024,
"text": "og vitrænni færni sem byggist \ná traustum tungumálagrunni,"
},
{
"duration": 4.37,
"start": 103.454,
"text": "óháð því hvort foreldrar \nþeirra eru döff eða ekki."
},
{
"duration": 3.83,
"start": 107.954,
"text": "Almennt séð upplifa \ndöff börn gagnsemi þess"
},
{
"duration": 3.35,
"start": 111.914,
"text": "að halda áfram að læra táknmál \ná meðan á talþjálfun stendur."
},
{
"duration": 6.91,
"start": 115.384,
"text": "Tákn og tal styðja hvort annað \nfrekar en að trufla hvort annað."
},
{
"duration": 4.46,
"start": 122.414,
"text": "Heyrnarlausir þurfa að öðlast \ngóðan málþroska á táknmáli."
},
{
"duration": 5.19,
"start": 126.984,
"text": "Það er, getu til að nota \ntáknmál með ríkri málfræði,"
},
{
"duration": 3.07,
"start": 132.224,
"text": "til dæmis látbrigðum. \nÞað hjálpar til "
},
{
"duration": 3.96,
"start": 135.434,
"text": "við samskipti fjölskyldunnar \nog slík kerfi hafa oft"
},
{
"duration": 4.57,
"start": 139.494,
"text": "byggst upp á náttúrulegu tungumáli."
},
{
"duration": 4.63,
"start": 144.374,
"text": "Mikilvægt er fyrir heyrnarlaus\nbörn að eiga í samskiptum"
},
{
"duration": 5.38,
"start": 149.154,
"text": "fyrir utan fjölskylduna til \ndæmis við táknmálstalandi fólk."
},
{
"duration": 5.28,
"start": 154.634,
"text": "Ef fjölskyldur gera barninu \nkleift að eiga í samskiptum"
},
{
"duration": 3.99,
"start": 160.024,
"text": "við fullorðna táknmálstalandi \neinstaklinga, þá munu þeir"
},
{
"duration": 4.32,
"start": 164.124,
"text": "stuðla að eðlilegri \nmáltöku fyrsta máls."
},
{
"duration": 4.06,
"start": 168.534,
"text": "Döff börn þurfa einnig \nað eiga í samskiptum"
},
{
"duration": 6.71,
"start": 172.694,
"text": "við önnur táknmálstalandi döff börn. \nHægt er að koma upp félagslegum"
},
{
"duration": 6.47,
"start": 179.524,
"text": "og tungumálalegum aðstæðum \ní gegnum samfélag döff."
},
{
"duration": 3.79,
"start": 186.104,
"text": "Rannsóknir á \nmáltöku döff"
},
{
"duration": 5.88,
"start": 189.994,
"text": "hafa sýnt að því seinna sem \nbörnin fara að læra táknmál"
},
{
"duration": 5.33,
"start": 195.964,
"text": "þeim mun erfiðara \nvirðist þeim ganga að ná"
},
{
"duration": 7.68,
"start": 201.384,
"text": "nægilegri málfærni, til dæmis\ntil að læra að lesa á öðru máli."
},
{
"duration": 4.67,
"start": 209.154,
"text": "Kannski gengur þeim vel\nað læra að lesa á táknmáli,"
},
{
"duration": 4.47,
"start": 213.904,
"text": "það er, að horfa á myndbönd með\nfrásögnum á táknmáli og skilja"
},
{
"duration": 5.11,
"start": 218.494,
"text": "innhald frásagnanna sem \nþau horfa á, en þeim gengur"
},
{
"duration": 3.1,
"start": 223.744,
"text": "ekki vel að læra ritmál sem \ntilheyrir tungumáli þeirrar"
},
{
"duration": 4.66,
"start": 226.944,
"text": "þjóðmenningar sem þau alast \nupp í. Þegar þau ná tökum á"
},
{
"duration": 4.28,
"start": 231.704,
"text": "táknmáli virðast þau eiga \nauðveldara með að læra"
},
{
"duration": 4,
"start": 236.104,
"text": "ritmál annarra tungumála."
},
{
"duration": 4.77,
"start": 240.214,
"text": "Máltaka fyrsta tungumáls \nveitir ekki aðeins hæfni til"
},
{
"duration": 3.49,
"start": 245.094,
"text": "málfarsuppbyggingu \nþess tungumáls. "
},
{
"duration": 5.46,
"start": 248.704,
"text": "Það er, máltaka táknmáls eflir ekki aðeins \nhæfni í málfarsuppbyggingu táknmálsins, "
},
{
"duration": 4.719,
"start": 254.334,
"text": "heldur eflir máltaka fyrsta \nmáls einnig hæfileikinn til "
},
{
"duration": 4.73,
"start": 259.194,
"text": "að læra málfræðilega \nuppbyggingu í öðru tungumáli,"
},
{
"duration": 4.84,
"start": 264.044,
"text": "til dæmis íslensku ritmáli eða\nuppbyggingu annarra táknmála."
},
{
"duration": 7.73,
"start": 269.174,
"text": "Þetta styður mikilvægi þess að\nbörn fái sterkan grunn í tungumáli,"
},
{
"duration": 9.61,
"start": 277.034,
"text": "það er að segja í táknmáli, áður en \nþau læra annað mál, svo sem ritmál."
},
{
"duration": 5.15,
"start": 286.834,
"text": "Börnin verða þannig tvítyngd\ná táknmáli og ritmáli"
},
{
"duration": 1.43,
"start": 292.144,
"text": "þjóðmenningar sinnar."
},
{
"duration": 6.55,
"start": 293.734,
"text": "Tvítyngi, þar sem nemendur hafa \ngóð tök á táknmáli og ritmáli"
},
{
"duration": 5.58,
"start": 300.404,
"text": "þjóðmenningar sinnar, gerir þeim \nauðveldara með að læra á öllum"
},
{
"duration": 2.51,
"start": 306.104,
"text": "skólastigum í framtíðinni."
}
] |
4NirFW1k2yk | [
{
"duration": 6.866,
"start": 0.001,
"text": "Orðaforði er mikilvæg undirstaða \nnáms og forsenda lesskilnings."
},
{
"duration": 6.373,
"start": 6.892,
"text": "Rannsóknir benda til þess að börn sem eiga \nannað móðurmál en það sem ríkir í samfélaginu"
},
{
"duration": 6.03,
"start": 13.29,
"text": "eiga oft erfitt uppdráttar í námi, ekki \nsíst vegna ófullnægjandi orðaforða."
},
{
"duration": 6.215,
"start": 19.345,
"text": "Döff nemendur kynnast \nnýju tungumáli, íslensku,"
},
{
"duration": 8.738,
"start": 25.585,
"text": "ekki í gegnum heyrn en þau sjá útlit \norðanna, form þeirra og lengd."
},
{
"duration": 3.715,
"start": 34.348,
"text": "Íslenskt táknmál er \nnotað til að útskýra orð"
},
{
"duration": 7.428,
"start": 38.088,
"text": "og döff nemendur nota íslenskt \ntáknmál til að tengja við íslensku."
},
{
"duration": 8.79,
"start": 47.032,
"text": "Orðaforði er eitt af því mikilvægasta sem hver \neinstaklingur getur tileinkað sér í gegnum nám."
},
{
"duration": 8.171,
"start": 56.55,
"text": "Að öðlast ríkulegan orðaforða tekur \ntíma og því er mikilvægt að einstaklingar"
},
{
"duration": 6.717,
"start": 64.746,
"text": "séu meðvitaðir um að auðga \norðaforða sinn í gegnum lífið."
},
{
"duration": 4.935,
"start": 71.488,
"text": "Orðasafn einstaklinga"
},
{
"duration": 5.254,
"start": 76.448,
"text": "vex frá barnæsku fram\ná fullorðins ár."
},
{
"duration": 5.678,
"start": 81.727,
"text": "Það má skipta orðaforða bæði \ní virkan og óvirkan orðaforða."
},
{
"duration": 6.396,
"start": 87.43,
"text": "Virkur orðaforði er sá orðaforði sem einstaklingar\nnota næstum án þess að hugsa sig um"
},
{
"duration": 4.785,
"start": 93.851,
"text": "þegar hann heldur uppi\nsamræðum við annað fólk."
},
{
"duration": 4.584,
"start": 98.661,
"text": "Óvirkur orðaforði er sá orðaforði \nsem einstaklingar nota"
},
{
"duration": 5.567,
"start": 103.27,
"text": "þegar þeir skilja orð um leið \nog þeir heyra þau eða lesa"
},
{
"duration": 4.618,
"start": 108.862,
"text": "en nota þau ekki í venjulegu tali."
},
{
"duration": 8.949,
"start": 113.873,
"text": "Samkvæmt rannsóknum hefur verið sýnt fram á \nað það eru tengsl milli orðaforða og lesskilnings."
},
{
"duration": 7.7,
"start": 122.847,
"text": "Rannsakendur útskýrðu að nemendur þurfa \nað skilja að minnsta kosti 95% þeirra orða"
},
{
"duration": 5.756,
"start": 130.572,
"text": "sem notaður er í texta eða námsefni \ntil að nemendur geti skilið hann,"
},
{
"duration": 10.791,
"start": 136.353,
"text": "en 98% skilningur orða þarf til að skilja \nlesefni þegar lesið er sér til gamans."
},
{
"duration": 7.687,
"start": 147.169,
"text": "Þannig að samband milli orðaforða \nog lesskilnings er gagnkvæmt."
},
{
"duration": 8.76,
"start": 154.881,
"text": "Rannsóknir sýna að börn sem búa yfir \nmeiri orðaforða hafa betri lesskilning"
},
{
"duration": 7.263,
"start": 163.666,
"text": "og eiga auðveldara með að \ngiska á þýðingu óþekktra orða"
},
{
"duration": 11.966,
"start": 170.954,
"text": "þannig að það eykur hjá þeim\norðaforða um leið og lestur eykst."
