text
stringlengths
0
993k
Hcab 1878 Pétur Brynjólfsson ( 1881 - 1930 ) MannamyndirEggert Briem sýslumaður á Sauðárkróki og kona hans Guðrún Jónsdóttir frá Auðkúlu .
Saman áttu þau fimm börn . Rak útibú í Lækjagötu 3 á Akureyri 1908 - 1909 . Fluttist til Danmerkur 1915 og rak um skeið ljósmyndastofu við Nørregade í Kaupmannahöfn . Rak svo ljósmyndastofu á nokkrum stöðum í Reykjavík frá 1918 - 1930 . Eggert Briem sýslumaður á Sauðárkróki og kona hans Guðrún Jónsdóttir frá Auðkúlu . Börnin eru Gunnlaugur Eggertsson Briem ( 1903 - 1999 ) ráðuneytisstjóri Rvk. og Sigríður Eggertsdóttir Briem ( 1901 - 1998 ) kennari Rvk .
Björn vann við ýmis verslunarstörf , kennarastörf og vélar . Eiginkona hans var Kristín Snorradóttir ( 1868 - 1945 ) , húsfreyja og eignuðust þau 13 börn . Sveinn Jónsson Hóli í Sæmundarhlíð - Hallfríður Sigurðardóttir kona hans og börn þeirra . Efst standa Sigríður Sveinsdóttir ( t.v. ) - Mínerva Sveinsdóttir - Jón Sveinsson ( 1. f.v. ) - Sigurður Sveinsson ( miðju efst ) - Guðmundur Sveinsson ( miðja fremst ) og Ingibjörg Sveinsdóttir ( 1. f.h. ) . Gefandi : Hulda Ásgrímsdóttir - Reynimel 72 - Reykjavík . 27.08.1997 .
Hcab 2014 Kristján C .
Ánafnaði Kristján Héraðsskjalasafn Skagfirðinga að ljósmyndum sínum eftir sinn dag og má af því marka hvaða hug hann bar til safnsins . Kristján giftist Sigrúnu M. Jónsdóttur sýslufulltrúa , sem lifði Kristján . Hún var um tíma sett Sýslumaður Skagfirðinga og mun hafa verið fyrsta konan sem gegndi því embætti hér á landi . Hluti mynda Kristjáns eru nú aðgengilegar á myndavef safnsins , eða um 600 ljósmyndir . Guðrún Benediktsdóttir húsfreyja í Reykjavík ( á upphlut ) og dóttir hennar Björg Ragnarsdóttir húsfreyja í Reykjavík .
Saman áttu þau fimm börn . Rak útibú í Lækjagötu 3 á Akureyri 1908 - 1909 . Fluttist til Danmerkur 1915 og rak um skeið ljósmyndastofu við Nørregade í Kaupmannahöfn . Rak svo ljósmyndastofu á nokkrum stöðum í Reykjavík frá 1918 - 1930 . Eggert Briem sýslumaður á Sauðárkróki og kona hans Guðrún Jónsdóttir frá Auðkúlu . Börnin eru Gunnlaugur Eggertsson Briem ( 1903 - 1999 ) ráðuneytisstjóri Rvk. og Sigríður Eggertsdóttir Briem ( 1901 - 1998 ) kennari Rvk . Gefandi : Kristmundur Bjarnason 23.06.1978 .
Fremri röð frá vinstri : Magnús Guðmundsson ( Kristjánssonar ) - Margrét Pétursdóttir Sauðárkróki - Björn Guðmundsson frá Reykjarhóli - ( bak við hana sér í óþekkta konu ) og Þorvaldur Þorvaldsson kaupmaður . Efri röð frá vinstri : Pétur Jónsson verkstjóri - Ólafía Sigurðardóttir kona hans - Guðmundur Sveinsson fulltrúi hjá K.S. - Sigrún M. Jónsdóttir - Sigurbjörg Guðmundsdóttir og Kr. C . Magnússon . Safn Kr. C . Magnússonar .
Ástvinir Margrétar Pétursdóttur Sauðárkróki við kistu hennar - frá vinstri : Ludvig C . Magnússon og Kristján C . Magnússon - Lára Ólafsdóttir - Reynir Ludvigsson - Lára I. Magnúsdóttir - Pála Sveinsdóttir - Sara Sigurðardóttir - Kristján Guðmundsson og Bryndís Sigurðardóttir . Safn Kr. C Magnússonar .