}
] |
aoQoUXIfhlg | [
{
"duration": 6.045,
"start": 0.001,
"text": "Þarna hefst þróun Byrjendalæsis \nfyrir döff nemendur."
},
{
"duration": 14.804,
"start": 6.071,
"text": "Það var mikið ferli sem fór af stað þegar við fengum tækifæri \ntil að vinna hugmyndir Byrjendalæsis með döff nemendum."
},
{
"duration": 19.898,
"start": 21.31,
"text": "Við fengum kennsluáætlun sem umsjónarkennarar yngsta stigs bjuggu til,\neða frá miðstöð Háskólans á Akureyri, fyrir heyrandi nemendur."
},
{
"duration": 6.415,
"start": 41.631,
"text": "Við fengum aðgengi að heimasíðu Miðstöð Háskólans á Akureyri og þar \ngátum við skoðað verkefni, kennsluefni og kennsluáætlanir í Byrjendalæsi."
},
{
"duration": 10.305,
"start": 48.071,
"text": "Það var mest um vert að við notuðum sömu kennsluáætlun \nog aðrir svo að okkar nemendur fengu sama efni og heyrandi"
},
{
"duration": 4.584,
"start": 58.401,
"text": "og sömu eða svipuð markmið."
},
{
"duration": 7.275,
"start": 63.36,
"text": "Við skoðuðum þessar áætlanir, breyttum \nþeim og aðlöguðum að döff nemendum."
},
{
"duration": 5.185,
"start": 70.66,
"text": "Við bættum við myndum af \nSignwiki og öðrum myndum."
},
{
"duration": 24.002,
"start": 75.87,
"text": "Við fækkuðum námsmarkmiðum og lögðum áherslu á orðaforða \ndaglegs lífs svo sem fjölskyldan, líkaminn, hendur, diskur, stóll, tré."
},
{
"duration": 5.024,
"start": 99.897,
"text": "Raunverulegur orðaforði og \norð tengd náttúrulegu umhverfi."
},
{
"duration": 9.33,
"start": 105.513,
"text": "Öll verkefni er geymd í tölvunni í vinnunni \nþannig að það er hægt að nota þau seinna."
},
{
"duration": 4.448,
"start": 115.394,
"text": "Ég vil árétta að það var ekki \nbara ég sem bjó til námsefnið."
},
{
"duration": 5.664,
"start": 119.867,
"text": "Við vorum þrír döff kennarar í samvinnu. Við unnum \nmikið saman og í samvinnu þróuðum við hugmyndir."
}
] |
2JCl-r94LLM | [
{
"duration": 4.749,
"start": 0.001,
"text": "Í kennslustundinni var sögð\nsagan um Gullbrá og birnina þrjá."
},
{
"duration": 6.715,
"start": 4.775,
"text": "Rannsóknargögnin voru bæði myndir og\nmyndbandsupptökur frá 2. okt. 2015."
},
{
"duration": 7.421,
"start": 12.054,
"text": "Ég las söguna og þýddi á íslenskt\ntáknmál fyrir döff nemendur."
},
{
"duration": 8.136,
"start": 19.5,
"text": "Sagan var lesin deginum áður og\nnemendur fylgdust með af athygli."
},
{
"duration": 7.576,
"start": 27.661,
"text": "Ég sýndi þeim hverja blaðsíðu,\nsem var myndskreytt."
},
{
"duration": 4.181,
"start": 35.262,
"text": "Þegar sagan var lesin fyrir heyrandi bekk fengu nemendur\nekki að sjá myndirnar fyrr en í annað sinn annað sinn."
},
{
"duration": 4.491,
"start": 39.468,
"text": "Þá var sagan rifjuð upp og nemendur \nfengju að skoða myndirnar."
},
{
"duration": 8.866,
"start": 44.819,
"text": "Döff nemendur þurfa að sjá myndirnar strax og sagan er\nlesin en heyrandi nemendur eiga að nota ímyndunaraflið."
},
{
"duration": 5.016,
"start": 53.71,
"text": "Döff börnin þurfa að sjá myndirnar\nstrax til að vinna með sjónvitund."
},
{
"duration": 10.623,
"start": 58.762,
"text": "Næsta dag var sagan til umræðu. Hún var rifjuð \nupp og myndirnar sýndar á smartöflu."
},
{
"duration": 9.693,
"start": 69.41,
"text": "Þannig gátu nemendur séð myndirnar \ná sama tíma og sagan var rædd."
},
{
"duration": 7.669,
"start": 79.128,
"text": "Ég spurði nemendur út í efni sögunnar og\nþeir réttu upp hönd til að taka þátt í umræðunni."
},
{
"duration": 6.772,
"start": 86.822,
"text": "Ég sá að þeir mundu vel eftir sögunni og\nnáðu vel utan um söguþráðinn."
},
{
"duration": 9.251,
"start": 94.199,
"text": "Ég skoðaði myndir og myndbönd, \nsem var hluti af gögnunum mínum,"
},
{
"duration": 6.94,
"start": 104.53,
"text": "og við greiningu sá ég að ég hefði átt að stafa orðin,"
},
{
"duration": 5.577,
"start": 111.495,
"text": "nota táknið og skrifa orðið jafnóðum á töfluna \nsvo að nemendur tengdu orðið við táknið."
},
{
"duration": 7.115,
"start": 118.68,
"text": "Það er ekki nóg að þýða af íslensku yfir á íslenskt \ntáknmál þar sem þau sjá ekki textann eða málsgrein."
},
{
"duration": 16.363,
"start": 125.836,
"text": "Það er mikilvægt að nemendur sjái orðin stöfuð, \nútlit þeirra, til að tileinka sér íslenskt ritmál."
},
{
"duration": 18.612,
"start": 143.106,
"text": "Eftir að hafa skoðað gögnin varð ég meira \nmeðvituð um stafa orð og skrifa orð á flettitöflu eða smarttöflu."
},
{
"duration": 6.903,
"start": 161.743,
"text": "Þarna greindi ég námstækifæri og þroskatækifæri \nfyrir mig, hvernig ég gat aukið fagmennsku mína."
},
{
"duration": 2.769,
"start": 168.671,
"text": "Þetta lærði ég í rannsókninni minni,"
},
{
"duration": 8.895,
"start": 171.465,
"text": "að vera meira meðvituð um að nota stöfun um \nleið og táknmál til að sýna málin samtímis."
},
{
"duration": 5.988,
"start": 180.869,
"text": "Það eru fleiri dæmi um mistök sem \nég gerði með því að hafa orðin ekki sýnileg."
},
{
"duration": 8.428,
"start": 186.882,
"text": "Á smartöflu er mynd þar sem sjá má rúm \naf mismunandi stærðum; stórt, meðastórt, lítið."
},
{
"duration": 4.745,
"start": 195.335,
"text": "Ég beindi athygli nemenda að myndunum. Hver á þessi \nrúm? spurði ég og reyndi að fiska svarið upp úr þeim."
},
{
"duration": 8.614,
"start": 200.105,
"text": "Ég sýndi þeim táknin fyrir stórt rúm, meðalstórt \nrúm og lítið rúm, en ég skrifaði þau ekki á töfluna."
},
{
"duration": 13.897,
"start": 209.224,
"text": "Ég átti að skrifa og stafa orðið STÓR,\nMEÐALSTÓR, FEITT, LÍTIL og ÞÆGILEGUR."
},
{
"duration": 6.474,
"start": 223.145,
"text": "Ég skrifaði þau ekki. Ég var undrandi. \nEn hafði þá tækifæri til að gera betur næst."
},
{
"duration": 10.88,
"start": 229.644,
"text": "Annað dæmi. Ég tók eftir að það var ljósrit \núr bókinni sem var fest á flettitöflu."
},
{
"duration": 14.811,
"start": 240.549,
"text": "Á myndinni voru fjórar persónur. Ég gleymdi að skrifa heitin \ná þeim; bangasapabbi, bangsamamma, litli björninn og Gullbrá."
},
{
"duration": 3.933,
"start": 255.385,
"text": "Ég var svo undrandi að ég skyldi \nhafa gleymt að skrifa nöfnin."
},
{
"duration": 7.728,
"start": 259.343,
"text": "Það er nauðsynlegt að hafa orðin sýnileg svo að döff börn \nlæri að þekkja þau með því að sjá þau aftur og aftur."
},
{
"duration": 4.616,
"start": 267.096,
"text": "Þetta minnir á mig að vera meðvituð að skrifa alltaf orðin,"
},
{
"duration": 6.145,
"start": 271.901,
"text": "stafa þau og útskýra til að nemendur\nauki orðaforðann í íslensku."
}
] |
EwlDnrkZt1U | [
{
"duration": 5.54,
"start": 1.694,
"text": "Raddmál eru numin með heyrn \nog tjáð með röddu en "
},
{
"duration": 7.08,
"start": 7.364,
"text": "táknmál eru numin með sjón og \ntjáð með höndum og látbrigðum. "
},
{
"duration": 7.85,
"start": 14.524,
"text": "Táknmál eru sjálfsprottin \nmál með eigin málfræði."
},
{
"duration": 3.16,
"start": 22.494,
"text": "Táknmál eiga sér ekki ritmál, "
},
{
"duration": 3.42,
"start": 25.854,
"text": "líkt og sum raddmál hafa. "
},
{
"duration": 10.81,
"start": 29.294,
"text": "Táknmál er ekki eitt alþjóðlegt mál \nheldur á hver þjóð sitt eigið táknmál."
},
{
"duration": 5.91,
"start": 40.224,
"text": "Táknmál heimsins eru\nskyld innbyrðis "
},
{
"duration": 4.4,
"start": 46.254,
"text": "eins og raddmál geta verið. "
},
{
"duration": 9.14,
"start": 50.774,
"text": "Málaættir táknmála eru að mörgu leyti \nfrábrugðnar málaættum raddmála."
},
{
"duration": 6.5,
"start": 59.934,
"text": "Það er, táknmál tveggja landa geta verið \nóskyld mál þótt raddmál þeirra séu skyld. "
},
{
"duration": 8.51,
"start": 66.524,
"text": "Til dæmis eru raddmál Englands og \nBandaríkjanna skyld. Þau tala bæði ensku. "
},
{
"duration": 9.18,
"start": 75.134,
"text": "En bandaríska táknmálið, ASL, er miklu \nskyldara því franska en því breska. "
}
] |
yMc_PJ9H7AM | [
{
"duration": 5.34,
"start": 9.64,
"text": "Þið fóruð til Stokkhólmar um helgina á vegum EDYC\nen hvað voruð þið að gera þar?"
},
{
"duration": 4.64,
"start": 15.5,
"text": "Já, við vorum tveir Íslendingar \nsem fóru þangað. Ég og Snædís."
},
{
"duration": 8.48,
"start": 21.02,
"text": "EDYC er European Deaf Youth Central eða\nEvrópumiðstöð heyrnarlausra fyrir ungt fólk."
},
{
"duration": 7.82,
"start": 30.46,
"text": "Hátíðin var skipulögð af EUDY og SDUR sem er\nFélag heyrnarlausra fyrir ungt fólk í Stokkhólmi."
},
{
"duration": 6.38,
"start": 38.66,
"text": "Á sama tíma var haldið upp á 30 ára afmæli \nEUDY og einnig Talent show og EXPO."
},
{
"duration": 2.02,
"start": 45.26,
"text": "Það var margt í boði."
},
{
"duration": 1.8,
"start": 47.48,
"text": "Hvað er Talent Show?"
},
{
"duration": 6.98,
"start": 49.9,
"text": "Það er hæfileikakeppni eins og the Voice og\nAmerican Idol þar sem döff þátttakendur sýna hæfileika"
},
{
"duration": 2,
"start": 57.02,
"text": "og keppa hverju vinnur Talent Show."
},
{
"duration": 5.06,
"start": 59.28,
"text": "Hvað voruð þið lengi úti?\n- Já, við flugum út á fimmtudagsmorgun."
},
{
"duration": 3.94,
"start": 69.28,
"text": "Nú erum við stödd á Stokkhólmi. Ertu góð?\n- Já."
},
{
"duration": 3.24,
"start": 75.6,
"text": "Um kvöldið var Menningarnótt í DUKiS."
},
{
"duration": 7.32,
"start": 79.34,
"text": "DUKiS er döff klúbbur eða táknmálshús þar sem\nungt döff fólk á staðinn á fyrstu hæð í miðbænum."
},
{
"duration": 5.66,
"start": 87.14,
"text": "Þar geta þau haldið viðburði,\nselt kaffi eða áfengi seint um kvöld."
},
{
"duration": 4.1,
"start": 93.18,
"text": "Staðurinn er mjög sterkt umhverfi fyrir döff."
},
{
"duration": 7.64,
"start": 112.8,
"text": "Með Menningarnóttinni hjá DUKiS fattaði ég að\nvið gleymdum að koma með íslenska fánann."
},
{
"duration": 2.2,
"start": 122.1,
"text": "Við reyndum að finna lausn á því."
},
{
"duration": 7.38,
"start": 124.62,
"text": "Önnur lönd kynntu sinn menningarbúning, \nmat, vín og ost og margt fleira."
},
{
"duration": 5.62,
"start": 132.22,
"text": "Við ákváðum að hafa glærusýningu frá Íslandi,\nmeð alls konar upplýsingum og myndum."
},
{
"duration": 5.12,
"start": 138,
"text": "Við notuðum myndir af landslaginu,\nmat, menningu döff og margt fleira."
},
{
"duration": 6.42,
"start": 143.42,
"text": "Við notuðum fartölvu og kynntum fyrir fólki\nlandið okkar og sumir hlustuðu á okkur."
},
{
"duration": 7.74,
"start": 150.16,
"text": "Smá saman fjölgaði fólki og fylgdust með þegar ég\nsagði þeim frá sögu um álfa sem er þekkt hér á Íslandi."
},
{
"duration": 4.96,
"start": 158.16,
"text": "Einnig sagði ég frá sviðakjömmum,\nsvörtum sandi, fjöllum og mörgu fleira."
},
{
"duration": 4.64,
"start": 165.56,
"text": "Svo næsta dag komu margir til mín og sögðust ekki\ngeta gleymt sögunni og vildu koma til Íslands."
},
{
"duration": 2.12,
"start": 170.62,
"text": "Þá fattaði ég að ég var búinn að selja þeim Ísland."
},
{
"duration": 3.56,
"start": 173.02,
"text": "Við skulum sjá ef margir koma hingað,\nþá vitum við að það var út af þér."
},
{
"duration": 7.42,
"start": 182.08,
"text": "Þú fórst að horfa á Talent Show og hverjir unnu\nog hvernig hæfileika sýndu þau?"
},
{
"duration": 7.32,
"start": 197.5,
"text": "Já, við komum að sjá keppnina um fjögurleytið en\nhún byrjaði um fimm og endaði rúmlega hálf ellefu."
},
{
"duration": 2.84,
"start": 205.22,
"text": "Það voru 31 þátttakendur að keppa um titilinn."
},
{
"duration": 4.68,
"start": 208.32,
"text": "Hver og einn átti að fá 5 mínútur að sýna,\nen það var minnkað niður í 3 mínútur."
},
{
"duration": 5.4,
"start": 213.3,
"text": "Í keppninni var sýndur dans, ljóðatjáning,\nsjónræn tjáning og margt fleira."
},
{
"duration": 6.14,
"start": 230.78,
"text": "Keppnina vann Andrey rússneskur dansari."
},
{
"duration": 3.76,
"start": 242.54,
"text": "Hann er mjög hæfur í dansi og\nframkvæmdi flotta sýningu."
},
{
"duration": 8.1,
"start": 246.66,
"text": "Hann notaði þrjár karaktera í dansinum og mætti í barnabúningi, en breyttist í karlmann þegar hann setti á sig hatt."
},
{
"duration": 3.78,
"start": 254.98,
"text": "Svo breyttist hann í konudansara og síðar aftur í barn."
},
{
"duration": 2.08,
"start": 258.94,
"text": "Ég varð orðlaus yfir framkvæmdinni\nog þetta var flott hjá honum."
},
{
"duration": 3.74,
"start": 261.3,
"text": "Svo endaði finnskur fótboltamaður,\nAlexander, í öðru sæti."
},
{
"duration": 7.84,
"start": 265.36,
"text": "Hann er mjög hæfur í fótbolta og gat sparkað bolta upp í lofti alla tíma án þess að boltinn færi niður í jörð."
},
{
"duration": 5.96,
"start": 273.58,
"text": "Hann sýndi að þetta var honum auðvelt og gat jafnvel klætt bol úr sér á meðan hann sparkaði boltanum."
},
{
"duration": 1.64,
"start": 281.6,
"text": "Hann er mjög hæfileikaríkur."
},
{
"duration": 5.58,
"start": 283.56,
"text": "Svo lenti Ítalinn Don Marco\ní þriðja sæti en hann flutti sjónrænt ljóð."
},
{
"duration": 1.86,
"start": 289.4,
"text": "Hann notaði 4D."
},
{
"duration": 6.04,
"start": 291.46,
"text": "Þegar þú tjáir þig, þá stendur þú kyrr en hann færði sig á milli staða með mismunadi karater eins og"
},
{
"duration": 2.32,
"start": 297.72,
"text": "úr The Matrix myndinni."
},
{
"duration": 5.64,
"start": 300.26,
"text": "Ég varð orðlaus yfir flutninginn og áttaði mig ekki alveg þegar hann kláraði. Það var mjög flott gert."
},
{
"duration": 5.5,
"start": 307.7,
"text": "Talað er um táknmál noti 3D,\nen hvernig virkar það með 4D?"
},
{
"duration": 6.84,
"start": 313.6,
"text": "Þau töluðu um að 4D gildi þegar maður getur fært sig í öðru hlutverki með öðruvísi sjónarhorni."
},
{
"duration": 5.16,
"start": 320.74,
"text": "Ekki er talað um að maður tjáir sig í kyrrstöðu,"
},
{
"duration": 5.98,
"start": 326.28,
"text": "heldur sýnileg atriði frá mismunandi\nsjónarhorn og persónur breytast í atriði."
},
{
"duration": 1.54,
"start": 332.44,
"text": "Eins og leikrit má segja."
},
{
"duration": 2.68,
"start": 334.22,
"text": "Þetta var allt öðruvísi og aldrei hafði ég séð svona áður."
},
{
"duration": 5.54,
"start": 337.38,
"text": "Það var gaman að sjá en leitt að Íslendingar tóku ekki þátt ég hefði verið stoltur af landinu okkar."
},
{
"duration": 2.84,
"start": 352.52,
"text": "Voru þau heyrandi eða heyrandi dómarar?"
},
{
"duration": 2.1,
"start": 355.62,
"text": "Nei, þau voru öll döff."
},
{
"duration": 8.04,
"start": 358.88,
"text": "Voruð þið með sýningu á EXPO deginum?"