Starfaði sem ljósmyndari á Akureyri frá 1901 og rak sína eigin ljósmyndastofu frá 1903 til dánadægurs , ýmis einn eða í félagi með öðrum . Rak einnig verslun með ljósmyndavörur . Frá vinstri : Jóhanna Hallsdóttir - kona sr. Jóns Hallssonar - Ingveldur Jónsdóttir - dóttir hennar - Jóhanna Stefánsdóttir dóttir Ingveldar og Stefáns Einarssonar frá Reynistað - fremst er Kristín Ingveldur Guðmundsdóttir - dóttir Jóhönnu og Guðmundar Einarssonar . Gefandi : Sigurður Pétur Björnsson Húsavík . 1978 .
Miðröð frá vinstri María Claessen " Thoroddsen " , óþekkt , Arent Claessen , Álfheiður Blöndal , Anna Claessen " Briem " . Fremst Frú Anna Claessen og Jean Valgarð Claessen
Efsta röð frá vinstri ; Franch Michelsen , Helgi Helgason , Árni Halldórsson , Ingvar Jónsson , Baldur Líndal , Magnús Jónsson , Björn Jónsson , Arnór Sigurðsson , Sigurgeir Jónsson . miðröð frá vinstri ; Ólafur B. Guðmundsson , Óskar Magnússon , Gunnsteinn Steinsson , Sigurður Jónsson , Sr . Helgi Konráðsson , Hálfdan Steingrímsson , Snorri Laxdal , Kjartan Steingrímsson . Fremsta röð frá vinstri ; Guðrún Gísladóttir , Sigurbjörg Guðmundsdóttir , Emma Hansen , Guðbjörg Þorsteinsdóttir , Pétur Hannesson , Hannsína Sigurðardóttir , Oddný Þorvaldsdóttir , Þórhildur Jakobsdóttir , Margrét Sigurðardóttir . Sjá Sögu Sauðárkróks III - mynd nr. 228 . Unglingaskóli sr. Helga Konráðssonar á Sauðárkróki veturinn 1934 - 1935 .
Stafaði á ljósmyndastofu Jóns og Vigfúsar . ( Inga Lára Baldvinsdóttir : Ljósmyndarar á Íslandi 1845 - 1945 , bls. 258 ) Krikjukór Hólasóknar um eða fyrir 1960 frá vinstri : Árni G. Pétursson Hólum - Friðfríður Jóhannsdóttir Hlíð - Páll Sigurðsson Hofi - Þórey Sigurðardóttir Skúfsstöðum - Guðmundur Stefánsson Hrafnhóli - Una Þ. Árnadóttir Kálfsstöðum - Friðbjörn Traustason Hólum söngstjóri - Fjóla Gunnlaugsdóttir Víðinesi - Pétur Runólfsson Efra-Ási - Helga Ásgrímsdóttir Efra-Ási - Árni Sveinsson Kálfsstöðum og Guðrún Ásgrímsdóttir Efra-Ási . Eftirtaka : Jónas Hallgrímsson Dalvík . filma nr . H78 . 8. 1979 .
Leikendur í " Ævintýri í Rósenborgargarði " . Efri röð frá vinstri : Valgarð Blöndal - Pétur Hannesson - Guðrún Þorsteinsdóttir frá Álfgeirsvöllum og Eysteinn Bjarnason . Fremri röð frá vinstri : Ingibjörg Halldórsdóttir - Jórunn Hannesdóttir - Sigríður Sigtryggsdóttir og Margrét Pétursdóttir . Gefandi 1979 : Hannes Pétursson .
Helgi Rafn Traustason fæddist á Patreksfirði 18. apríl 1937 . Foreldrar hans voru Trausti Jóelsson og kona hans Rannveig Jónsdóttir . Helgi Rafn stundaði nám í gagnfræðaskólanum í Reykjavík , á Laugarvatni og Akureyri . Hann lauk gagnfræðaprófi með ágætum frá Gagnfræðaskóla Austurbæjar . Veturinn 1954 - 1955 nam hann við Samvinnuskólann í Reykjavík og lauk hann prófi úr þeim skóla árið 1955 . Sama ár flutti skólinn að Bifröst í Borgarfirði . Hann vann við hreingerningar í Samvinnuskólanum er hann var við nám þar og hóf störf hjá Samvinnutryggingum mánuði áður en hann lauk þar námi . Þá vann hann nokkur sumur hjá Kaupfélagi Patreksfjarðar og í fjármáladeild Sambandsins sumarið 1954 . Hann var aðalbókari hjá Samvinnutryggingum 1955 - 1960 , kaupfélagsstjóri Samvinnufélags Fljótamanna 1960 - 1963 , fulltrúi kaupfélagsstjóra Kaupfélags Skagfirðinga 1963 - 1972 og kaupfélagsstjóri KS 1972 - 1981 . Búsettur á Sauðárkróki . Konu hans : Inga Valdís Tómasdóttir ( 1937 - ) . Þau kvæntust árið 1957 . Helgi Rafn lést á Sauðárkróki 21.12.1981 .