},
{
"duration": 7.46,
"start": 367.34,
"text": "Ástæðan sú að við fórum var að þau í Svíþjóð buðu okkur að taka þátt í hæfileikakeppni eða EXPO."
},
{
"duration": 5.66,
"start": 375.12,
"text": "Og akkúrat vorum við Snædís\nlistamenn og sýndum verkin okkar."
},
{
"duration": 4.28,
"start": 381.1,
"text": "Það var gaman og salurinn var risastórt íþróttahús."
},
{
"duration": 4.64,
"start": 385.78,
"text": "Í húsinu voru tveir risastórir salir fyrir\nvinnustofur og fyrir framan var EXPO."
},
{
"duration": 2.32,
"start": 390.68,
"text": "Borðin voru löng sem mynduðu U-beygju."
},
{
"duration": 7.12,
"start": 393.32,
"text": "Þar voru kynnt fyrirtæki, kynningarverkefni,\nlistaverk, ljósmyndun, fatahönnun og fleira."
},
{
"duration": 3.84,
"start": 411.58,
"text": "Sögðuð þið þeim frá að þið voruð úr sömu fjölskyldu?\n- Já."
},
{
"duration": 3.2,
"start": 415.68,
"text": "Sögðuð þið að þið eruð hæfileikaríkir listamenn\núr fjölskyldunni? - Já, það er rétt."
},
{
"duration": 5.22,
"start": 419.58,
"text": "Ég sagði þeim að hún er í fjölskyldunni og hún vildi\nteikna eins og ég þegar ég var yngri."
},
{
"duration": 3.3,
"start": 425.2,
"text": "En stílarnir okkar eru ólíkir\nog það er gott því allir hafa eigin stíl."
},
{
"duration": 1.58,
"start": 428.62,
"text": "Ekki herma eftir öðrum."
},
{
"duration": 3.66,
"start": 430.68,
"text": "Það var gaman að sjá mismunandi stíl hjá listamönnunum."
},
{
"duration": 5.12,
"start": 434.7,
"text": "Haldið þið að EXPO gefi ykkur tækifæri\nað halda áfram með listaverkin ykkar?"
},
{
"duration": 5.88,
"start": 440.04,
"text": "Já. Mér finnst þetta mikilvægt og gott\nskref fyrir þau sem kynna verkefni í EXPO"
},
{
"duration": 3.82,
"start": 446.1,
"text": "til að skapa döff network."
},
{
"duration": 6.42,
"start": 450.16,
"text": "Þá taka þau eftir okkur og fylgjast með\nokkur og segja öðrum frá þessu."
},
{
"duration": 8.44,
"start": 457.92,
"text": "Mér finnst þetta mjög nauðsynlegt fyrir þau að taka\nþátt og fá tækifæri að kynnast nýja fólki."
},
{
"duration": 6.68,
"start": 475.24,
"text": "Fólk fékk að kynnast við hvert borð\nog fá upplýsingar um verk þeirra."
},
{
"duration": 4.82,
"start": 482.26,
"text": "Við fengum margar spurningar um verkin okkar."
},
{
"duration": 4.18,
"start": 491.6,
"text": "Hvað var sérstakt við EUDY í dagskránni?"
},
{
"duration": 5.64,
"start": 496,
"text": "Þau voru með Gala partý og dagskrá seint um kvöld."
},
{
"duration": 8.08,
"start": 502.18,
"text": "EDYC sá um restina af dagskránni.\nEn ég sá að allir unnu saman."
},
{
"duration": 4.08,
"start": 511.44,
"text": "Já, EUDY fagnaði 30 ára afmælið og\nþað var stofnað fyrir 30 árum síðan."
},
{
"duration": 1.32,
"start": 515.74,
"text": "Tíminn líður svo hratt."
},
{
"duration": 7.88,
"start": 534.46,
"text": "Mér fannst ferðin skemmtileg en mig langar að\nminna ykkur á að Talent Show er á 5 ára fresti,"
},
{
"duration": 5.44,
"start": 542.6,
"text": "sem þýðir að það verður ekki haldið fyrr en þann... hvaða ár verður það?"
},
{
"duration": 3.62,
"start": 548.16,
"text": "Viltu hjálpa mér að reikna?\n- Í dag er 2017 sem þýðir 2022."
},
{
"duration": 6.72,
"start": 552.56,
"text": "Ég vona að þið fáið tíma að finna hæfileika ykkar\nog taka þátt. Við stöndum með Ísland!"
},
{
"duration": 5.08,
"start": 560.62,
"text": "Ef þú hefur ekki hæfileika, farðu samt og græðir\ná allri reynslunni og kynnast nýju fólki."
},
{
"duration": 0.86,
"start": 565.88,
"text": "Akkúrat!"
},
{
"duration": 5.08,
"start": 566.92,
"text": "Mig langaði að koma en gat ekki komið því miður."
},
{
"duration": 1.92,
"start": 572.26,
"text": "Taktu þátt næst."
},
{
"duration": 5.1,
"start": 574.44,
"text": "Næsti EDYC verður í Groningen, Hollandi eftir 2 ár."
},
{
"duration": 2.84,
"start": 579.88,
"text": "Ætlið að fara?\n- Komið."
}
] |
SjHrVpPRqnE | [
{
"duration": 5.49,
"start": 0.666,
"text": "Til að sanna mál sitt ferðaðist \nCharles-Michel de L'Épée"
},
{
"duration": 7.3,
"start": 6.286,
"text": "um Evrópu með döff\nútskriftarnemendum og hélt"
},
{
"duration": 4.92,
"start": 13.706,
"text": "fyrirlestra um menntun döff\nþar sem fólk sem sótti"
},
{
"duration": 8.23,
"start": 18.736,
"text": "fyrirlestrana gat spurt þá út \ní heimspekileg og trúarleg málefni."
},
{
"duration": 6.19,
"start": 27.396,
"text": "Þeir sem urðu vitni að þessum \natburðum undruðust þá rökhugsun"
},
{
"duration": 6.57,
"start": 33.706,
"text": "og þekkingu sem þeir sáu döff \neinstaklinga beita í svörum sínum."
},
{
"duration": 6.51,
"start": 40.846,
"text": "Í gegnum þessa viðburði breyttust\nviðhorf og þekking fræðimanna"
},
{
"duration": 4.8,
"start": 47.476,
"text": "gagnvart menntun döff. \nHeyrnarlaust fólk hafði"
},
{
"duration": 3.5,
"start": 52.416,
"text": "ekki áður þekkt \nslíka möguleika á"
},
{
"duration": 8.88,
"start": 56.056,
"text": "menntun á táknmáli. En \nkenning heimspekingsins"
},
{
"duration": 10.92,
"start": 65.056,
"text": "Aristótelesar að \"þeir sem fæddust \nheyrnarlausir gætu ekki vitkast”"
},
{
"duration": 4.92,
"start": 76.086,
"text": "varð yfirsterkari og fór að kæfa \nhugmyndir sem sýndu eitthvað annað."
}
] |
4ecX5VXMF4c | [
{
"duration": 6.937,
"start": 3.975,
"text": "Í byrjun árs 2014 var ég ekki spennt að mæta á námskeiðið."
},
{
"duration": 8.628,
"start": 10.937,
"text": "Ég var frekar neikvæð og þreytt á því að fá ekki tækifæri \ntil að læra eitthvað um kennslufræði fyrir döff hér á landi."
},
{
"duration": 9.005,
"start": 19.59,
"text": "Ekkert slíkt er í boði. Ég útskrifaðist frá Kennaraháskólanum \nárið 2003 og lærði það sama og allir aðrir."
},
{
"duration": 8.056,
"start": 30.198,
"text": "Ég var svartsýn að taka þetta námskeið \nþegar deildarstjórinn skráði mig."
},
{
"duration": 4.425,
"start": 38.552,
"text": "Ég fékk þær upplýsingar að námskeiðið væri nýjung,"
},
{
"duration": 7.483,
"start": 43.002,
"text": "kennsluaðferð um lestrarkennslu og\níslenskukennslu í tengslum við hljóðvitund."
},
{
"duration": 7.325,
"start": 50.51,
"text": "Ég hugsaði með mér að þetta væri bara fyrir \nheyrandi þar sem lögð væri áhersla á hljóðvitund."
},
{
"duration": 3.475,
"start": 57.86,
"text": "Það gæti ekki hentað mér \nþar sem ég er döff."
},
{
"duration": 6.138,
"start": 61.36,
"text": "Ég hafði engan áhuga á að læra um hljóðvitund \ntil að kenna döff nemendum íslensku."
},
{
"duration": 9.721,
"start": 67.523,
"text": "Mér fannst þetta námskeið engan veginn henta mér.\nÉg hafði ekki áhuga á þessu námskeiði."
},
{
"duration": 4.008,
"start": 77.268,
"text": "Það hentaði mér ekki."
},
{
"duration": 10.39,
"start": 81.572,
"text": "Ég vildi frekar fara á námskeið í tengslum döff kennslufræði. \nÉg ræddi þessar efasemdir mínar við samkennara minn."
},
{
"duration": 4.53,
"start": 92.362,
"text": "Hún var ekki sammála mér.\nHenni fannst þetta spennandi námskeið."
},
{
"duration": 13.908,
"start": 96.917,
"text": "Við höfðum ólíka skoðun. Ég neyddist til þess að mæta \nen viðhorf mitt gagnvart námskeiðinu var neikvætt."
},
{
"duration": 3.254,
"start": 111.491,
"text": "Námskeiðið var í byrjun tveir heilir dagar."
},
{
"duration": 6.134,
"start": 114.779,
"text": "Þar sat ég, hlustaði, og fræddist um \nkennsluaðferðir Byrjendslæsis."
},
{
"duration": 13.971,
"start": 121.147,
"text": "Á námskeiðinu voru fyrirlestrar með glærum sem sýndu \nhugmyndir að alls kyns verkefnum fyrir nemendur."
},
{
"duration": 8.884,
"start": 135.143,
"text": "Rík áhersla var lögð á að auka orðaforða\nnemenda og efla lesskilning þeirra."
},
{
"duration": 5.142,
"start": 144.767,
"text": "Lögð var áhersla á samvinnu og \nsamskipti nemenda í lestrarnáminu."
},
{
"duration": 4.67,
"start": 149.934,
"text": "Og að þeir vinni þeir saman í pörum eða hópum."
},
{
"duration": 11.29,
"start": 155.096,
"text": "Námsspil og leikir eru mikilvægar námsleiðir sem \nþjálfa í senn lestrarfærni, samskipti og samvinnu."
},
{
"duration": 10.44,
"start": 166.965,
"text": "Ég sá að þetta var ekki bara vinna með hljóðvitund. Það var \nverið að vinna með sjónvitund jafnhliða hljóðvitundinni."
},
{
"duration": 10.421,
"start": 177.788,
"text": "Þarna sá ég möguleikann fyrir döff nemendur \nað læra íslenskt ritmál og þjálfa sjónvitund."
},
{
"duration": 4.455,
"start": 188.42,
"text": "Á námskeiðinu fór ég að sjá að það var hægt að \nnota þessa aðferð til að kenna döff nemendum."
},
{
"duration": 9.845,
"start": 192.9,
"text": "Að leggja áherslu á að auka íslenskan orðaforða og efla \nlesskilning gengum sjónvitund og táknmál."
},
{
"duration": 3.788,
"start": 202.77,
"text": "Ég ræddi þetta við samkennara \nminn sem var mér sammála."
},
{
"duration": 4.38,
"start": 206.583,
"text": "Við ræddum þetta fram og til baka og \nviðruðum ýmsar hugmyndir."
},
{
"duration": 7.64,
"start": 211.105,
"text": "Við ræddum til dæmis að hægt væri að vinna með myndir \neða myndir af táknum við hlið ritaðs orðs og tengja málin saman."
},
{
"duration": 7.913,
"start": 218.769,
"text": "Þessi sjónræna áhersla er mikilvæg fyrir döff \nnemendur. Þeir tengja orð og myndir."
},
{
"duration": 9.724,
"start": 226.707,
"text": "Þannig er hægt að efla ritmálið. Þarna var \nég farin að hafa áhuga á námskeiðinu."
},
{
"duration": 4.545,
"start": 236.456,
"text": "Það kviknaði löngun til að þróa \nefni sem hentaði döff nemendum."
},
{
"duration": 7.282,
"start": 241.814,
"text": "Ég fór að velta fyrir mér hvernig hægt væri að þróa \nþessa hugmynd Byrjendalæsis fyrir döff nemendur."
},
{
"duration": 9.326,
"start": 249.167,
"text": "Það kviknuðu margar hugmyndir um að þróa efni sem hentaði þeim."
},
{
"duration": 3.209,
"start": 258.518,
"text": "Mér fannst þetta spennandi og\náhugavert verkefni."
},
{
"duration": 4.717,
"start": 261.752,
"text": "Þarna breyttist viðhorf mitt frá \nþví að vera neikvætt í að vera jákvætt."
},
{
"duration": 5.599,
"start": 266.494,
"text": "Mér fannst það spennandi \nhugmynd að þróa kennsluefni."
},
{
"duration": 6.18,
"start": 273.39,
"text": "Þetta þýddi meiri vinnu fyrir \nokkur, að búa til verkefni."
},
{
"duration": 6.905,
"start": 279.595,
"text": "Að finna myndir sem tengjast orðum eða myndir \naf táknum til að tengja við ritmál, gera málin sýnileg."
}
] |
mpxKE-WVQjU | [
{
"duration": 5.07,
"start": 2.264,
"text": "Tilgangurinn í þessari rannsókn \ner að safna saman og skrásetja "
},
{
"duration": 5.31,
"start": 7.494,
"text": "baráttusögu döff fyrir lagalegri \nviðurkenningu á íslensku táknmáli "
},
{
"duration": 5.87,
"start": 12.924,
"text": "sem fullgildu tungumáli. \nMarkmiðið er að skilja "
},
{
"duration": 7.33,
"start": 18.884,
"text": "hvað liggur að baki baráttusögu \ndöff fyrir viðurkenningu á íslensku "
},
{
"duration": 6.12,
"start": 26.334,
"text": "táknmáli sem fullgildu tungumáli. \nRannsóknarspurningin mín í þessu "
},
{
"duration": 7.99,
"start": 32.564,
"text": "verkefni er: Hvaða ástæður lágu að\nbaki baráttu döff fyrir viðurkenningu "
},
{
"duration": 6.82,
"start": 40.684,
"text": "á íslensku táknmáli sem fullgildu \ntungumáli? Hvaða áhrif hefur "
},
{
"duration": 7.68,
"start": 47.644,
"text": "viðurkenning á íslensku táknmáli í \nlögum haft á stöðu táknmálsins í dag. "
},
{
"duration": 6.36,
"start": 56.244,
"text": "Gögnin í þessari rannsókn eru hluti \naf rannsókn sem Samskiptamiðstöð "
},
{
"duration": 4.49,
"start": 62.734,
"text": "heyrnarlausra og heyrnarskertra \nsafnaði til að skoða baráttusögu "
},
{
"duration": 3.73,
"start": 67.344,
"text": "viðurkenningar íslenska táknmálsins. "
}
] |
pZ5DuZT9LIg | [
{
"duration": 3.5,
"start": 0,
"text": "Maður ársins og heiðursviðurkenningar"
},
{
"duration": 5.62,
"start": 3.5,
"text": "Á degi íslensks táknmáls og afmælisdegi Félags heyrnarlausra, þann 11. febrúar,"
},
{
"duration": 9.5,
"start": 9.12,
"text": "veitti þriggja manna stjórn félagsins þremur félagsmönnum viðurkenningar fyrir framúrskarandi árangur í störfum og daglegum verkefnum."
},
{
"duration": 15.484,
"start": 18.62,
"text": "Kristinn Arnar Diego hlaut heiðursviðurkenningu fyrir vísindagrein sína, sem unnin var upp úr meistararitgerð hans í fötlunarfræðum"
},
{
"duration": 3.896,
"start": 34.104,
"text": "og fjallar um stöðu döff fólks á Íslandi."
},
{
"duration": 12.4,
"start": 38,
"text": "Hann útskrifaðist árið 2020 en greinin var birt árið 2022 í Journal of Deaf Studies and Deaf Education."
},
{
"duration": 6.68,
"start": 50.4,
"text": "Taldi stjórnin hana vera mikilvægt framlag í rannsóknum um stöðu döff fólks á Íslandi."
},
{
"duration": 13.62,
"start": 57.08,
"text": "Júlía G. Hreinsdóttir hlaut heiðursviðurkenningu fyrir mastersverkefni sitt í kennslufræðum, „Baráttusaga íslenska táknmálsins“."
},
{
"duration": 8.846,
"start": 70.7,
"text": "Að mati stjórnarinnar er verkefnið mikilvæg heimild um baráttusögu döff fólks fyrir íslensku táknmáli."
},
{
"duration": 11.994,
"start": 79.546,
"text": "Uldis Ozols hlaut viðurkenninguna „Maður ársins 2022“ í þágu menningar og lista,"
},
{
"duration": 9.08,
"start": 91.54,
"text": "þá sérstaklega fyrir hlutverk sitt í leikritinu „Eyja“, sem sýnt var veturinn 2022 í Þjóðleikhúsinu."
},
{
"duration": 9.38,
"start": 100.62,
"text": "Við óskum þeim innilega til hamingju og erum að sjálfsögðu gríðarlega stolt af okkar fólki, Uldis og Júlíu!"
}
] |
EGMOa6evGgk | [
{
"duration": 9.85,
"start": 1.499,
"text": "Blómaskeið táknmála er oft \ntalið hafa verið á 18. og 19. öld."
},
{
"duration": 10.77,
"start": 11.709,
"text": "Upphaf þess er oft rakið til \nstarfa Charles-Michel de L'Épée"
},
{
"duration": 9.34,
"start": 22.659,
"text": "sem stofnaði fyrsta ríkisskólann í \nheiminum fyrir döff börn í París árið 1755."
},
{
"duration": 9.99,
"start": 32.149,
"text": "L'Epée var franskur prestur og lærði\nfranskt táknmál af döff nemendum."
},
{
"duration": 5.7,
"start": 42.279,
"text": "Hann trúði að döff börn hefðu sömu \nmöguleika og heyrandi börn til að læra."
},
{
"duration": 5.17,
"start": 48.839,
"text": "Í vinnu sinni þróaði hann \nkennsluaðferðir í anda"
},
{
"duration": 5.2,
"start": 54.129,
"text": "tvítyngiskennslu þar sem \nhann nýtti bæði franskt"
},
{
"duration": 7.74,
"start": 59.469,
"text": "ritmál og franskt táknmál. \nNemendur hans tileinkuðu sér"
},
{
"duration": 6.06,
"start": 67.309,
"text": "og gátu rætt ólíkar hugmyndir í \ntengslum við mismunandi þemu."
},
{
"duration": 7.4,
"start": 73.509,
"text": "Þeir gátu til dæmis rætt stjórnmál, vinnu og \nfleira. L'Épée hélt þeirri hugmynd á lofti að"
},
{
"duration": 11.5,
"start": 81.029,
"text": "döff gætu gert flest eins og heyrandi. Þeir gætu \nstundað nám og vinnu. Þeir hefðu allt nema heyrn."