Hólmfríður Jónasdóttir Sauðárkróki 1903 – 1995 Fædd í Grundarkoti í Blönduhlíð , Skag . Foreldrar Jónas Jónsson ( Hofdala-Jónas ) og k.h. Anna Ingibjörg Jónsdóttir . Verkakona búsett á Sauðárkróki . Starfaði mikið að félagsmálum . lengi formaður Verkakvennafélagsins Öldunnar . Skáldmælt og gaf út ljóðabókina Undir berum himni árið 1978 .
Hans fyrsta bók kom út árið 1955 , en hún nefnist Kvæðabók . Hann er búsettur á Álftanesi ásamt konu sinni Ingibjörgu Hauksdóttur ( 1939 - ) . Árið 1940 var ákveðið að virkja Stífluá í Fljótum til að sjá Siglfirðingum fyrir rafmagni , enda var síldariðnaðurinn þjóðinni mikilvægur og mikill rafmagnsskortur á Siglufirði . Virkjað var við Stífluhóla , en þar fyrir neðan breytti áin um nafn og hét Fljótaá . Unnið var að gerð virkjunarinnar á árunum 1942 - 1945 . Stíflugarðurinn var 31 meter á hæð frá neðstu undirstöðu að brún . Afleiðingin var sú að ein fegursta sveit landsins fór undir vatn . Fjórar jarðir eyddust alveg og 6 í viðbót urðu óbyggilegar . Líklega átti ekki lengur við vísa Páls Pálssonar á Knappstöðum sem var ort um gróðursæld Stíflunnar með því orðalagi sem þekkt var í Fljótum .
Hróbjartur var fæddur í Hróarsdal árið 1893 , sonur hjónanna Jónasar Jónssonar smáskammtalæknis og Elísabetar Gísladóttur . Hróbjartur var í stórum systkinahóp , 31 talsins . Elísabet móðir Hróbjartar lést þegar Hróbjartur var árs gamall en var síðar alinn upp af stjúpmóður sinni Lilju Jónsdóttur við gott atlæti . Hróbjartur var menntaður múrarameistari og vann við það allt sitt líf , samhliða sveitastörfum . Hann giftist Vilhelmínu Helgadóttur og átti með henni 6 börn . Lengst af bjuggu Hróbjartur og Vilhelmína á Hamri en síðustu æviárunum eyddu þau á Sauðárkróki .
Lærði ljósmyndun hjá Hallgrími Einarssyni á Akureyri 1909 - 1911 . Fluttist til Bandaríkjanna 1916 og rak þar ljósmyndastofu með hléum frá 1919 til 1962 . Frá vinstri : Sigríður Bjarnadóttir frá Vogi - bankaritari í Reykjavík . Gunnlaug Thorlasíus ( Hallgrímsdóttir ) f. 3/5 1897 .
Hvis 1288 Jón Pálmi Jónsson ( 1888 - 1962 ) MannamyndirSystur frá Krossanesi - frá vinstri : Jónína Jósafatsdóttir - húsfr . Gröf og Grófargili . Valberður Jósafatsdóttir húsfr . Ási . Sigríður Jósafatsdóttir húsfr .
Hvis 1443 MannamyndirFrá vinstri : Einar Sigtryggsson . Margeir H. Valberg . Ottó Þorvaldsson . Ingólfur Agnarsson . Skákmenn frá Sauðárkróki - sennilega á leið til að keppa við skákmenn í Lýtingsstaðahrepp 1946 - 1947 .
Ánafnaði Kristján Héraðsskjalasafn Skagfirðinga að ljósmyndum sínum eftir sinn dag og má af því marka hvaða hug hann bar til safnsins . Kristján giftist Sigrúnu M. Jónsdóttur sýslufulltrúa , sem lifði Kristján . Hún var um tíma sett Sýslumaður Skagfirðinga og mun hafa verið fyrsta konan sem gegndi því embætti hér á landi . Hluti mynda Kristjáns eru nú aðgengilegar á myndavef safnsins , eða um 600 ljósmyndir . Frá vinstri : Marta S. Sigtryggsdóttir - hfr . á Sauðárkróki . Hólmfríður Friðriksdóttir - hfr . á Sauðárkróki Mannamyndir