},
{
"duration": 7.71,
"start": 92.629,
"text": "Í fyrstu efaðist fólk og trúði \nekki að þetta væri hægt."
}
] |
uAXuoZ2gZYU | [
{
"duration": 9.325,
"start": 0.001,
"text": "Ástæðan fyrir því að við vorum þrjár að vinna saman er að \nnemendur okkar tilheyrðu þremur árgöngum á yngsta stigi."
},
{
"duration": 16.197,
"start": 9.351,
"text": "Hver kennari fylgdi sínum nemanda. Við vorum allar saman í döff \nstofu, í táknmálsumhverfi, að vinna með Byrjendalæsi fyrir döff."
},
{
"duration": 17.711,
"start": 26.337,
"text": "Vinnuna skipulögðum við þannig að við skiptumst á að kenna þeim\nen skipulögðum alla vinnuna og þróuðum hana í samvinnu."
},
{
"duration": 4.303,
"start": 44.198,
"text": "Við vorum allar sammála um þetta vinnufyrirkomulag."
},
{
"duration": 4.371,
"start": 49.446,
"text": "Það auðveldaði líka alla vinnu að skipta ábyrgðinni svona."
},
{
"duration": 9.552,
"start": 54.721,
"text": "Hver og ein okkar bar ábyrgð á að búa til \nverkefni en við aðstoðuðum hver aðra."
},
{
"duration": 5.05,
"start": 65.009,
"text": "Við aðstoðuðum líka allar nemendur að \nvinna verkefnin eins og þörf krafði."
},
{
"duration": 11.582,
"start": 71.146,
"text": "Ein sá um að kenna og við hinar sátum hjá og fylgdumst \nmeð. Gáfum þeirri sem kenndi frið til að kenna."
},
{
"duration": 12.912,
"start": 82.753,
"text": "Kennarinn sem bar ábyrgð á kennslunni las sögu sem \nhún var búin að þýða á táknmál og við hinar sátum og biðum."
},
{
"duration": 9.387,
"start": 96.949,
"text": "Áherslur okkar var að byggja sterkan grunn í \níslensku sem hægt væri að byggja ofan á."
},
{
"duration": 6.926,
"start": 106.361,
"text": "Nemendur þurfa því að æfa sig í fingrastafrófinu\nog geta lesið bæði fingrastafróf og rituð orð."
},
{
"duration": 16.257,
"start": 113.312,
"text": "Þess vegna völdum við fá orð, til að\nkynna vikulega, úr ævintýrasögum."
},
{
"duration": 5.983,
"start": 129.594,
"text": "Þannig lærðu þau samtímis og tengdu \nsaman ný orð í táknmáli og ritmáli."
},
{
"duration": 6.303,
"start": 135.602,
"text": "Í táknmálstofu eða döffstofu eru \norðin sýnileg á vegg með mynd."
},
{
"duration": 5.628,
"start": 141.93,
"text": "Nemendur geta þá tengt orðið við \nmyndina og þannig lært merkingu orðanna."
},
{
"duration": 8.408,
"start": 147.583,
"text": "Í döff Byrjendalæsi komu döff nemendur saman í döff stofu.\nSíðan fóru þeir aftur inn í sína heyrandi bekki."
},
{
"duration": 9.179,
"start": 156.016,
"text": "Í undibúningi jólanna var ákveðið að þeir \nfylgdu heyrandi nemendum í sínum bekkjum."
},
{
"duration": 5.959,
"start": 165.22,
"text": "En þeir voru í döff stofu aðra hverja \nviku samvæmt vilja skólastjórans."
},
{
"duration": 11.494,
"start": 171.204,
"text": "Dag einn, inni í heyrandi bekk, \nsátu allir nemendur í heimakrók."
},
{
"duration": 6.782,
"start": 182.856,
"text": "Ég sat við hlið kennarans. Nemandi minn,\nJakob, spurði hvort við færum inn í döff stofu."
},
{
"duration": 7.136,
"start": 189.663,
"text": "Ég svaraði því neitandi.\nHann reiddist og fór undir borð."
},
{
"duration": 5.192,
"start": 197.412,
"text": "Ég fór til hans og ræddi við hann, \nreyndi að leysa málin."
},
{
"duration": 2.881,
"start": 202.629,
"text": "En hann vildi bara fara inn í döff stofu."
},
{
"duration": 8.08,
"start": 205.535,
"text": "Nemendurnir og umsjónarkennarinn undruðust þessa \nhegðun en kennarinn gaf mér leyfi til að reyna að róa hann."
},
{
"duration": 4.629,
"start": 213.655,
"text": "Þegar það gekk ekki fór ég og \nleyfði honum að jafna sig í friði."
},
{
"duration": 3.043,
"start": 218.309,
"text": "Næsta dag var sama sagan.\nHann vildi fara inn í döff stofu."
},
{
"duration": 2.761,
"start": 221.377,
"text": "Þegar ég neitaði varð hann aftur fýldur."
},
{
"duration": 7.659,
"start": 224.163,
"text": "Þarna upplifði ég sterk skilaboð \num hvar hann vildi vera."
},
{
"duration": 8.796,
"start": 231.847,
"text": "Ég fann til með honum og útskýrði að hann ætti \nað vera í heyrandi bekk að undirbúa jólin."
},
{
"duration": 2.452,
"start": 240.668,
"text": "Þess vegna værum við ekki í döff stofu."
},
{
"duration": 10.509,
"start": 243.145,
"text": "Það hafði ekkert að segja. Ég lét hann því vera \ní smá stund þar til hann gafst upp."
},
{
"duration": 7.983,
"start": 253.679,
"text": "Ég velti því fyrir mér hvort það hafi verið röng\nákvörðun að fella niður Byrjendalæsi."
},
{
"duration": 9.107,
"start": 261.687,
"text": "Kannski hefði það verið betra \nað undirbúa jólin í döff stofu."
},
{
"duration": 6.113,
"start": 270.819,
"text": "En þetta var ákvörðun skólastjórans \nsem við samþykktum."
},
{
"duration": 10.522,
"start": 276.957,
"text": "Við virtum ákvörðun skólastjórans og ég \nákvað að vera ekki með samviskubit."
},
{
"duration": 11.641,
"start": 287.504,
"text": "Þetta atvik sýndi mér að það veitti Jakobi og öðrum\nnemendum gleði að vera saman í stofu."
},
{
"duration": 12.056,
"start": 299.98,
"text": "Ég samgladdist þeim. Ég sá að þau voru glöð\nað vera saman. Þau voru afslöppuð saman."
},
{
"duration": 8.942,
"start": 312.061,
"text": "Þau voru þau sjálf, ljómuðu af gleði. \nÞað gladdi mig mikið."
},
{
"duration": 12.915,
"start": 322.156,
"text": "Ég fann hversu mikils virði þetta var fyrir okkar \nnemendur og líka okkur kennarana."
},
{
"duration": 13.445,
"start": 335.096,
"text": "Að fá að vera í döff menningu, finna samkennd, \neiga samskipti á okkar tungumáli, táknmáli."
},
{
"duration": 6.156,
"start": 348.566,
"text": "Við vorum sammála um að þeir blómstruðu."
},
{
"duration": 6.348,
"start": 354.747,
"text": "Þá þyrsti í að eiga samskipti á táknmáli.\nVið kennarar glöddumst fyrir hönd nemenda."
},
{
"duration": 14.998,
"start": 362.162,
"text": "Þetta bendir til þess að það er mikilvægt að skapa\nnámsumhverfi bæði fyrir okkur kennara og nemendur."
},
{
"duration": 7.825,
"start": 377.185,
"text": "Við vorum að skapa umhverfi fyrir nemendur þar sem ríkir samkennd."
},
{
"duration": 5.643,
"start": 385.035,
"text": "Þar sem nemendur hafa tækifæri til að eiga samskipti.\nÞað umhverfi er skapað í döff stofu í Byrjendalæsi."
}
] |
BDOHXxGithU | [
{
"duration": 5.735,
"start": 0.001,
"text": "Hér verður stuttlega farið yfir\nmenntunarsögu döff á Íslandi."
},
{
"duration": 9.189,
"start": 5.761,
"text": "Hún hefur þróast gegnum \nárin síðan árið 1820"
},
{
"duration": 5.042,
"start": 14.975,
"text": "en fyrir þann tíma eru ekki til neinar \nheimildir um kennslu heyrnarlausra."
},
{
"duration": 7.643,
"start": 20.042,
"text": "1820 voru fyrstu íslensku heyrnarlausir \nnemendur sendir með skipi til náms í Danmörku"
},
{
"duration": 7.14,
"start": 27.71,
"text": "en hér á landi var, á þeim \ntíma, ekki skóli fyrir þá."
}
] |
CIek3BLP6QE | [
{
"duration": 4.749,
"start": 0.001,
"text": "Í kennslustundinni var sögð\nsagan um Gullbrá og birnina þrjá."
},
{
"duration": 6.715,
"start": 4.775,
"text": "Rannsóknargögnin voru bæði myndir og\nmyndbandsupptökur frá 2. okt. 2015."
},
{
"duration": 7.421,
"start": 12.054,
"text": "Ég las söguna og þýddi á íslenskt\ntáknmál fyrir döff nemendur."
},
{
"duration": 8.136,
"start": 19.5,
"text": "Sagan var lesin deginum áður og\nnemendur fylgdust með af athygli."
},
{
"duration": 7.576,
"start": 27.661,
"text": "Ég sýndi þeim hverja blaðsíðu,\nsem var myndskreytt."
},
{
"duration": 4.181,
"start": 35.262,
"text": "Þegar sagan var lesin fyrir heyrandi bekk fengu nemendur\nekki að sjá myndirnar fyrr en í annað sinn annað sinn."
},
{
"duration": 4.491,
"start": 39.468,
"text": "Þá var sagan rifjuð upp og nemendur \nfengju að skoða myndirnar."
},
{
"duration": 8.866,
"start": 44.819,
"text": "Döff nemendur þurfa að sjá myndirnar strax og sagan er\nlesin en heyrandi nemendur eiga að nota ímyndunaraflið."
},
{
"duration": 5.016,
"start": 53.71,
"text": "Döff börnin þurfa að sjá myndirnar\nstrax til að vinna með sjónvitund."
},
{
"duration": 10.623,
"start": 58.762,
"text": "Næsta dag var sagan til umræðu. Hún var rifjuð \nupp og myndirnar sýndar á smartöflu."
},
{
"duration": 9.693,
"start": 69.41,
"text": "Þannig gátu nemendur séð myndirnar \ná sama tíma og sagan var rædd."
},
{
"duration": 7.669,
"start": 79.128,
"text": "Ég spurði nemendur út í efni sögunnar og\nþeir réttu upp hönd til að taka þátt í umræðunni."
},
{
"duration": 6.772,
"start": 86.822,
"text": "Ég sá að þeir mundu vel eftir sögunni og\nnáðu vel utan um söguþráðinn."
},
{
"duration": 9.251,
"start": 94.199,
"text": "Ég skoðaði myndir og myndbönd, \nsem var hluti af gögnunum mínum,"
},
{
"duration": 6.94,
"start": 104.53,
"text": "og við greiningu sá ég að ég hefði átt að stafa orðin,"
},
{
"duration": 5.577,
"start": 111.495,
"text": "nota táknið og skrifa orðið jafnóðum á töfluna \nsvo að nemendur tengdu orðið við táknið."
},
{
"duration": 7.115,
"start": 118.68,
"text": "Það er ekki nóg að þýða af íslensku yfir á íslenskt \ntáknmál þar sem þau sjá ekki textann eða málsgrein."
},
{
"duration": 16.363,
"start": 125.836,
"text": "Það er mikilvægt að nemendur sjái orðin stöfuð, \nútlit þeirra, til að tileinka sér íslenskt ritmál."
},
{
"duration": 18.612,
"start": 143.106,
"text": "Eftir að hafa skoðað gögnin varð ég meira \nmeðvituð um stafa orð og skrifa orð á flettitöflu eða smarttöflu."
},
{
"duration": 6.903,
"start": 161.743,
"text": "Þarna greindi ég námstækifæri og þroskatækifæri \nfyrir mig, hvernig ég gat aukið fagmennsku mína."
},
{
"duration": 2.769,
"start": 168.671,
"text": "Þetta lærði ég í rannsókninni minni,"
},
{
"duration": 8.895,
"start": 171.465,
"text": "að vera meira meðvituð um að nota stöfun um \nleið og táknmál til að sýna málin samtímis."
},
{
"duration": 5.988,
"start": 180.869,
"text": "Það eru fleiri dæmi um mistök sem \nég gerði með því að hafa orðin ekki sýnileg."
},
{
"duration": 8.428,
"start": 186.882,
"text": "Á smartöflu er mynd þar sem sjá má rúm \naf mismunandi stærðum; stórt, meðastórt, lítið."
},
{
"duration": 4.745,
"start": 195.335,
"text": "Ég beindi athygli nemenda að myndunum. Hver á þessi \nrúm? spurði ég og reyndi að fiska svarið upp úr þeim."
},
{
"duration": 8.614,
"start": 200.105,
"text": "Ég sýndi þeim táknin fyrir stórt rúm, meðalstórt \nrúm og lítið rúm, en ég skrifaði þau ekki á töfluna."
},
{
"duration": 13.897,
"start": 209.224,
"text": "Ég átti að skrifa og stafa orðið STÓR,\nMEÐALSTÓR, FEITT, LÍTIL og ÞÆGILEGUR."
},
{
"duration": 6.474,
"start": 223.145,
"text": "Ég skrifaði þau ekki. Ég var undrandi. \nEn hafði þá tækifæri til að gera betur næst."
},
{
"duration": 10.88,
"start": 229.644,
"text": "Annað dæmi. Ég tók eftir að það var ljósrit \núr bókinni sem var fest á flettitöflu."
},
{
"duration": 14.811,
"start": 240.549,
"text": "Á myndinni voru fjórar persónur. Ég gleymdi að skrifa heitin \ná þeim; bangasapabbi, bangsamamma, litli björninn og Gullbrá."
},
{
"duration": 3.933,
"start": 255.385,
"text": "Ég var svo undrandi að ég skyldi \nhafa gleymt að skrifa nöfnin."
},
{
"duration": 7.728,
"start": 259.343,
"text": "Það er nauðsynlegt að hafa orðin sýnileg svo að döff börn \nlæri að þekkja þau með því að sjá þau aftur og aftur."
},
{
"duration": 4.616,
"start": 267.096,
"text": "Þetta minnir á mig að vera meðvituð að skrifa alltaf orðin,"
},
{
"duration": 6.145,
"start": 271.901,
"text": "stafa þau og útskýra til að nemendur\nauki orðaforðann í íslensku."
}
] |
if_DUfcvr_w | [
{
"duration": 5.96,
"start": 2.637,
"text": "Að lokinni úrvinnslu gagna og fyrstu \ngagnagreiningu í þessari rannsókn"
},
{
"duration": 4.2,
"start": 8.717,
"text": "las ég afritanir af \nviðtölunum aftur og aftur"
},
{
"duration": 2.87,
"start": 13.117,
"text": "þar til ég fór að taka \neftir mismunandi þemum. "
},
{
"duration": 6.26,
"start": 16.107,
"text": "Ég flokkaði þemun til dæmis \neftir svipaðri lífsreynslu döff."
},
{
"duration": 3.98,
"start": 22.607,
"text": "Þá notaði ég liti til að merkja \nsameiginlegar áherslur."
},
{
"duration": 5.59,
"start": 26.767,
"text": "Ég skráði þessar áherslur niður þannig að ef \nég fór að greina einhvern rauða þráð í efninu"
},
{
"duration": 4.25,
"start": 32.477,
"text": "flokkaði ég það í ákveðinn lit."
},
{
"duration": 7.58,
"start": 36.807,
"text": "Dæmi um slíkt þema var að döff vilja \nviðurkenningu á tilverurétti sínum."
},
{
"duration": 2.94,
"start": 44.507,
"text": "Það var sameiginlegt öllum \ndöff þátttakendunum."
},
{
"duration": 7.23,
"start": 47.577,
"text": "Að greiningu lokinni \nvoru þátttakendur"
},
{
"duration": 5.35,
"start": 54.947,
"text": "beðnir að lesa yfir þá hluta \nsem snéru að þeim persónulega."
},
{
"duration": 2.28,
"start": 60.517,
"text": "Þetta var gert til þess \nað gefa þátttakendum"
},
{
"duration": 6.57,
"start": 62.887,
"text": "tækifæri til þess að \nkoma með athugasemdir"
},
{
"duration": 4.56,
"start": 69.667,
"text": "við greiningu og skilning minn\ná viðhorfum þeirra og aðstæðum."
},
{
"duration": 2.81,
"start": 74.397,
"text": "Einnig vildi ég \nað þeir væru sáttir"
},
{
"duration": 4.25,
"start": 77.317,
"text": "við þá mynd sem birtist\naf þeim í rannsókninni"
},
{
"duration": 1.82,
"start": 81.707,
"text": "og þeir væru \ntilbúnir til að"
},
{
"duration": 3.47,
"start": 83.637,
"text": "standa við þær skoðanir \nsem þar koma fram."
},
{
"duration": 5.31,
"start": 87.247,
"text": "Þátttakendur voru almennt sáttir \nvið greiningu mína og komu"
},
{
"duration": 4.76,
"start": 92.677,
"text": "með viðbótarupplýsingar sem studdi \nfrekar það sem fram hafði komið."
},
{
"duration": 5.41,
"start": 97.547,
"text": "Þar sem gerðar voru athugasemdir \nvar tekið tillit til þeirra."
}
] |
i0YQ9TK-ncU | [
{
"duration": 6.937,
"start": 3.975,
"text": "Í byrjun árs 2014 var ég ekki spennt að mæta á námskeiðið."
},
{
"duration": 8.628,
"start": 10.937,
"text": "Ég var frekar neikvæð og þreytt á því að fá ekki tækifæri \ntil að læra eitthvað um kennslufræði fyrir döff hér á landi."
},
{
"duration": 9.005,
"start": 19.59,
"text": "Ekkert slíkt er í boði. Ég útskrifaðist frá Kennaraháskólanum \nárið 2003 og lærði það sama og allir aðrir."
},
{
"duration": 8.056,
"start": 30.198,
"text": "Ég var svartsýn að taka þetta námskeið \nþegar deildarstjórinn skráði mig."
},
{
"duration": 4.425,
"start": 38.552,
"text": "Ég fékk þær upplýsingar að námskeiðið væri nýjung,"
},
{
"duration": 7.483,
"start": 43.002,
"text": "kennsluaðferð um lestrarkennslu og\níslenskukennslu í tengslum við hljóðvitund."
},
{
"duration": 7.325,
"start": 50.51,
"text": "Ég hugsaði með mér að þetta væri bara fyrir \nheyrandi þar sem lögð væri áhersla á hljóðvitund."
},
{
"duration": 3.475,
"start": 57.86,
"text": "Það gæti ekki hentað mér \nþar sem ég er döff."
},
{
"duration": 6.138,
"start": 61.36,
"text": "Ég hafði engan áhuga á að læra um hljóðvitund \ntil að kenna döff nemendum íslensku."
},
{
"duration": 9.721,
"start": 67.523,
"text": "Mér fannst þetta námskeið engan veginn henta mér.\nÉg hafði ekki áhuga á þessu námskeiði."
},
{
"duration": 4.008,
"start": 77.268,
"text": "Það hentaði mér ekki."
},
{
"duration": 10.39,
"start": 81.572,
"text": "Ég vildi frekar fara á námskeið í tengslum döff kennslufræði. \nÉg ræddi þessar efasemdir mínar við samkennara minn."
},
{
"duration": 4.53,
"start": 92.362,
"text": "Hún var ekki sammála mér.\nHenni fannst þetta spennandi námskeið."
},
{
"duration": 13.908,
"start": 96.917,
"text": "Við höfðum ólíka skoðun. Ég neyddist til þess að mæta \nen viðhorf mitt gagnvart námskeiðinu var neikvætt."
},
{
"duration": 3.254,
"start": 111.491,
"text": "Námskeiðið var í byrjun tveir heilir dagar."
},
{
"duration": 6.134,
"start": 114.779,
"text": "Þar sat ég, hlustaði, og fræddist um \nkennsluaðferðir Byrjendslæsis."
},
{
"duration": 13.971,
"start": 121.147,
"text": "Á námskeiðinu voru fyrirlestrar með glærum sem sýndu \nhugmyndir að alls kyns verkefnum fyrir nemendur."
},
{
"duration": 8.884,
"start": 135.143,
"text": "Rík áhersla var lögð á að auka orðaforða\nnemenda og efla lesskilning þeirra."
},
{
"duration": 5.142,
"start": 144.767,
"text": "Lögð var áhersla á samvinnu og \nsamskipti nemenda í lestrarnáminu."
},
{
"duration": 4.67,
"start": 149.934,
"text": "Og að þeir vinni þeir saman í pörum eða hópum."
},
{
"duration": 11.29,
"start": 155.096,
"text": "Námsspil og leikir eru mikilvægar námsleiðir sem \nþjálfa í senn lestrarfærni, samskipti og samvinnu."
},
{
"duration": 10.44,
"start": 166.965,
"text": "Ég sá að þetta var ekki bara vinna með hljóðvitund. Það var \nverið að vinna með sjónvitund jafnhliða hljóðvitundinni."
},
{
"duration": 10.421,
"start": 177.788,
"text": "Þarna sá ég möguleikann fyrir döff nemendur \nað læra íslenskt ritmál og þjálfa sjónvitund."
},
{
"duration": 4.455,
"start": 188.42,
"text": "Á námskeiðinu fór ég að sjá að það var hægt að \nnota þessa aðferð til að kenna döff nemendum."
},
{
"duration": 9.845,
"start": 192.9,
"text": "Að leggja áherslu á að auka íslenskan orðaforða og efla \nlesskilning gengum sjónvitund og táknmál."
},
{
"duration": 3.788,
"start": 202.77,
"text": "Ég ræddi þetta við samkennara \nminn sem var mér sammála."
},
{
"duration": 4.38,
"start": 206.583,
"text": "Við ræddum þetta fram og til baka og \nviðruðum ýmsar hugmyndir."
},
{
"duration": 7.64,
"start": 211.105,
"text": "Við ræddum til dæmis að hægt væri að vinna með myndir \neða myndir af táknum við hlið ritaðs orðs og tengja málin saman."
},
{
"duration": 7.913,
"start": 218.769,
"text": "Þessi sjónræna áhersla er mikilvæg fyrir döff \nnemendur. Þeir tengja orð og myndir."
},
{
"duration": 9.724,
"start": 226.707,
"text": "Þannig er hægt að efla ritmálið. Þarna var \nég farin að hafa áhuga á námskeiðinu."
},
{
"duration": 4.545,
"start": 236.456,
"text": "Það kviknaði löngun til að þróa \nefni sem hentaði döff nemendum."
},
{
"duration": 7.282,
"start": 241.814,
"text": "Ég fór að velta fyrir mér hvernig hægt væri að þróa \nþessa hugmynd Byrjendalæsis fyrir döff nemendur."
},
{
"duration": 9.326,
"start": 249.167,
"text": "Það kviknuðu margar hugmyndir um að þróa efni sem hentaði þeim."
},
{
"duration": 3.209,
"start": 258.518,
"text": "Mér fannst þetta spennandi og\náhugavert verkefni."
},
{
"duration": 4.717,
"start": 261.752,
"text": "Þarna breyttist viðhorf mitt frá \nþví að vera neikvætt í að vera jákvætt."
},
{
"duration": 5.599,
"start": 266.494,
"text": "Mér fannst það spennandi \nhugmynd að þróa kennsluefni."
},
{
"duration": 6.18,
"start": 273.39,
"text": "Þetta þýddi meiri vinnu fyrir \nokkur, að búa til verkefni."
},
{
"duration": 6.905,
"start": 279.595,
"text": "Að finna myndir sem tengjast orðum eða myndir \naf táknum til að tengja við ritmál, gera málin sýnileg."
}
] |
UixRPq787u4 | [
{
"duration": 8,
"start": 4,
"text": "Hæ, við erum stödd hér í Sjóminjasafninu"
},
{
"duration": 4.96,
"start": 12.04,
"text": "Ég heiti Sigurlín Margrét (Magga). Ég er leiðsögumaður og tungumál mitt er táknmál."
},
{
"duration": 7,
"start": 17,
"text": "Sunnudaginn 20. nóvember klukkan 13:00 er ókeypis leiðsögn á táknmáli. "
},
{
"duration": 4,
"start": 25,
"text": "Táknnmálsfólk er boðið velkomið"
},
{
"duration": 5,
"start": 30,
"text": "Ég ætla að fara yfir sögu sjósóknar í 150 ár"
},
{
"duration": 10,
"start": 36,
"text": "Sagan segir okkur frá upphafi árabáta fram til vélknúnna togara og stórútgerða"
},
{
"duration": 2,
"start": 47,
"text": "Spennt?"
},
{
"duration": 9,
"start": 50,
"text": "Við skoðum sögusvið útgerðar í Reykjavík"
},
{
"duration": 4,
"start": 60,
"text": "Allir velkomnir 0-100 ára :-) "
},
{
"duration": 3,
"start": 65,
"text": "Að sjá sögu íslenskrar sjósóknar og atvinnu"
},
{
"duration": 6,
"start": 69,
"text": "Þetta er Sjóminjasafnið, hér í Grandagarður. Rétt hjá höfninni."
},
{
"duration": 6,
"start": 76,
"text": "Strætó númer 14 stoppar hérna rétt hjá. "
},
{
"duration": 8,
"start": 83,
"text": "Hér í húsinu er gott aðgengi. Lyfta og hjólastólaaðgengi. Leiðsöguhundar eru velkomnir"
},
{
"duration": 19,
"start": 91,
"text": "Leiðsögn þessi er í boði þema verkefnis Borgarsögusafns sem heitir \"Sagan talar tungum\". Leiðsögn á allskonar tungumálum og táknmál er með."
},
{
"duration": 3,
"start": 111,
"text": "Ég leiðsegi á táknmáli"
},
{
"duration": 3,
"start": 114,
"text": "um sjómennsku. Þetta er spennandi, komið og sjáið. Velkomin"
}
] |
Nv1S9pm9P0E | [
{
"duration": 4.03,
"start": 2.572,
"text": "Ég er döff og á \ndöff tvíburabróður."
},
{
"duration": 7.21,
"start": 6.702,
"text": "Við erum hluti af stærsta \nárgangi döff fædd árið 1964."
},
{
"duration": 9.49,
"start": 14.022,
"text": "Á því ári fæddust 34 döff börn á \nÍslandi vegna rauðu hunda faraldurs."
},
{
"duration": 6.85,
"start": 23.672,
"text": "Frá 4 ára aldri vorum við, \násamt döff börnum alls staðar"
},
{
"duration": 3.75,
"start": 30.642,
"text": "að af landinu, skólaskyld \ní Heyrnleysingjaskólanum."
},
{
"duration": 4.88,
"start": 34.512,
"text": "Við komum í skólann með \neinhvers konar heimatáknmál."
},
{
"duration": 4.04,
"start": 39.522,
"text": "Við sögðum til dæmis BORÐA \neða SOFA með einföldum tákn"
},
{
"duration": 4.01,
"start": 43.672,
"text": "en kunnum hvorki íslensku \nné íslenskt táknmál."
},
{
"duration": 9.19,
"start": 48.242,
"text": "Börnin utan af landi bjuggu á heima-\nvist skólans og þar þróaðist málið."
},
{
"duration": 10.58,
"start": 57.542,
"text": "Við í '64 árganginum umgengumst eldri kynslóðir \ndöff úti í garði á heimavistinni og í frímínútum."
},
{
"duration": 2.93,
"start": 68.262,
"text": "Þeir notuðu tákn-\nmál sín á milli."
},
{
"duration": 4.25,
"start": 71.292,
"text": "Í kennslustundum var hins \nvegar ekki notað táknmál."
},
{
"duration": 4.38,
"start": 75.672,
"text": "Þá ríkti raddmálsstefna (e. oralism) \nsem bannaði táknmál."
},
{
"duration": 9.04,
"start": 80.152,
"text": "Raddmálsstefnan þýddi að döff áttu að læra \nað tala betur og læra að lesa af vörum."
},
{
"duration": 5.03,
"start": 89.352,
"text": "Af þeim sökum töluðu kennararnir \níslensku í kennslustundum."
},
{
"duration": 9.97,
"start": 94.832,
"text": "Í kennslustofunni töluðu kennarar og\nnemendur því ekki sama tungumálið."
}
] |